Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Side 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Side 34
34 fSLENZK RIT 1964 inga. Önnur útgáía. Reykjavík, Prentsmiffjan Leiftur h.f., 1964. 108 bls. 8vo. JÓNSDÓTTIR, RAGNHEIÐUR (1895—). Katla og Svala. Saga fyrir börn og unglinga. Sigrún Guffjónsdóttir gerði kápumynd og teikningar. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1964. 167 bls. 8vo. — Og enn spretta laukar. Ur minnisblöðum Þóru frá Hvammi. Reykjavík, Helgafell, 1964. 186 bls. 8vo. — Ævintýraleikir fyrir börn og unglinga. III. bindi. Sigrún Guðjónsdóttir teiknaði myndirn- ar. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1964. [Pr. í Hafnarfirði]. 115 bls. 8vo. Jónsdóttir, Ragnhildur, sjá Ljósmæðrablaðið. JÓNSDÓTTIR, SELMA (1917—). Saga Maríu- myndar. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar- sjóðs, 1964. 64 bls., 12 mbl. 8vo. Jónsdóttir, Steinunn II., sjá Fermingarbarnablaðið í Keflavík og Njarffvíkum. Jónsson, Arni, sjá Atvinnudeild Háskólans: Rit Landbúnaðardeildar. Jónsson, Bjarni, sjá Brotsjór og bylgjurót; Brynj- úlfsdóttir, Anna: Bangsabörnin; Jónsson, Jónas B., Kristján Tryggvason: Eg reikna 3; Pabbi segðu mér sögu; Vorblómið. Jónsson, Bjarni B., sjá Ur þjóðarbúskapnum; Vog- ar. Jónsson, Björn, sjá Fermingarbarnablaðið í Kefla- vík og Njarðvíkum. Jónsson, Björn, sjá Réttur. Jónsson, Björn, sjá Verkamannablaðið. Jónsson, Björn L., sjá Heilsuvernd. Jónsson, Brynjúlfur, sjá [Guðmundsson], Kristján Röðuls: Svört tungl. Jónsson, Daði E., sjá Unga fólkið. Jónsson, Eyjóljur Konráð, sjá ísafold og Vörður; Lesbók Morgunblaðsins; Morgunblaðið. Jónsson, Finnur Th., sjá Vesturland. Jónsson, Garðar, sjá Sjómannadagsblaðið. Jónsson, Gísli, sjá Iðnaðarmannafélag Akureyrar sextugt; Því gleymi ég aldrei III. Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags Is- lendinga. Jónsson, Halldór, sjá Sjómannadagsblaðið. Jónsson, Halldór O., sjá Garðyrkjufélag Islands: Ársrit 1964. Jónsson, Hallgrímur, sjá Víkingur. JÓNSSON, HANNES (1922—). Fjölskylduáætlan- ir og siðfræði kynlífs. Eftir * * * félagsfræðing. Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar — 5. bók. Bækur, sem máli skipta. Ritstjóri: Hannes Jóns- son, félagsfræðingur. Reykjavík, Félagsmála- stofnunin, 1964. 79, (1) bls. 8vo. — sjá Efniff, andinn og eilífðarmálin. Jónsson, Helgi II., sjá Sunnudagsblað. Jónsson, Hermann, sjá Frjáls þjóð. JÓNSSON, HILMAR (1932—). Rismál. Þættir um stjórnmál og bókmenntir. Ragnar Lár[usson] teiknaði kápuna eftir höggmynd Einars Jóns- sonar. Reykjavík 1964. 88 bls. 8vo. Jónsson, Ingibjörg, sjá Lögberg-Heimskringla. JÓNSSON, INGÓLFUR, frá Prestsbakka (1918 —). Feykishólar. Kvæði. Reykjavík [1964]. 43, (1) bls. Grbr. Jónsson, Ivar //., sjá Þjóðviljinn. Jónsson, Jens, sjá Harnar. Jónsson, Jóh. Þ., sjá Skák. JÓNSSON, JÓN (1919—). Hvalur og hvalveiðar við fsland. Whales and Whaling in Icelandic Waters. Eftir * * *, fiskifræðing. Sérprentun úr Ægi, 22. tbl. 1964. Reprint from Aegir, no. 22. 1964. [Reykjavík 1964]. 13 bls. 4to. — sjá llaf- og fiskirannsóknir. JÓNSSON, JÓN AÐALSTEINN (1920—). Þáttur úr sögu íslenzkrar frímerkjaútgáfu. Sérprent- un úr sýningarskrá Frímex 1964. [Reykjavík 1964]. 12 bls. 8vo. JÓNSSON, JÓN ODDGEIR (1905—). Ungir veg- farendur. (Handbók fyrir fóstrur, foreldra og smábarnakennara í umferðarkennslu). Teikn- ingar og ljósmyndir gerðar í samráffi við höf- und. Helga B. Sveinbjörnsdóttir teiknari. Óskar Gíslason ljósmyndari. Reykjavík, Barnavinafé- lagið Sumargjöf, 1964. (36) bls. 8vo. JÓNSSON, JÓNAS (1885—). Aldir og augnablik. Reykjavík, Afmælisútgáfan, 1964. [Pr. á Ak- ureyri]. 171 bls. 8vo. — sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: íslands saga. JÓNSSON, JÓNAS B. (1908—), KRISTJÁN SIG- TRYGGSSON (1931—). Ég reikna. 3. hefti. Teikningar: Bjarni Jónsson. Reykjavík, Ríkis- útgáfa námsbóka, 1964. (1), 96, (1) bls. 4to. Jónsson, Kristján, sjá Raftýran. JÓNSSON, KRISTJÁN, frá Garðsstöðum (1887 —). Húsmæðraskólinn Ósk, ísafirði, 1912— 2962. * * * tók saman. ísafirði 1964.112 bls. 8vo.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.