Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Side 53
ISLENZK IUT 19 64
53
[Stejánsson, Sigurður], sjá Keck, Richard: Ævi og
afrek þjóðskáldsins á Bægisá.
Stejánsson, Steján, sjá Bóksalafélag íslands: Bóka-
skrá 1963.
Stefánsson, Unnar, sjá Sambandstíðindi; Sunn-
lendingur.
STEFNIR. Félag ungra Sjálfstæðismanna, Hafnar-
firði. Afmælisrit. 1929 — 1. desember — 1964.
35 ára. Ritstjórar: Ævar Harðarson, Þór Gunn-
arsson. Ilafnarfirði [1964]. 72 bls. 8vo.
STEFNIR. Tímarit um þjóðmál og menningarmál.
[15. árg.] Útg.: Samband ungra Sjálfstæðis-
manna. Ritn. (2.—4. b.): Birgir ísl. Gunnars-
son (ábm.), Idörður Einarsson, Þór Whitehead.
Reykjavík 1964—1965. 4 h. (41, 45, 40, 39 bls.)
8vo.
STEINBECK, JOHN. Mýs og menn. Leikrit. Snúið
hefur Ólafur Jóh. Sigurðsson. (Kápuuppsetn-
ing: Hörður Ágústsson). Smábækur Menning-
arsjóðs 17. Reykjavík, Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, 1964. [Pr. í Hafnarfirði]. 117 bls. 8vo.
STEINDÓRSSON, STEINDÓR (1902—). Gróður
á íslandi. Tómas Tómasson teiknaði kápu og
titilsíðu. Almenna bókafélagið. Bók mánaðar-
ins — Apríl. Reykjavík, Almenna bókafélagið,
1964. 186 bls., 4 mbl. 8vo.
— frá Hlöðum. Skrá um íslenzkar þjóðsögur og
skyld rit. Saman hefir tekið * * * Reykjavík,
Þjóðsaga, 1964. 69 bls. 8vo.
— Um ísaldarplöntur. Sérprentun úr Náttúrufræð-
ingnum, 34. árg. 1964. Reprinted from Náttúru-
írædingurinn, Vol. 34, 1964. [Reykjavík 1964].
Bls. 49—76. 8vo.
— sjá Alþýðumaðurinn; Heima er bezt; Olavius,
Ólafur: Ferðabók I.
STEINEFNI í FÓÐRI BÚFJÁR. Eftir Þorstein
Þorsteinsson, Magnús Óskarsson og Viðar
Kornerup-Hansen. Sérprentun úr Búnaðarriti
LXXVII. Reykjavík 1964. 23, (1) bls. 8vo.
Steingrímsdóttir, Kristjana, sjá Húsfreyjan.
Steingrímsson, Baldur, sjá Samband íslenzkra raf-
veitna: Ársskýrsla: Efnisyfirlitsbók 1.—20. ár-
gangs.
Steinn Steinarr, sjá [Kristmundsson, Aðalsteinn]
Steinn Steinarr.
Steinsson, Orn, sjá Víkingur.
Steinþórsson, BöSvar, sjá Víkingur.
Steinþórsson, Haraldur, sjá Ásgarður.
Stephensen, Þórir, sjá Tindastóll,
Sturluson, Pétur, sjá Raftýran.
STEVNS, GRETHA. Lotta leikur sér. Bókin er
gefin út með leyfi höfundar. Siglnfirði, Stjörnu-
bókaútgáfan, [1964]. 96 bls. 8vo.
— Sigga á fljúgandi ferð. Páll Sigurðsson íslenzk-
aði. Bókin er gefin út með leyfi höfundar. Siglu-
firði, Stjörnubókaútgáfan, [1964]. 69 bls. 8vo.
STJÓRNARSKRÁ. Reykjavík 1964. 18 bls. 8vo.
STJÓRNARTÍÐINDI 1964. A-deild; B-deild; C-
deild. Reykjavík, Dómsmálaráðuneytið, 1964.
XII, 302; XXIV, 619; (3), 123 bls. 4to.
STORKURINN. 17. árg.] Útg.: Prentver. Reykja-
vík 1964. 1 h. (36 bls.) 8vo.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS. Þingtíðindi ... Sextug-
asta og þriðja ársþing, haldið á Akureyri 13.—
15. júní 1964. I.O.G.T. Stórritari: Kjartan Ól-
afsson frá Strandseli. Reykjavík 1964. 98 bls.
8vo.
STRANG, MRS. HERBERT. Hetjan unga. ís-
lenzkað hefir Sigurður Skúlason. Litbrá endur-
prentaði. Reykjavík, Barnablaðið „Æskan“,
1964. 71 bls. 8vo.
STÚDENTABLAÐ. 41. árg. Útg.: Stúdentaráð Há-
skóla Islands. Ritstj. og ábm. (1. tbl.): Garðar
Gíslason, stud. jur., Jón Oddsson, stud. jur.;
(2.—3. tbl.): Björn Teitsson, stud. mag. Ritn.
(4. tbl.): Gunnar Karlsson, stud. mag., ritstj.
og ábm., Asgeir Thoroddsen, stud jur., Georg
Tryggvason, stud. jur., Ingvar Viktorsson, stud.
philol., Júníus Kristinsson, stud. mag. [I. tbl.
fjölr.] Reykjavík 1964. 4 tbl. 4to.
STÚDENTABLAÐ JAFNAÐARMANNA. Ritn.:
Pétur Axel Jónsson og Guðlaugur Tryggvi
Karlsson. Reykjavík 1964. 1 tbl. (14, (2) bls.)
4to.
STUDIA ISLANDICA. íslenzk fræði. Ritstjórí:
Steingrímur J. Þorsteinsson. 23. hefti. Björn
Guðfinnsson: Um íslenzkan framburð. Mál-
lýzkur II. Ólafur M. Ólafsson og Óskar Ó.
Halldórsson unnu úr gögnum höfundar og
bjuggu til prentunar. Studia Islandica 23.
Reykjavík, Heimspekideild Iláskóla Islands og
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1964. 214 bls. 8vo.
STYRKIR TIL ÍSLENDINGA veittir af Mennta-
stofnun Bandaríkjanna á íslandi. Reykjavík,
Menntastofnun Bandaríkjanna á Islandi (Ful-
bright stofnunin), 1964. (8) bls. 8vo.
STYRKT ARSJ ÓÐUR DAGSBRÚNARMANNA.
Reglugerð ... Reykjavík [1964]. (4) bls, 8vo,