Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 134

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Qupperneq 134
134 BJORGVIN GUDMUNDSSON TONSKALD Lbs. 731, fol. — B. G.: SKRÚÐSBÓNDINN. Tónverk við samnefndan sjónleik eftir sama höfund. Samið á ýmsum tímum og hreinskrifað til fullnustu 1954. Ilandr. búið til prentunar. Utsetningin er gerð fyrir píanó (og orgel) og söng. I athugasemd aftan á titilblaði er gerð grein fyrir verkinu og hvenær einstakir þættir þess eru samdir. Nótna- handr. er 68 bls. Lögin eru alls 25 að tölu, þar í nokkur gamalkunn sálmalög. Lbs. 732, fol. — B. G.: KÓRVERK OG FLEIRA, kirkjulegs og veraldlegs efnis. Handr. búið til prentunar. Efninu er skipt í tvo flokka, kirkjutónlist og veraldlega tónlist. I fyrri flokknum eru 16 tölusett verk, flest kórar, margir með einsöng, auk þess tveir dúettar og einn terzett. I síðari flokknum eru 5 verk. Efnisskrá fylgir. Nótnahandritið er alls 166+79 bls. Lbs. 733, fol. — B. G.: HLJÓÐFÆRALÖG ÝMISLEG, kirkjuleg og veraldleg, fyrir píanó og orgel. Handr. búið til prentunar. Efnisskrá fylgir, og eru á henni 23 tölusett verk og 7 ótölusett. Nótna- handr. er 135+25 bls. að viðbættu prentuðu hefti, 11 bls., sem hefir að geyma eitt verkanna. Bls. 37-54 í handr. eru fjölritaðar. Lbs. 734, fol. -— B. G.: SÖNGVASAFN fyrir sólóraddir. Handr. búið til prentunar. Efnisskrá fylgir. í safninu eru 65 sönglög, nokkur þeirra áður prent- uð. Handr. er alls 207 bls. • Lbs. 735, fol. — B. G.: SMÁLÖG FRÁ ÝMSUM TÍMUM. Handr. búið til prentunar. I handr. eru 70 lög útsett fyrir blandaðan kór, 20 útsett fyrir karlakór og 16 „harmóneraðar söngvísur". Handr. er 78+25+16 bls. Lbs. 736, fol. — Sálmabókarhandrit. Bundin bók. Ekkert titilblað. „Fylgibréf" fremst í bókinni er dags. á síðasta vetrardag (og sum- ardaginn fyrsta) 1954. A eftir því fer „Háttatal" og skrá um lagboða. I bókarlok er eftirmáli og skýringar, svo og höfundatal og heimildaskrá. Bókin er alls XIX+313 bls. (bls. 299-304 tölu- settar, en annars óskrifaðar). Samkv. höfundaskrá eru í bókinni 79 lög eftir Björgvin eða radd- sett af honum, en í eftirmála segir hann þau lög fá í bókinni, sem hann hefir ekki raddsett að einhverju leyti. Alls eru í hókinni 408 lög. Lbs. 737, fol. — FRIÐUR Á JÖRÐU. Óratórió (söngdrápa) eftir B. G., útsett fyrir blandaðar raddir með píanó-undirleik. Söngtextinn er tekinn úr samnefndum ljóða- flokki eftir Guðmund Guðmundsson. Bókaútgáfan Norðri Akureyri 1944. (Prentað í London). Þetta eintak er nr. 1 af 100 tölusettum eint. þessarar útgáfu og er áritað af höfundi. Lbs. 738, fol. — ATHUGASEMDIR og skýringar við aldur og uppruna tónverka minna. B. G. Vélritaður bæklingur, 35 skrifaðar bls. auk titilblaðs. Aftan á titilbl. segist höf. hafa tekið á skrána þau tónverk sín, sem hann hafi haldið til haga og ekki hafi „misfarizt á annan hátt“, jafnt smærri og stærri verk. Verkunum er raðað eftir aldri, og eru hin fyrstu talin frá árinu 1909, en skráin nær til 1960, og eru tvö lögin frá því ári. Verkin eru tölusett, og ber hið síðasta töluna 547. Yfirlit þetta er mjög greinagott, mörg laganna tímasett nákvæmlega og nokkur grein gerð fyrir sögu sumra þeirra. Um þau lög, sem hafa verið prentuð, er þess getið, hvar þau hafi birzt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.