Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 37
ÍSLENZK KIT 1964
37
— sjá G.imdroðinn; Réttnr; ÞjóSviljinn.
Kjartansson, Olafur, sjá Fermingarbarnablaðið í
Keflavík og Njarðvíkum.
Kjarval, [Jóhannes S.], sjá Vilhjálmsson, Thor:
Kjarval.
KJÖRSKRÁ við kosningar til Kirkjuþings 1964.
Reykjavík 1964. 48 bls. 8vo.
KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR. Reikningar ...
1963. [Siglufirði 1964]. (6) bls. 8vo.
KLINGER-KLINGERSTORFF, HUBERT. Sjálfs-
vörn byggð á ju-jutsu. Reykjavík, Bókaútgáfan
Bangsi, [1964]. (64) bls. 8vo.
KLINTÖE, KJELD. Tæknileg upplýsingastarf-
semi á íslandi. Skýrsla eftir * * * verkfræðing,
forstöðumann Dönsku tækniupplýsingaþjónust-
unnar. Sérprentun úr Iðnaðarmálum, 10. árg.,
6. hefti 1963. Reykjavík 1964. 7 bls. 4to.
KNOKE, HEINZ. Ég flaug fyrir foringjann. Ás-
geir lngólfsson þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfan
Fífill, [1964]. 171 bls., 4 mbl. 8vo.
KOLKA, PÁLL V. G. (1895—). Úr myndabók
á íslandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmunds-
vinnu-trygging.
Konráðsdóttir, Kristín, sjá Sjálfsbjörg.
Kornerup-Hansen, Viðar, sjá Steinefni í fóðri bú-
fjár.
KOROLENKO, WLADIMIR. Blindi tónsnillingur-
inn. Guðmundur Guðmundsson cand. phil. ís-
lenzkaði. Önnur útgáfa. Reykjavík, Iielgafell,
1964. 142 bls. 8vo.
KRISTILEG MENNING. Útg.: S. D. Aðventistar
á íslandi. Ritstj. og ábm.: Júlíus Guðmunds-
son. Reykjavík [1964]. 16 bls. 4to.
KRISTILEGT SKÓLABLAÐ. 21. árg. Útg.: Kristi-
leg skólasamtök. Ritn.: Þórður Ólafur Búason,
ritstj., Anna S. Þorvarðardóttir, Ólafur Jóns-
son, Sigríður Pétursdóttir, Valgerður Hrólfs-
dóttir. Reykjavík 1964. 32 bls. 4to.
KRISTILEGT STÚDENTABLAÐ. 29. árg. Útg.:
Kristilegt stúdentafélag. Reykjavík 1. des.
1964. 36 bls. 4to.
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 32. árg. Útg.: Heima-
trúboðið. Ritstj.: Sigurður Vigfússon. Reykja-
vík 1964. 48 tbl. (192 bls.) 4to.
Kristinn Reyr, sjá [Pétursson], Kristinn Reyr.
Kristinsson, Daníel, sjá Kmmmi.
Kristinsson, Gunnlaugur P., sjá Krummi.
Kristinsson, Jón, sjá Goðasteinn.
Kristinsson, Júníus, sjá Stúdentablað,
Kristinsson, Knútur, sjá Holm, Jens K.: Kim og
brennuvargarnir, Kim og gimsteinahvarfið;
Munk, Britta: Hanna tekur ákvörðun; Ravn,
Irene: Þrjár i sumarleyfi.
Kristinsson, Sigurður, sjá Hamar.
Kristinsson, Sigurjón, sjá Eldhúsbókin.
Kristinsson, Sigursveinn D., sjá Sjálfsbjörg.
Kristján Röðuls, sjá [Guðmundsson], Kristján
Röðuls.
Kristjánsdóttir, Anna, sjá Foringinn; Handbók
dróttskátans.
Kristjánsdóttir, María, sjá Sunnudagur.
Kristjánsdóttir, Sigríður, sjá Húsfreyjan.
Knst/ánsdóttir, i3uríður /., sjá Menntamál.
Kristjánsson, Aðalgeir, sjá Pétursson, Brynjólfur:
Bréf.
KRISTJÁNSSON, ANDRÉS (1915—). Afmælisrit
SUF. Gefið út í tilefni af tuttugu og fimm ára
afmæli Sambands ungra Framsóknarmanna.
* * * tók saman. Útgáfuna annaðist Fræðslu-
ritanefnd S.U.F.: Örlygur Hálfdanarson, Krist-
inn Finnbogason, Dagur Þorleifsson. Reykjavík,
S.U.F., [1964]. 70 bls. 8vo.
— sjá Blyton, Enid: Dularfulla hálsmenið sem
hvarf; Charles, Theresa: Höfn hamingjunnar;
Dumas, Alexandre: Skytturnar II—III; Fram-
sýn; Lönd og þjóðir: Spánn; MacLean, Ali-
stair: Neyðarkall frá Norðurskauti; Tíminn.
Kristjánsson, Baldvin Þ., sjá Gjallarhornið; Sam-
vinnu-trygging.
KRISTJÁNSSON, BENJAMÍN (1901—). Vestur-
íslenzkar æviskrár. * * * bjó undir prentun. II.
bindi. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnsson-
ar, 1964. X, (1), 425, (1) bls. 8vo.
Kristjánsson, Bjarni, sjá Akstur og umferð.
IKRISTJÁNSSON], EINAR FREYR (1919—).
Skáldavillurnar í Skáldatíma. Gagnrýni á þjóð-
leg og alþjóðleg menningarviðhorf Halldórs
Laxness. Reykjavík, Episka söguútgáfan, 1964.
137 bls. 8vo.
Kristjánsson, Gísli, sjá Freyr.
KRISTJÁNSSON, HALLDÓR (1910—). Sigtrygg-
ur Guðlaugsson, prófastur og skólastjóri á Núpi.
Aldarminning. Reykjavík, Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, 1964. [Pr. í Ilafnarfirði]. 196 bls.,
12 mbl. 8vo.
— sjá Isfirðingur.
Kristjánsson, lngóljur, sjá Eimreiðin.
Kristjánsson, Jónas, sjá Durant, Will: Rómaveldi