Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 109

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 109
VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR 109 þá í sig aS lokum. Það er engin hending, að til slíkra örlaga nefnir völvan sérstak- lega menn meinsvara ok morðvarga ok þanns annars glepr eyrarúnu. Eins og komiS er, á þetta allt viS æsi: eiSrof þeirra, morS og frillulífi. 15. atriði, 38. og 39. vísa: FYRIRBOÐAR RAGNARAKA 38. Austr sat en aldna í járnviSi ok fœddi þar Fenris kindir. VerSr af þeim pllum einna npkkurr tungls tjúgari í trolls hami. 39. Fyllisk fjgrvi feigra manna, rýSr ragna sjpt rauSum dreyra. Svart varS á sólskin of sumur eftir, veSr 9II válynd. VituS ér enn eSa hvat? I Helga kviSu Hundingsbana I á sér staS hatrömm orSasenna milli Sinfjötla, bróSur Helga, og GuSmundar Granmarssonar. Sinfjötli bregSur GuSmundi um aS hafa veriS „vglva í Varinseyju'1 (37. v.) og auk þess „valkyrja . . . at AlfgSur" (38. v.). „Níu óttu vit ... ulfa alna“ (39. v.), en GuSmundur mótmælir: „FaSir varattu fenris- ulfa“ (40. v.). Þeir Sinfjötli deildu „fyr Gnipalundi“. Þótt ekki væri annaS en Gnipalundr, minnir þaS orS á Gnipahelli Völuspár (Sjá skýr. viS 42. v.). En önnur tengsl og meiri virSast mér vera á milli Helga kviSu I og þessa kvæSis. en aldna í járnviði (38. v.). Járn er málmur eSa vopn, en viðr vopns eSa vopna: maSur, fyrst og fremst hermaSur og þá e. t. v. víkingur (Sbr. kenningar eins og malmrunnr og stálviðr.). Er ekki „en aldna í manni“, þ. e. hin gamla hnfeigS í mann- inum, ágirnd eSa máttur „rógmálms skatna“: Gullveig? Væri þá um aS ræSa eins konar þríliSaSa kenningu af sama tagi og þ af veði Valfoðrs (27. v.). Sbr. veð Val- fpðrs: auga, og fárnviðr: maSur (1. og 2. liSur), þ af auga: tár, og en aldna í manni: ágirnd (3. liSur). — I Háleygjatali (3. v.) er SkaSi Þjazadóttir kölluS járnviðja, sem aS líkindum er ekkert annaS en kenningin járnviðr: hermaSur, í kvenkyni, þ. e. skjald- mær. Sbr.: „En SkaSi, dóttir Þjaza jptuns, tók hjalm ok brynju ok pll hervápn ok ferr til ÁsgarSs at hefna fpSur síns“ (Sn.-E.). Járnviðja er talin meSal tröllkvenna í Þulum (IV c 4), enda var SkaSi jötunmær. Sbr. ívið- í íviðgjarn: gjarn á illsku, grimmd, og lviðja: tröllkona, eiginlega hin illa, grimma — eSa svipaSrar merkingar og tröllkvennaheitin Atla (sk. lo. atall), Fála (sk. so. fœla) og Grýla (sk. dö. grusom). Ég held, aS völvan Gullveig-HeiSur sé hér komin ljóslifandi og stuSli nú aS föSur- hefndum Fenris, sem sjálfur á um sárt aS binda. í upphafi spilltu jötnar og vanir ásum meS djúpsettum ráSum. Þó kom þar, aS æsir og vanir sneru bökum saman. En vanir höfSu vakiS upp draug, sem þeir réSu ekki viS:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.