Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 18
18 í S L E N Z K
— Doddi í Galdraborg. Eftir * * * Reykjavík,
Myndabókaútgáfan, [1964]. 61 bls. 8vo.
— Doddi og bílþjófurinn. Eftir * * * Reykjavík,
Myndabókaútgáfan, [1964]. 61 bls. 8vo.
— Dularfulla hálsmenið sem hvarf. Fimmta ævin-
týri fimmmenninganna og Snata. Andrés Krist-
jánsson íslenzkaði. J. Abbey teiknaði mynd-
irnar. The mystery of the missing necklace
heitir bók þessi á frummálinu. Reykjavík, Ið-
unn, Valdimar Jóhannsson, [1964]. 152 bls. 8vo.
-— Fimm í hers höndum. Kristmundur Bjarnason
íslenzkaði. Eileen A. Soper teiknaði myndirn-
ar. Five fall into adventure heitir bók þessi á
frummálinu. Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdi-
mar Jóhannsson, [1964]. 155 bls. 8vo.
— Gættu þín, Doddi. Eftir * * * Reykjavík,
Myndabókaútgáfan, [1964]. 61 bls. 8vo.
Blöndal, Halldór, sjá Vaka.
Blöndal, Sigríður, sjá Hjúkrunarfélag Islands,
Tímarit.
Bob Moran-bœkurnar, sjá Vernes, Ilenri: Kjarn-
orkuleyndarmálið (8), Smyglaraskipið (9).
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar, sjá Efnið,
andinn og eilífðarmálin (4); Jónsson, Hannes:
Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs (5).
BÓKBINDARINN. 6.-7. árg. 1963—1964. Útg.:
Bókbindarafélag íslands. Riln.: Ilelgi Hrafn
Helgason, Viðar Þorsteinsson, Svanur Jóhann-
esson (ábm.). Reykjavík 1964. 28 bls. 4to.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá * * *
1963. Stefán Stefánsson tók skrána saman.
[Reykjavík 1964]. 34, (2) bls. 8vo.
BRÁÐUM KOMA BLESSUÐ JÓLIN. Myndir: L.
llabicher. Saga: Cilli Schmitt-Teichmann. ís-
lenzkur texti: Stefán Júlíusson. Lag: Bráðum
koma blessuð jólin. [Hafnarfirði 1964. Pr. er-
lendis]. (16) bls. 4to.
BRAUTIN. 19. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Vestmannaeyjum. Ábm.: Jón Stefánsson. Vest-
mannaeyjum 1964. 19 tbl. + jólabl. Fol.
BRÉF. 3. árg. Útg.: Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Ritn. (1. tbl.): Sturla H. Sæmundsson (ábm.),
Gísli Albertsson, Ólafur Jónsson; (2.—3. tbl.):
Þórður Gíslason (ábm.), Sigurjón Pétursson,
Marvin Ilallmundsson. Reykjavík 1964. 3 tbl.
((2), 16, (2); (2), 12, (2); (2), 20, (2) bls.)
8vo.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímaril Breiðfirðingafélags-
RIT 1964
ins. 22.—23. ár. Rítstj.: Árelíus Níelsson.
Reykjavík 1963—1964. 111 bls. 8vo.
BREKKAN, ÁSMUNDUR (1926—) og ÖRN
BJARNASON (1934—). Sérgreinaval og fram-
tíðaráform íslenzkra lækna erlendis. Sérprent-
un úr Læknablaðinu, 3. hefti 1964. Reykjavík
1964. (1), 150,—152. bls. 8vo.
Briem, Steinunn S., sjá Scott, Cyril: Fullnuminn
vestanhafs.
BROTSJÓR OG BYLGJURÓT. Frásagnir af
hetjudáðum sjómanna á liafinu. Jónas St. I.úð-
víksson tók saman, þýddi og endursagði. Kápu-
teikning: Bjarni Jónsson, bstmálari. Reykja-
vík, Ægisútgáfan, Guðmundur Jakobsson,
1964. 195 bls. 8vo.
BROWN, CARTER. Líkið gengur aftur. Regn-
bogabók nr. 26. Reykjavík, Prentsm. Ásrún,
1964. 158 bls. 8vo.
— Nærsýna hafmeyjan. Heiti á frummáli: The
Myopic Mermaid. Þýdd með leyfi höfundar.
Reykjavík, Bókaútgáfan Lundi, [1964]. 92,
(1) bls. 8vo.
BRYNJÓLFSSON, INGVAR G. (1914—). íslenzk
þýzk [orðabók]. I. hluti: íslenzk-þýzk. II. liluti:
Þýzk-íslenzk, eftir * * * yfirkennara. Langen-
scheidts Universal-orðabók. Islándisch. Teil I:
Islándisch-Deutsch. Teil II: Deutsch-Islándisch,
von Oberstudienrat * * * Langenscheidts Uni-
versal-Wörterbuch. Berh'n og Miinchen, Lang-
enscheidt KG. Bókaútgáfa, 1964. 426 bls. 12mo.
BRYNJ ÚLFSDÓTTIR, ANNA (1938—). Bangsa-
börnin. Bjarni Jónsson teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson,
[1964]. 19, (1) bls. 4to.
Brynleifsson, Siglaugur, sjá llowarth, David: Ibn
Saud.
Búason, Kristján, sjá Kirkjuritið.
Búason, Þórður Ólafur, sjá Kristilegt skólablað.
BÚNAÐARBLAÐIÐ. 4. árg. Útg.: Vikan h.f.
Ritn.: Stefán Aðalsteinsson, Agnar Guðnason
og Ólafur Guðmundsson. Ábm.: Stefán Aðal-
steinsson. Reykjavík 1964. 12 tbl. 4to.
BÚNAÐARRIT. 77. árg. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Halldór Pálsson. Reykjavík
1964. 2 h. ((2), 442 bls.) 8vo.
BÚNAÐARÞING 1964. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1964. 40 bls. 8vo.
BUllROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan og gulhia
borgin. Bókin er gefin út með leyfi höfundar.
J