Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 39
í S L E N Z K RIT 19 6 4
39
Útg.: H.f. Árvakur. Ritstj.: Sigurður Bjarna-
son frá Vigur, Matthías Johannessen, Eyjólfur
Konráð Jónsson. Reykjavík 1964. 38 tbl. Fol.
LESTRARBÓK handa gagnfræðaskólum. Skýring-
ar við ... H. hefti. Árni Þórðarson, Bjarni Vil-
hjálmsson og Gunnar Guðmundsson tóku sam-
an. Prentað sem handrit. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, 1964. [Pr. í Hafnarfiröi]. (1),
23, (1) bls. 8vo.
LEVENE, PHILIP. Ambrose í London. Heiti bók-
arinnar á ensku: Ambrose in London. Gefin út
með leyfi umboðsmanns höfundar á íslandi.
IJafnarfirÖi, Þórútgáfan, 1964. [Pr. í Reykja-
vík]. 190 bls. 8vo.
Leví, Jón, sjá Miller, Esther: Hárlokkurinn.
LEYLAND, ERIC, T. E. SCOTT-CHARD. Smygl-
araflugvélin. Höfundar: * * * 0g * * * (Yfirflug-
stjóri B.O.A.C.) Snæbjörn Jóhannsson íslenzk-
aði. Frumtitill: Smugglers of skies. Gefið út
með leyfi Edmund Ward Ltd., London, Eng-
land. Haukur flugkappi — lögregla loftsins III.
Akranesi, Hörpuútgáfan, 1964. 126 bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR lögmanna. Sérprentun úr
Blaði lögmanna. Reykjavík 1964. 8 bls. 4to.
LÍFEYRISSJÓÐUR SÍS 1963. [Reykjavík 1964].
(4) bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐUR starfsmanna Reykjavíkur-
borgar. Reglur um lán úr ... [Reykjavík 1964].
4 bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐURINN HLÍF. Reglugerð fyrir
... Reykjavík 1964. 14 bls. 8vo.
LÍFEYRISSJÓÐURINN SKJÖLDUR. Reglugerð.
Reykjavík [1964]. 8 bls. 8vo.
Líndal, Bergljót, sjá Hjúkrunarfélag Islands, Tíma-
rit.
LÍNDAL, JAKOB IJ. (1880—1951). Með huga og
hamri. Jarðfræðidagbækur og ritgerðir. Sigurð-
ur Þórarinsson bjó til prentunar. Bók þessi er
gefin út í samvinnu við Húnvetningafélagið í
Reykjavík og að tilhlutan þess. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1964. XIV, (1),
410 bls., 10 mbh 8vo.
LÍNDAL, SIGURÐUR (1931—). Þróun kosningar-
réttar á íslandi 1874—1963. Tímarit lögfræð-
inga. [Sérpr. Reykjavík 1964]. Bls. 35—47. 8vo.
LÍNDAL, THEODÓR B„ prófessor (1898—). Um
uppboð. Prentað sem handrit. Sérprentun úr
Tímariti lögfræðinga, 2. hefti 1962. Reykjavík
1964. (1), 65,—126. bls. 8vo.
LÍNDAL, VALDIMAR JAKOBSSON (1887—).
Stjórnarlög Nýja-Islands. Tímarit lögfræðinga,
1. hefti 1963. [Sérpr. Reykjavík 1964]. Bls. 1—
14. 8vo.
LINDGREN, ASTRID. Lísa litla í Ólátagarði. Ei-
ríkur Sigurðsson íslenzkaði. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Fróði, [1964]. 203 bls. 8vo.
LIONSFRÉTTIR. Nr. 32—34. Útg.: Umdæmi 109
Island. Ritstjórn: Gunnar Þórsson, Albert Sölva-
son. Akureyri 1964. 3 tbl. (20 bls. hvert). 8vo.
LIONSKLÚBBARNIR Á ÍSLANDI. Skýrslur ...
starfsárið 1963—1964. Umdæmi 109. [Fjölr.]
Akureyri 1964. 43 bls. 8vo.
LISTAHÁTÍÐ Bandalags íslenzkra listamanna
1964. Reykjavík [1964]. (44) bls. Grbr.
I.ISTAMANNALJÓÐ. Magnús Á. Árnason safnaði
ljóðunum og sá unt útgáfuna. Kápuna gerði
Barbara Árnason. Reykjavík, Helgafell, 1964.
126 bls., 8 mbl. 8vo.
LÍTIL SAGA UM I.ÍTINN DVERG. [Hafnar-
firði 1964. Pr. erlendis]. (16) bls. 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 42. árg. Útg.: Ljósmæðra-
félag Islands. Ritstj.: Jóhanna Jóhannsdóttir,
B. A. Ritstjórn: Arndís Hólmsteinsdóttir, Stein-
unn Guðmundsdóttir, Ragnhildur Jónsdóttir.
Reykjavík 1964. 6 tbl. (78 bls.) 8vo.
Lojtsson, Loftur, sjá Tímarit Verkfræðingafélags
íslands 1964.
LORGE-THORNDIKE PRÓFKERFIÐ. Level 4.
Form A. Nonverbal battery. Islenzk þýðing og
tilraun til stöðlunar gerð með leyfi útgefanda,
Houghton Mifflin Company. Reykjavík 1964.
8 bls. 4to.
----Verbal battery. Islenzk þýðing og tilraun til
stöðlunar gerð með leyfi útgefanda, Houghton
Mifflin Company. Reykjavík 1964. 8 bls. 4to.
Lúðvíksson, Bjarni, sjá Verzlunarskólablaðið.
Lúðvíksson, Jónas St., sjá Brotsjór og bylgjurót;
Christie, Agatha: Með kveðju frá herra Brown;
SOS.
Lúðvíksson, Vilhjálmur K., sjá Kári.
Luhrs, Henry, sjá Disney, Walt: Zorro berst á báð-
ar hendur, Zorro og dularfulla sverðið.
Lýðsson, Páll, sjá Þjóðólfur.
LÆKNABLAÐIÐ. 48. árg. 1964. Útg.: Læknafélag
Islands og Læknafélag Reykjavíkur. Aðalritstj.:
Ólafur Bjarnason. Meðritstj.: Magnús Ólafsson
og Ólafur Geirsson. Reykjavík 1964. 4 h. ((3),
220 bls.) 8vo,