Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 141

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1966, Page 141
U M HANDRIT ÞORSTEINS ERLINGSSONAR 141 Reykjavík 1907 undir heitinu Islenzkar sögur og sagnir. Þjóðsögur hans er einnig að finna í Þjóðsögum Olafs Davíðssonar, Huld, Bjarka og Arnfirðingi. Þessu safnaði Freysteinn Gunnarsson saman á eina bók að undirlagi ekkju Þorsteins, Guðrúnar J. Erlings, en bætti auk þess við nokkrum sögnum, sem var að finna í þjóðsagnasafninu og ekki höfðu komizt á prent. Kom sú bók út í Reykjavík árið 1954 undir heitinu Þjóð- sögur Þorsteins Erlingssonar. Gerir Freysteinn í formála nokkra grein fyrir handrit- unum, bls. 5, og segir m. a.: „Margt er þó í handritum þessum, sem ekki þótti tiltæki- legt, meðal annars nokkur brot með hendi Þorsteins sjálfs, sumt minnisdrög að sögum eða ekki heilar sögur. Þá er þar ýmislegt, sem honum hefur verið sent, en ekki á heima í þessari bók, svo sem alþýðlegir kviðlingar o. fl. Ég hygg, að varla verði gengið nær þessu safni en gert var.“ I áðurnefndri útgáfu Freysteins eru þó ekki Sagnir Jakobs gamla, enda hafa þær nokkra sérstöðu, eins og Freysteinn tekur fram. En þær höfðu verið gefnar út í Reykjavík 1933. í formála fyrir útgáfunni segir Guðmundur G. Hagalín, að Þorsteinn hafi skrifað þær upp á árunum 1907-1912 og aðeins sé til af þeim blýantshandrit. Það hlýtur að vera sama blýantshandritið og safnið hefir nú eignazt, bláar, mjóar ræmur (Lbs. 4177, 4to). Guðmundur segir í formálanum, að telja megi víst, að Þor- steinn hafi ætlað að hreinskrifa þessar sögur og breyta e. t. v. einhverju; síðan kveður hann svo að orði, bls. 5: „En rjettast þótti að láta sögurnar koma fyrir almennings- sjónir eins og þær komu frá þeim Jakobi og Þorsteini. Þá þótti og rjett, að fella ekki burt þær fáu sagnir, sem prentaðar hafa verið annarsstaðar eftir öðrum heimildar- mönnum.“ Á þessum bláu ræmum eru þó margar sögur, sem birtust ekki í útgáfu Guð- mundar. Þær eru þessar: 1. Sagan af Þorgrímunum, ræma 26-28. 2. Sagan af Hjalta Þorgeirssyni, r. 43-45. 3. Viðskipti séra Friðriks Eggertssonar, þá í Búðardal, og Bergs sterka, r. 45-47. 4. Viðureign Ballæringa, r. 47—51. 5. Bjarni Kolbeinsson og vofan, r. 53-54. 6. Gísli í Bæ á Selströnd, r. 58-59. 7. Bíldudalssauðirnir, r. 82-83. 8. Jafningjasaga, r. 86-87. 9. Sauðlauksdalsdraugurinn, r. 87-92. 10. Gullarfurinn, r. 96-98. 11. Árni Böðvarsson og Gunnarsstaðaþjófarnir, r. 113-114. 12. Útilegumaðurinn síðasti, r. 114-115. 13. Einkennileg vísa, r. 120. 14. Skúli á Kvennabrekku, r. 124-126. 15. Selurinn, sem skipti um ham, r. 129-131. 16. Af Bjarna og Ólafi, r. 131-133. 17. Markús Snæbjörnsson á Gesteyri, r. 141-146. 18. Veinið í Hagakirkju, r. 146-147.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.