Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Side 32
32
ÍSLENZK RIT 1964
stöðugjöld á ísafirði 1964. ísafirði [1964].
(1), 48 bls. 8vo.
ÍSAFOLD OG VÖRÐUR. Vikublað. Blað Sjálf-
stæðismanna. 89. og 41. árg. Utg.: Miðstjórn
Sjálfstæðisflokksins og H.f. Árvakur. Ritstj.:
Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Jo-
hannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Reykja-
vík 1964. 47 tbl. Fol.
ÍSFELD, JÓN KR. (1908—). Litla lambið. Teikn-
ingar: Þórdís Tryggvadóttir. Reykjavík, Barna-
blaðið Æskan, 1964. 129 bls. 8vo.
— Svenni í Asi. Sumarævintýri. Hafnarfirði,
Bókaútgáfan Snæfell, 1964. 139 bls. 8vo.
ÍSFIRÐINGUR. Blað Framsóknarmanna í Vest-
fjarðakjördæmi. 14. árg. Utg.: Samband Fram-
sóknarfélaganna í Vestf jarðakjördæmi. Ritstj.:
Halldór Kristjánsson og Jón Á. Jóhannsson,
ábm. ísafirði 1964. 22 tbl. Fol.
ÍSLENDINGUR. Blað Sjálfstæðismanna í Norð-
urlandskjördæmi eystra. 50. árg. Utg.: Kjör-
dæmisráð. Ritstj. og ábm.: Jakob 0. Péturs-
son. Akureyri 1964. 51 tbl. Fol.
ÍSLENZK FRÍMERKI 1965. Catalogue of Ice-
landic Stamps. I Tekið hefur saman] Sigurður
H. Þorsteinsson. Áttunda útgáfa / Eighth
edition. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja b.f.,
1964. 114 bls. 8vo.
ÍSLENZK SENDIBRÉF. V. Doktor Valtýr seg-
ir frá. Úr bréfum Valtýs Guðmundssonar til
rnóður sinnar og stjúpa 1878—1927. Finnur
Sigmundsson bjó til prentunar. Atli Már
[Árnason] teiknaði kápu. Reykjavík, Bók-
fellsútgáfan, 1964. 283 bls., 3 mbl. 8vo.
ÍSLENZK TUNGA. Lingua lslandica. Tímarit um
íslenzka og almenna málfræði. 5. árg. Utg.:
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Félag íslenzkra
fræða. Ritstj.: Hreinn Benediktsson. Ritn.:
Arni Böðvarsson, Halldór Halldórsson, Jakob
Benediktsson. Reykjavík 1964. 167 bls. 8vo.
ÍSLENZK ÞJÓÐFRÆÐI. Kvæði og dansleikir.
Jón Samsonarson gaf út. I—II. Útlit: Haf-
steinn Guðmundsson. Reykjavík, Almenna
bókafélagið, 1964. CCXLIII, 203; 382, (1)
bls. 8vo.
ÍSLENZKAR GÁTUR, SKEMTANIR, VIKI-
VAKAR OG ÞULUR. Safnað hafa J. Ámason
og Ó. Davíðsson. Gefnar út af Hinu íslenzka
bókmentafélagi. I. Gátur. II. Skemtanir. Kaup-
mannahöfn 1887; 1888—92. Lithoprent bf.
offsetprentaði. Reykjavík 1964. (4), 157, (1);
(2), 1.—224. bls. 8vo.
ÍSLENZKAR LJÓSMÆÐUR. III. Æviþættir og
endurminningar. Séra Sveinn Víkingur bjó til
prentunar. Akureyri, Kvöldvökuútgáfan h.f.,
1964. [Pr. á Akranesi]. 250 bls. 8vo.
ÍSLENZKIR UNGTEMPLARAR. Lög ... ásamt
fundarreglum fyrir ungtemplarafélög. Reykja-
vík 1964. 28 bls. 8vo.
ÍSLENZKT SJÓMANNA-ALMANAK 1965. Útg.:
Fiskifélag íslands. Reykjavík 1964. XXVIII,
448 bls. 8vo.
ÍSLENZKUR IÐNAÐUR. Málgagn Félags ís-
lenzkra iðnrekenda. [15. árg.] Útg.: Félag ís-
lenzkra iðnrekenda. Ritstj.: Þorvarður Alfons-
son. Ábm.: Gunnar J. Friðriksson, form. F. í. I.
Reykjavík 1964. 12 tbl. (162,—173. tbl.) 4to.
ÍSLENZKUR STAÐALL. 1. Stærðir pappírs.
Reykjavík, Iðnaðarmálastofnun íslands,
[1964]. 8 bls. 4to.
— 2. Stærðir umslaga. Reykjavík, Iðnaðarmála-
stofnun Islands, [1964]. 4 bls. 4to.
Isóljsson, Páll, sjá Johannessen, Matthías: í dag
skein sól.
ÍTO. Reykjavík, Bókaútgáfa Fíladelfíu, 1964. 28
bls. 8vo.
ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR. Árs-
skýrsla ... 1963. Reykjavík [1964]. 42 bls. 8vo.
ÍÞRÓTTABLAÐID. 24. árg. Útg.: íþróttasam-
band íslands. Ritstj.: Hallur Símonarson og
Örn Eiðsson. Blaðstjórn: Þorsteinn Einars-
son, Benedikt Jakobsson, Sigurgeir Guðmanns-
son. Reykjavík 1964. 10 tbl. (226 bls.) 4to.
JakobsdóttÍT, Sigríður, sjá Hjúkrunarfélag íslands,
Tímarit.
Jakobsson, Bárður, sjá Bárðarson, Jóhann: Ára-
skip.
Jakobsson, Benedikt, sjá Iþróttablaðið.
Jakobsson, Björn, sjá Kaupfélagsritið.
JAKOBSSON, JÖKULL (1933—) og BALTASAR.
Síðasta skip suður. Reykjavík, Skálholt h.f.,
1964. 176 bls. 8vo.
Jakobsson, Petrína K., sjá 19. júní 1964.
JAKOBSSON, PÉTUR H. J. (1905—). Léttasótt
og sóttleysi. Sérprentun úr Læknablaðinu, 3.
hefti 1964. Reykjavík 1964. (1), 128.—150. bls.
8vo.
Jensson, Guðm., sjá Víkingur.
JENSSON, ÓLAFUR (1924—) og ÓLAFUR ÓL-