Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 112

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 112
112 VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR ójafn. Hið fyrra er líklegra, þar sem orð eins og „gnip“ eru mörg í málinu, en lýsing- arorðið litr einstakt í sinni röð, nema til kæmi „gnipr“ (I orðunum bitr og vitr er r-ið stofnlægt.). Ef samt er gert ráð fyrir hinu síðara, væri orðið Gnipahellir myndað eins og hvítaaurr (19. v.), hvítabjprn og mörg önnur orð. En hvort sem væri, kæmi í einn stað niður. Orðið þýddi helli, sem í væri mjög ósléttur botn, margir „tindar“, urð. Slíkur staður minnti eigi lítið á eggjagrjót það, sem Loki var bundinn á að sögn Snorra, og hæfði e. t. v. syni Loka, Fenrisúlfi. — I Helga kviðu Hundingsbana I, sem er talin yngra kvæði en Völuspá, kemur fyrir örnefnið Gnipalundr (Sbr. skýr. við 38. v. hér að framan.). Samkvæmt því, sem nú var til getið, ætti það að merkja þyrpingu trjáa, sem væru misjafnlega há. Þá er gnipall meðal eldsheita og gæti þýtt eld, t. d. langeld, sem teygði logana misjafnlega hátt upp. Garmr, varðhundur ása „fyr Gnipahelli“. Sbr.: „Askr Yggdrasils, hann es œztr viða, ... Óðinn ása, .. . jóa Sleipnir, ... en hunda Garmr“ (Grí. 44). Romm festr sigtíva mun slitna, en freki rinna. Fenrisúlfur mun losna þrátt fyrir ramma fjötra sigtíva. Vanmáttur ása kemur hér enn fram. — Um orðaröðina sbr. 6., 20. og 32. vísu. veit hón — sé ek. Þó að vita sé stórt orð á vörum þess, sem gerla veit, er sagnorðið séa miklu sterkara í sama munni. Til þess að gera stígandina enn brattari lætur skáldið völuna nota fornafn þriðju persónu með fyrri sögninni, en fornafn fyrstu persónu með hinni síðari: hón veit — ek sé. Andlög sagnanna fela og í sér mikla stígandi: „Hón veit“ fjolð jrœða, en lengra fram „sé ek“ ragna rok. í þrenningunni „A varðbergi“ skiptir miklu, að litið sé á allar vísurnar í einu lagi. Auk völunnar sjálfrar er um að ræða jötun, hana og hund. Jötunninn veit, en ekki nákvæmlega, hanarnir skynja, og hundurinn heyrir (Sbr. hljóð Heimdallar, 27. v.). Það, sem hundurinn heyrir, er fortakslaust næst í tíma og rúmi. Geyr Garmr mjpk, því að „gestinn“ ber að garði. Það sér völvan (Sbr. veð Valfpðrs, 27. og 28. v.), og verð- ur ekki nær atburðunum komizt, fyrr en spáin rætist. 17. atriði, 43. og 44. vísa: BOÐUN RAGNARAKA 43. Brœðr munu berjask ok at bpnum verða, munu systrungar sifjum spilla, hart es í heimi, hórdómr mikill, skeggpld, skalmpld, — skildir ro klofnir, — vindpld, vargpld, áðr verpld steypisk. 44. Leika Míms synir, en mjptuðr kynndisk at, — enn gall Ó, — Gjallar horni. Hótt blæss Heimdallr. Horn es á lofti. Mælir Óðinn við Míms hpfuð. Ymr et aldna tré, en jptunn losnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.