Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Side 135
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON TÓNSKÁLD
135
Framanskráð verk eru öll á skrá um handrit Björgvins Guðmundssonar tónskálds,
dags. 15. júní 1965, sem ekkja tónskáldsins, frú HólmfríSur GuSmundsson, lét fylgja
handritunum, er þau voru afhent Landsbókasafni til varðveizlu. Eru verkin hér talin í
sömu röS og á þeirri skrá meS töluheitum sínum í handritaskrá Landsbókasafns.
Frágangur handritanna af hendi tónskáldsins er meS miklum hirSubrag, smátt og
stórt flokkaS nákvæmlega og raSaS skipulega. Verkin komu til safnsins í traustlega
umbúnum bögglum (þau, sem ekki eru í bundnum bókum), hver flokkur fyrir sig í
böggli, svo sem skráin ber meS sér. Á hvern böggul var letraS meS hendi höfundar:
„BúiS til prentunar“. Mestur hluti handritanna er skrifaSur á sérstakan nótnapappír í
folíó-stærS, lausa einblöSunga meS nótnastrengj um aSeins öSrum megin. Sums staSar
er skotiS inn fjölrituSum eSa prentuSum blöSum, þegar um er aS ræSa lög, sem áSur
hafa birzt prentuS eSa fjölrituS. Er þess jafnan getiS í skránni. AS öSru leyti eru
handritin meS hendi tónskáldsins (svo og meginiS af fjölrituSu nótunum), en söng-
textar yfirleitt vélritaSir.
I safn þetta vantar þau verk Björgvins, sem áSur hafa birzt í safnheftum hans, öSr-
um en Tónhendum (Sextíu og sex einsöngslög, Áttatíu og átta kórlög, Hljómblik).