Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 21

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 21
ISLENZK RIT 1964 21 EDDU-PÓSTUR. 9. tbl. Aðalritstj.: Bragi Garð- arsson. Blaðamaður: Baldur Hólmgeirsson. Ljósm.: Kári Jónasson. Prentað sem handrit. I Reykjavík] 1964. 6 bls. 4to. EDWARDS, SYLVIA. Dularfulla fegurðardrottn- ingin. Bækurnar um Sallý Baxter fregnritara. (1). Guðrún Guðmundsdóttir íslenzkaði. Á frummálinu er heiti bókarinnar: Girl reporter on location. Bókin er þýdd með leyfi höfundar. Reykjavík, Setberg, 1964. 149, (3) bls. 8vo. EFNIÐ, ANDINN OG EILÍFÐARMÁLIN. Rit- stjóri: Hannes Jónsson, félagsfræðingur. Höf- undar auk ritstjóra: Dr. Áskell Löve, pró- fessor; Bjarni Bjarnason, fil. kand.; Bjöm Magnússon, prófessor; Gretar Fells, rithöfund- ur; Pétur Sigurðsson, ritstjóri; dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup; séra Sveinn Víkingur. Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar -— 4. bók. Bækur, sem máli skipta. Reykjavík, Félags- málastofnunin, 1964. 216 bls. 8vo. Eggertsson, Matthías, sjá Landsýn. EGILL SKALLAGRÍMSSON (10. öld). Kvæða- kver ... Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. Gjafabók Almenna bókafélagsins, desember. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1964. 104 bls. 8vo. Egilson, Þorsteinn, sjá Sjótryggingar 1, 3. Egilsson, Högni, sjá Sunnudagsblað. Egilsson, Olajur, sjá Viðhorf. Eiðsson, Örn, sjá Iþróttablaðið. EIMREIÐIN. 70. ár. Útg.: H.f. Eimreiðin. Ritstj.: Ingólfur Kristjánsson. Reykjavík 1964. 3 h. ((4), 272 bls.) 8vo. EIMSKIPAFÉLAC ÍSLANDS, H.f. Aðalfundur ... 15. maí 1964 ( 49. aðalfundur). Fundar- gjörð og fundarskjöl. Reykjavík 1964. 7 bls. 4to. — Reikningur ... fyrir árið 1963. Reykjavík 1964. 10 bls. 4to. — Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og framkvæmdir á starfsárinu 1963, og starfs- tilhögun á yfirstandandi ári. 49. starfsár. -— Aðalfundur 15. maí 1964. Reykjavík 1964. 13 bls. 4to. Einar Bragi, sjá [Sigurðsson], Einar Bragi. Einar Freyr, sjá [Kristjánsson], Einar Freyr. Einarsdóttir, Þóra, sjá Vernd. EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). ÓIi og Maggi í óbyggðum. Saga handa börnum. Teikningar eftir Halldór Pétursson. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1964. 119 bls. 8vo. — Víkingaferð til Surtseyjar. Saga handa börn- um. Teikningar eftir Halldór Pétursson. Ak- ureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1964. 123 bls. 8vo. Einarsson, Eyþór, sjá Náttúrufræðingurinn. EINARSSON, GUÐMUNDUR J„ frá Brjánslæk (1893—). Kalt er við kórbak. Ævisaga og aldarfarslýsing. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1964. [Pr. í Reykjavík]. 264 bls., 4 mbl. 8vo. Einarsson, Hjalti, sjá Ásgeirsson, Haraldur, Hjalti Einarsson: Tilraunir með síldardælur og síld- arflutninga. Einarsson, Hörður, sjá Stefnir. Einarsson, Jngólfur, sjá Símablaðið. Einarsson, Kristján, frá Djúpalæk, sjá Heiðurs- karlar; Verkamaðurinn. Einarsson, Magnús, sjá Hreyfilsblaðið. Einarsson, Pálmi, sjá Freyr. EINARSSON, SIGURBJÖRN, biskup (1911—). Um ársins hring. Úr stól — frá altari -— yfir moldum. Reykjavík, Setberg, 1964. 277 bls. 8vo. — sjá Efnið, andinn og eilífðarmálin. Einarsson, Sigurjón, sjá Víkingur. Einarsson, Steján, sjá Austurland VI. EINARSSON, TRAUSTI (1907—). Geysir í Haukadal. Reykjavík, Geysisnefnd, 1964. 28 bls., 2 mbl., 1 uppdr. 8vo. — sjá Almanak um árið 1965; Náttúrufræðing- urinn. Einarsson, Vilhjálmur, sjá Simonyi, Gabor, og Vilhjálmur Einarsson: Frjálsíþróttir: Tækni og æfing, Frjálsíþróttir I—III. Einarsson, Þórir, sjá Iðnaðarmál. Einarsson, Þorsteinn, sjá Iþróttablaðið. EINHERJI. Blað Frantsóknarmanna í Norður- landskjördæmi vestra. 33. árg. Ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1964. 12 tbl. Fol. EINING. Mánaðarblað um áfengismál, bindindi og önnur menningarmál. 22. árg. Blaðið er gef- ið út með nokkrum fjárhagsstyrk frá ríkinu og Stórstúku Islands. Ritstj. og ábm.: Pétur Sig- urðsson. Reykjavík 1964. 12 tbl. Fol. Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding. Eiríksson, Benjamín, sjá IJelgafell. Eiríksson, Eiríkur sjá Skinfaxi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.