Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 76
76
ÍSLENZK RIT 1944—1963
„HAFÞÓR". Lög ... Akranesi 1963. 16 bls.
12mo. (330).
STEFÁNSSON, SIGURÐUR, Síra, vígslubiskup.
Lögmannshlíðarkirkja. Aldarminning. 11. nóv-
ember 1962. [Fjölr.] Akureyri 1963. 27 bls. 8vo.
(200).
STEFFENSEN, JÓN, formaður Hins íslenzka forn-
leifafélags. Þjóðminjasafn íslands. Nokkrar
hugleiðingar í tilefni aldarafmælis þess. Árbók
Hins íslenzka fornleifafélags. Sérprent. [Reykja-
vík] 1962. (1), 7.—11. bls. 8vo. (910).
SÝSLUFUNDARGERÐ ÁRNESSÝSLU 1962. Að-
alfundur 29. maí — 2. júní 1962. Selfossi 1963.
32 bls. 8vo. (350).
[TÓLF] 12 DÚETTAR FYRIR BLÁSTURS-
HLJÓÐFÆRI. Ljósprentað í Lithoprent.
Reykjavík 1947. (1), 24 bls. 4to. (780).
TÓMASSON, BENEDIKT, JÓN Á. GISSURAR-
SON: Reikningsbók handa framhaldsskólum.
Eftir * * * og * * * I. hefti. Reykjavík, Ríkis
útgáfa námsbóka, 1962. 120 bls. 8vo. (510).
VEGURINN TIL HJÁLPRÆÐIS. „Öll ritningin
er innblásin af Guði“. Icelandic W. of S. Lond-
on, Scripture Gift Mission, 1963. 30, (2) bls.
12mo. (200).
VIÐSKIPTABLAÐIÐ. Akureyri 1963. 1 tbl. 1.: 2
tbl. (070).