Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Blaðsíða 30
30
ÍSLENZK RIT 1964
(Ábm.: Sigurður 0. Björnsson). Akureyri
1964. 12 h. ((4), 471 bls.) 4to.
— Bókaskrá 1964. Nr. 11. Aukablað. Akureyri
1964. (60) bls. 8vo.
IIEIMDRAGI. íslenzkur fróðleikur gamall og
nýr. I. Kristmundur Bjarnason annaðist rit-
stjórn. Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhanns-
son, 1964. 196 bls. 8vo.
HEIMILI OG SKÓLI. Tímarit um uppeldismál.
23. árg. Utg.: Kennarafélag Eyjafjarðar.
Ritstj.: llannes J. Magnússon. Akureyri 1964.
6 h. ((2), 142 bls.) 4to.
HEIMILISBLAÐIÐ. 53. árg. Reykjavík 1964. 12
tbl. (270 bls.) 4to.
Helgadóttir, Guðný, sjá 19. júní 1964.
Helgadóttir, Guðrún P., sjá Nordal, Sigurður,
Guðrún P. Helgadóttir, Jón Jóhannesson:
Sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar
átjándu aldar.
HELGADÓTTIR, SIGRÍÐUR, frá Ásbjarnar-
stöðum (1884—). Æskuminningar. IReykjavík
1964]. 84 bls. 8vo.
IIELGAFELL. Útg.: Helgafell. Ritstj.: Kristján
Karlsson. Ábm.: Ragnar Jónsson. 1. h. Hall-
dór Laxness: Listahátíð 1964. Ræða við setn-
íngu, 7. júní. 2. h. Dr. Benjamín Eiríksson:
Um Vatnsdælasögu. 3. h. Sigurður A. Magnús-
son: Sjónvarpið. Reykjavík 1964. 3 h. (19,
40, 40 bls.) 8vo.
HELGASON, BJARNI (1933—). Fosfóráburður.
Tilraunir með mismunandi tegundir. Trials
with different phosphate fertilizers. Sérprent-
un úr Frey. Reprint from Freyr 8. 1964. At-
vinnudeild Háskólans, Landbúnaðardeild,
[1964]. 11 bls. 8vo.
Helgason, Björn, sjá Sjótryggingar 5.
IIELGASON, EINAR, læknir (1925—). Urn með-
ferð sykursjúkra. Sérprentun úr Tímariti
Hjúkrunarfélags Islands. II, IV, V. [Reykja-
vík 1964]. 4, 8, 8 bls. 4to.
Helgason, Einar, sjá Depill.
Helgason, Frímann, sjá Valsblaðið.
Helgason, llelgi Hrajn, sjá Bókbindarinn.
Helgason, Jón, sjá Sunnudagsblað; Tíminn.
Helgason, Stefán, sjá Skaginn.
HELGASON, TÓMAS (1927—). Notkun og mis-
notkun róandi og örvandi lyfja. Sérprentun úr
Læknablaðinu, 2. befti 1964. Reykjavík 1964.
(1), 49.-57. bls. 8vo.
Henckel, Ole, sjá Olavius, Ólafur: Ferðabók I.
Henrysson, Haraldur, sjá Frjáls þjóð.
HERLUFSEN, SIGURÐUR (1936—). Dáleiðsla
sem lækningaaðferð. Huglækningar. Segul-
lækningar. Reykjavík 1964. 168 bls. 8vo.
HERMES. 5. árg. Útg.: NSS. Ritstj.: Bragi Ragn-
arsson. Aðrir í ritstjórn: Árni Reynisson,
Dagur Þorleifsson, Ernir Snorrason, Gunnar
Sigurðsson. Ljósmyndari: Kári Jónasson (1.
tbl.) Uppsetning: Árni Reynisson (1. tbl.)
Reykjavík 1964. 2 tbl. ((24), (28) bls.) 8vo.
HERÓPIÐ. Opinbert málgagn Iljálpræðisbers-
ins. 69. árg. Reykjavík 1964. 12 tbl. (96 bls.)
4to.
HESTURINN OKKAR. Tímarit Landssambands
hestamannafélaga. 5. árg. Ritstj. og ábm.: Séra
Guðm. Óli Ólafsson. Ritn.: Matthías Matt-
híasson, Einar G. E. Sæmundsen, Leifur
Sveinsson. Reykjavík 1964. 3 h. (84 bls.) 4to.
Hilaríusson, Sigurjón Ingi, sjá Unga fólkið.
IIILDUR INGA [duln.]. Seint fyrnast ástir.
Skáldsaga. Akureyri, Bókaforlag Odds Björns-
sonar, 1964. 124 bls. 8vo.
Hilmarsdóttir, Sigurborg, sjá Mímisbrunnur.
HITAVEITA REYKJAVÍKUR. Reykjavík 1964.
32 bls., 1 uppdr. 4to.
Hjálmarsson, Jón R., sjá Goðasteinn.
Hjálmarsson, Vilhjálmur, sjá Austri.
HJÁLMUR. 33. árg. Útg.: Verkamannafélagið
„Hlíf“. Ritstj. og ábm.: Hermann Guðmunds-
son. llafnarfirði 1964. 2 tbl. 4to.
HJÁLPRÆÐISHERINN. Söngbók ... Reykja-
vík, Hjálpræðisherinn, 1964. 512 bls. 8vo.
Hjaltason, Björgvin, sjá Sementspokinn.
HJARTAR, ÓLAFUR (1918—). Bókasafn I.O.
G. T. Bókaskrá. íslenzka deildin. * * * tók
saman. [Fjölr.] Reykjavík 1964. (2), 55 bls.
4to.
— sjá Benedikz, Benedikt Sigurður, Ólafur Frið-
riksson Hjartar: Skrá um doktorsritgerðir
Islendinga; Vorblómið.
Hjartarson, Hjörtur, sjá Framsýn.
HJARTAVERND. Tímarit Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnarfélags Reykjavíkur. 1. árg. Ritstj.:
Snorri P. Snorrason, læknir. Reykjavík 1964.
1 tbl. (13 bls.) 4to.
HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS, Tímarit. 40.
árg. Ritstjórn: Elín Sigurðardóttir, Bergljót
Líndal, Jóna Ilall, Ragna Haraldsdóttir, Sig-