Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 133

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Síða 133
BJORGVIN GUÐMUNDSSON TONSKALl) 133 SKRÁ um handrit Björgvins Guðmundssonar tónskálds, sem afhent voru Landsbókasafni til varðveizlu í júní 1965. Lbs. 725, fol. — ADVENIAT REGNUM TUUM. Helgi-kantata (Sacred Cantata) eftir B. G. Samin 24. nóv. til 27. des. 1924 fyrir blandaðar raddir nieð píanó- eða orgel- undirleik við enskan biblíu-texta. Handr. er búið til prentunar. Texti á íslenzku (prentaður, þýddur af tónskáldinu) og ensku (vélritaður) fylgir, og eru báðir settir undir nóturnar. Einnig fylgir efnisskrá. Verkið skiptist í 8 atriði fyrir kór, einsöng og tvísöng. Nótnahandr. er 82 bls. Lbs. 726, fol. — „ÍSLANDS ÞÚSUND ÁR“. Kantata (söngdrápa) eftir B. G. við Hátíðarljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Santin árið 1929 og útsett fyrir blandaðar raddir með píanó-undirleik. Búið til prentunar. Handr. er að mestu fjölritað, en nokkrar fremstu og öftustu síðurnar skrif- aðar. Prentaður texti fylgir í tveim eint., svo og vélrituð efnisskrá. Nóturnar eru 111 bls., og er verkið í 12 atriðum. Lbs. 727, fol. — ÖRLAGAGÁTAN. Óratóríó (söngdrápa) eftir B. G. útsett fyrir blandaðar raddir með píanóundirleik. Söngtexti eftir Stephan G. Stephansson. Ilandr. er búið til prentunar. Skýring (að nokkru vélrituð, að nokkru prentuð) fylgir, svo og prentaður texti. I vélritaðri athugasemd við textann gerir tónskáldið nokkra grein fyrir breyt- ingum sínum á honum. Efnisskrá fylgir. Nótnahandr. er 232 bls. Verkið er í tveim þáttum og alls 28 atriðum. Lbs. 728, fol. — STRENGLEIKAR. Óratóríó (söngdrápa) eftir B. G. útsett fyrir bland- aðar raddir með píanó-undirleik. Söngtextinn er tekinn úr samnefndum ljóðaflokki eftir Guðmund Guðmundsson. Handr. er búið til prentunar. Vélrituð skýring fylgir, svo og texti (að nokkru prentaður, en vél- ritaður að nokkru) og vélrituð efnisskrá. Nótnahandr. er 321 bls. Verkið er í þrem þáttum og alls 42 atriðum. Lbs. 729, fol. — FRIÐUR Á JÖRÐU. Óratóríó eða söngdrápa eftir B. G. Samið fyrir sóló-raddir og kór, með forte-piano undirspili, við samnefndan ljóðaflokk eftir Guð- mund Guðmundsson. Steypt upp úr eldra uppkasti og hreinskrifað á Akureyri 1933-34. Innbundin bók. Á eftir titilblaði er „Athugasemd", dags. 19. júní 1934, og síðan „Hvernig Frið- ur á jörðu varð til“, dags. 8. jan. 1948, alls 4 bls. Nótnahandr. sjálft er 311 bls. Aftast í bókinni er efnisyfirlit. Verkið er í fjórum þáttum og alls 47 atriðum. Lbs. 730, fol. — SKRÚÐSBÓNDINN. Harmleikur í fimm þáttum auk forleiks eftir B. G. Þriðja uppkast. Vélritað, heft. Á titilsíðu er skrifuð athugasemd með hendi höfundar, þar sem gerð er grein fyrir, hvenær og hvernig leikritið varð til. 48 bls. auk titilsíðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.