Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 55
I S L E N Z K RIT 19 6 4
uð eftir gjörðabók sýslunefndarinnar. Akur-
eyri 1964. 96 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU 1964. Reykjavík 1964.
41 bls. 8vo.
fSÝSLUFUNDARGERÐ] SUÐUR-MÚLASÝSLU.
Aðalfundargerð sýslunefndar ... árið 1964 og
fundargerð aukafundar 19. apríl 1964. Prentað-
ur eftir gerðabók sýslunefndar. Reykjavík 1964.
62 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ SUÐUR-ÞINGEYJAR-
SÝSLU 19.—22. apríl 1964 og aukafundargerð
29. október 1963. Prentað eftir endurriti odd-
vita. Akureyri 1964. 54 bls. 8vo.
SÝSLUFUNDARGERÐ VESTUR-BARÐA-
STRANDARSÝSLU 1964. Reikningar 1963.
Reykjavík 1964. 36 bls. 4to.
[SÝSLUFUNDARGERÐ] VESTUR-HÚNA-
VATNSSÝSLU. Aðalfundargerð sýslunefndar
... Árið 1964. Prentað eftir gerðabók sýslu-
nefndar. Akureyri 1964. 59 bls. 8vo.
Sœmundsen, Einar G. E., sjá Hesturinn okkar.
Sæmundsson, Helgi, sjá Andvari.
Sœmundsson, Hrafn, sjá Glundroðinn.
Sœmundsson, Sturla H., sjá Bréf.
Sœmundsson, Sveinn, sjá Annáll.
SÆMUNDSSON, ÞORSTEINN (1935—). Norður-
Ijós. Handbók um norðurljósaathuganir. * * *
tók saman. Hafnarfirði 1964. 39 bls. 8vo.
— sjá Almanak um árið 1965.
SÆTRAN, JÓN (1915—), MAGNÚS EYJÓLFS-
SON (1915—). Ágrip af rafmagnsfræði. 2.
hefti. Eftir * * f tæknifræðing og * * * sím-
virkja. Reykjavík, Iðnskólaútgáfan, 1964. 62
bls. 8vo.
SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA. Ársrit ... 9. ár. Rit-
stjórn: Jóh. Gunnar Ólafsson, Kristján Jónsson
frá Garðsstöðum, Ólafur Þ. Kristjánsson. Isa-
firði 1964. 230 bls. 8vo.
Sögurit, sjá Alþingisbækur Islands (IX).
Sölvason, Albert, sjá Alþýðumaðurinn; Lions-
fréttir.
SÖNGBÓK MENNTASKÓLANEMA. Önnur
prentun. Reykjavík, Framtíðin, 1964. 180 bls.
12mo.
TAGORE. Móðir og barn. Gunnar Dal [Halldór
Sigurðsson] þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfa
Æskunnar, 1964. 91 bls., 1 mbl. 8vo.
TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Lágmarkstaxti
55
... í gildi frá 1. apríl 1964. [Reykjavík 1964].
(2) bls. 8vo.
Teitsson, Björn, sjá Stúdentablað.
Theodórsson, Páll, sjá Tímarit Verkfræðingafélags
íslands 1964.
TIJINGNÆS, MAGNUS. Eyja útlaganna. Bene-
dikt Arnkelsson þýddi. Bókin heitir á frummál-
inu: De fredlöses öy. Reykjavík, Iðunn, Valdi-
mar Jóhannsson, [1964]. 112 bls. 8vo.
Thomas, Hugh, sjá Lönd og þjóðir: Spánn.
Thorarensen, Þorsteinn O., sjá Vísir.
Thorlacius, SigríSur, sjá Húsfreyjan.
Tlioroddsen, Asgeir, sjá Stúdentablað.
Thorsteinson, Axel, sjá Vísir.
Thorsteinsson, Steingrímur, sjá Pétursson, Hann-
es: Steingrímur Thorsteinsson.
THORVALDSENSFÉLAGIÐ. Lög fyrir ... Stofn-
að 19. nóv. 1875. [Tvær gerðir]. Reykjavík
1964. 9; 9 bls. 12mo.
TÍÐARGJÖRÐ. Reykjavík, Æskulýðsstarf þjóð-
kirkjunnar, 1964. (1), 32 bls. 8vo.
TILKYNNING. Nr. 20, 1964. [Frá Verðlagsnefnd.
Reykjavík 1964]. 7 bls. 4to.
TILKYNNING frá Verðlagsráði sjávarútvegsins.
Nr. 1, 1964. Nr. 2, 1964. Nr. 8, 1964. [Reykja-
vík 1964]. 3; 3; 4 bls. 4to.
TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLANS f MEINA-
FRÆÐI, Keldum. Ársskýrsla ... 1963. [Fjölr.
Reykjavík 1964]. (1), 16, (1) bls. 4to.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 37. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj.: Otto
Schopka (ábm.) Reykjavík 1964. 4 h. (190
bls.) 4to.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. 25. árg.
Útg.: Mál og menning. Ritstj.: Kristinn E.
Andrésson, Jakob Benediktsson, Sigfús Daða-
son. Reykjavík 1964. 4 h. (VIII, 423 bls.) 8vo.
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS
1964. 49. árg. Útg.: Verkfræðingafélag fslands.
Ritn.: Páll Theodórsson, form. (ábm.), Guð-
laugur Hjörleifsson, dr. Gunnar Sigurðsson,
Jakob Björnsson, Loftur Loftsson. Fram-
kvæmdastjóri ritnefndar: Gísli Ólafsson.
Reykjavík 1964. 6 h. ((2), 100 bls.) 4to.
TÍMARIT ÞJ ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 45. árg., 1963. Útg.: Þjóðræknisfélag
íslendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jóns-
son, Haraldur Bessason. Winnipeg 1964. 122,
34 bls. 4to,