Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 124

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 124
124 VÖLUSPÁ KONUNGSBÓKAR Eftir vanastyrj öldina hverfa vanir af sjónarsviðinu nema þeir, sem æsir taka upp í sinn hóp (Sbr. Goðafr. 01. Briem, 12. gr.). Fyrir ragnarök skyggnist höfundur Völu- spár inn í hvern heim og lýsir ástandi og viðbrögðum manna og vætta. Allir farast í ragnarökum. Sólin sortnar, stjörnur hverfa, en tunglið var áður tröllum gefið. Sjálf sekkur jörðin alelda í djúpið. Vafþrúðnismál segja aðra sögu. Mannkynið ferst í fimbulvetri nema karl og kona, sem auka kyn sitt eftir ragnarök. Æsir falla og brenna í Surtarloga nema fulltrúar yngri kynslóðarinnar, sem taka við hlutverki forfeðra sinna. Jörðin ferst ekki. I Völuspá rís jörð úr sæ öðru sinni. Þeir æsir, sem þolað höfðu bana eða píslir sak- lausir, og grandvarir menn rísa upp og byrja nýtt líf (Skýr. M. F.). Höfundur Völuspár er alinn upp í heiðnum sið, en kynnist síðar kristnum dómi (Sbr. Vsp. Nord., 63.-64. og 120.-123. bls.). Skáldið ann þó ásum einum, en getur ekki treyst þeim. Þess vegna skirir hann þá í eldi — og mennina með. Æsir blótuðu fyrir ragnarök, og þeir blóta eftir ragnarök. í trúarkerfi Völuspár eru örlögin æðstu máttarvöld. HELZTU HEIMILDARRIT Codex Regius oj tlie Elder Edda, with an introduction by Andreas Heusler. Copenhagen 1937. Sœmundar Edda hins fróða, udgiven af Sophus Bugge. Christiania 1867. Den norsk-islandske Skjaldedigtning, ved Finnur Jónsson. Kpbenhavn og Kristiania 1912-1915. Edda Snorra Sturlusonar. Búið hefur til prentunar Magnús Finnbogason. Reykjavík 1952. Sigurður Nordal: Völuspá. Fylgir Árbók Iláskóla Islands. Reykjavík 1923. Ölafur Briem: Norrœn goðajræði. Reykjavík 1940. Rudolf Meissner: Die Kenningar der Skalden. Bonn und Leipzig 1921. Finnur Jónsson: Lexicon poeticum. Kpbenhavn 1913-1916. Johan Fritzner: Ordbog over det gamle norske Sprog. Kristiania 1886-1896. Richard Cleasby and Gudbrand Vigfusson: An Icelandic-English Dictionary. Oxford 1869-1874. Björn Halldórsson: Lexicon islandico-latino-danicum. Havniæ 1814. Sigfús Blöndal: 1 slensk-dönsk orðabók. Reykjavík 1920-1924. Árni Böðvarsson: Islenzk orðabók. Reykjavík 1963. Hjalmar Falk und Alf Torp: Norwegisch-Danisches etymologisches IVörterbuch. Ileidelberg 1910- 1911. Alexander Jóhannesson: Islandisches etymologisches IVörterbuch. Bern 1956. Jan de Vries: Altnordisches etymologisches Wörterbuch. Leiden 1962.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.