Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 120

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 120
120 VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR gæti y átt rætur að rekja til orðsins byggja, sem fer næst á eftir í sama vísuorði. Hins vegar skal bent á orðtakið að eiga börn og buru, þar sem farið er með burr sem u- stofna-orð væri. Synir tveggja brœðra: afkomendur Baldurs og Haðar. Hœnir og tveir brœðr (þ. e. Hgðr ok Baldr, 58. v.). Þannig er tekið fram sérstak- lega, að höfuðguðirnir séu — eins og í árdaga — þrír (Sbr. 18. v.). hlaut við kjósa. Eftir ragnarök þurfa æsir að „hýtimbra hgrg ok hof“ (7. v.). Fellur þá í hlut Hænis að afla viðar. Auðvitað kemur k0rviðr einn til greina. golli þakiðr salr (60. v.): hof. Sbr.: „I hofi þessu, sem er allt gulli lagt, vegsama menn líkneski þriggja goða“ (Adam frá Brimum, þýðing Bjarna Aðalbjarnarsonar, ísl. fornrit XXVI, 23). Gimlé, þ. e. *gim-hlé: skjól fyrir eldi (Lex. poet.). Surtarlogi er slokknaður, svo að ekki þarf að óttast hann. Hins vegar má ætla, að skáldið hafi haft annan eld í huga: eld helvítis. Hann mun ekki ná til Miðgarðs hins nýja, sem er því réttnefnt „Gimlé“ dyggum dróttum. Efni þrenningarinnar „Viðreisn veraldar“ og næstu vísna á undan (55-57) fléttast rammlega við upphaf kvæðisins (3.-8. v.). Sköpunarsagan endurtekur sig í aðaldrátt- um. Eftir að jörðin hefur risið úr sæ öðru sinni (55. v.) og æsir fundizt á 1 ðavelli (56. v.), þar sem þeir milda fyrst sorgir sínar með umræðum og teiti tafls (56.-57. v.), taka þeir til óspilltra málanna, koma skipulagi á göngu nýrra himintungla (58. v.), efna til nýrra hofa og hörga, auka kyn sitt og taka sér bólfestu á himni (59. v). Hins vegar verður að telja sjálfsagt, að Gimlé sé „und Miðgarði“, þar sem góðir menn tigna guði sína í gullnum sal ok of aldrdaga ynðis njóta (60. v.). Ás kærleikans — og ásamt honum til vara hreinsunareldur — á að vera trygging þess, að ekki sæki í sama horfið: Bpls mun alls batna. Baldr mun koma (58. v.). 24. atriði, 61. vísa: NIÐURLAG Flótti Níðhöggs. 61. Þar kpmr enn dimmi dreki fljúgandi, naðr fránn, neðan níðit fjpllum. Berr sér í fjpðrum, — flýgr vpll yfir, — Níðhgggr nái. Nú mun hón sókkvask. Með 60. vísu lauk spá völunnar. í síðustu vísunni, hinni 61., er völvan komin til sjálfrar sín (Sbr. Vsp. Nord., 20. bls.). Efni vísunnar er því veruleiki. neðan níðit fjollum (Um viðskeytta greininn sbr. goðin, 23. v.). Neþan er síðasta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.