Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Side 74
ÍSLENZK RIT 1944-1963
Viðauki og leiðréttingar
ANNÁLL. 6. árg. Útg.: Flugfélag íslands h.f.
Ábm.: Sveinn Sæmundsson. Annáll mánaðar-
ins er sérprentaður úr Morgunblaðinu. Reykja-
vík 1963. 6 tbl. ((4) bls. hvert). 4to. (070).
ÁRNASON, ÍSLEIFUR. íslenzknr verzlunarréttur.
[2. útg.] Reykjavík, Steindórsprent h.f., 1962.
176 bls. 8vo. (340).
ARNGRÍMSSON, JÓN. Úr eski móður minnar.
Ljóð. Akureyri, á kostnað höfundar, 1%2. 48
bls. 8vo. (811).
I3ARÐASTRANDARSÝSLA. Árbók ... 1955—
1956. 8. árg. Útg.: Barðastrandarsvsla. Ritstj.:
Jón Kr. ísfeld, Tómas Guðmundsson. Útgáfun.:
Ari Kristinsson, Jónas Magnússon, Jón G. Jóns-
son. Akureyri 1957. fPr. 1958]. 117 bls. 8vo.
(050).
BENEDIKTSSON, JÓN, prentari. íþróttamenn ís-
lenzkrar tungu. íþróttamál III. Forsíðu bókar-
innar teiknaði Einar Einarsson, prentari. Akur-
eyri 1944. 72 bls. 8vo. (796).
BJARNADÓTTIR, ANNA. Enskt-íslenzkt orða-
safn við Enskunámsbók fyrir byrjendur, I. og
II. hefti. 2. útgáfa. Samið hefur * * * Gefið út
að tilhlutan fræðslumálastjóra. Revkjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1963. 58 bls. 8vo. (400).
BJARNASON, ELÍAS. Svör við Reikningsbók ...
1. hefti. Kristján Sigtryggsson endursamdi.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1963. 21 bls.
8vo. (510).
BJARNASON, RÚNAR, ÖRNÓLFUR TIIOR-
LACIUS. Kennslubók í efnafræði. [Fjölr.]
Reykjavík 1962. (1), III, 99 bls. 4to. (540).
BRÉF. [1. árg.] Útg.: Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Ritn.: Sturla H. Sæmundsson (ábm.), Sigurður
Kr. Árnason, Ólafur Jónsson. [Fjölr.] Reykja-
vík 1962. 2 tbl. (16 bls. hvort). 8vo. (050).
— Reykjavík 1963. [1. árg.] 1.: [2. árg.]
BRISLEY, J. L. Trilla og leikföngin hennar. Skúli
Jensson þýddi. Hafnarfirði, Skuggsjá, 1963.
[Pr. í ReykjavíkL 96 bls. 8vo. (B. 370).
BÆJARMÁL NESKAUPSTAÐAR. Fylgirit Aust-
urlands. Neskaupstað 1962. 31 bls. 8vo. (350).
BÆNABÓK SMÁBARNA. Þriðja útgáfa. Reykja-
vík, Kaþólska kirkjan á íslandi, 1963. [Pr. í
Stykkishólmi]. (36) bls. 12mo. (200).
DAGSBRÚN. 10. árg. Útg.: Verkamannafélagið
Dagsbrún. Reykjavík 1952. 3 tbl. 4to. (070).
DUNGAL, NIELS, prófessor. Um áfengi og áhrif
þess, sem neytendur —- og aðrir — þurfa að
vita. Reykjavík, Áfengisvarnaráð, 1955. 12 bls.
8vo. (178).
ELDEY. 1. ár. Ritstj. og ábm.: Helgi S. Jónsson.
Keflavík 1948. [Pr. í Reykjavík]. 2 tbl. Fol.
(070).
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Skýrsla ... 1960—61 og
Fiskiþingstíðindi 1962 (26. fiskiþing). Reykja-
vík [1962]. 115 bls. 4to. (630).
FOSTER, IIAROLD. Prins Valiant finnur drottn-
ingu Þokueyjanna. Eftir * * * Þýðinguna gerði
séra Sverrir Haraldsson. Prince Valiant Book
3. Ytri-Njarðvík, Ásaþór, [1963. Pr. í Reykja-
vík]. 128 bls. 4to. (B. 370).
FRÆÐSLURIT. Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. Nr.
39; Grænmeti er góðmeti. Reykjavík, Búnaðar-
félag íslands, [1963]. (24) bls. 8vo. (630).
FRÆÐSLURIT BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS.
Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. 38. rit: Raforka í
sveitum. Reykjavík, Búnaðarfélag íslands, 1%2.
80 bls. 8vo. (630).
GETUR ÞÚ LIFAÐ EILÍFLEGA f HAMINGJU
Á JÖRÐU? „Can You Live Forever in Happi-
ness on Earth?“ Icelandic. Gefið út á ensku