Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 120

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 120
120 ÚR FÓRUM BENEDIKTS FRÁ AUÐNUM ritað, venjulega í nokkrum eintökum, og látið ganga milli félagsmanna. Varð Benedikt ritstjóri þess og þar kom hann á framfæri áhugamálum sínum. Safn bókafélags- ins var síðar sameinað litlu sýslusafni á Húsavík og hét eftir það Bókasafn Suður- Þingeyinga. Benedikt var bókavörður frá upphafi og allt til æviloka sinna og annaðist bókaval að mestu einn og bókavörzlu. Hann taldi þetta bókasafn sitt verk. Það var á 5. þúsund bindi þegar hann féll frá. Það var „úrval skáldrita og fræðibóka um hagfræði- leg, þjóðskipuleg og félagsleg efni“. Með safninu skapaði Benedikt „héraði sínu þá menningarstofnun, sem hefur um langt skeið verið súrdeigið í daglegu brauði Þingey- inga, og mun sú stofnun óvíða eiga sinn líka í sveitum, þótt víða sé leitað, bæði sakir þess vals, er einkennir safnið og þess menningarstigs, sem útlieimtist af notendum þess .... Mér er sagt, að hann hafi sem bókavörður alið menn þannig upp til lesturs, að senda þeim þær bækur, sem hann taldi hvern og einn mann fyrir í svip, en smáþvngdi lesninguna eftir því sem honum þótti skjólstæðingnum fara fram að viti ogþekkingu“.3 I bréfum til Benedikts má oft sjá, að menn treystu honum til að velja sér bækur. Hér má líka geta um bréfkafla frá Sigurgeiri Friðrikssyni bókaverði á jóladaginn 1925, þar sem segir, að Benedikt hafi skrifað honum „um bókaval og uppeldi með bókum“. Og Benedikt hefur gert meira. Hann hefur skrifað mikinn fjölda langra og rækilegra bréfa og af svörunum má ráða að bréf hans hafa verið fræðandi og örvandi og einlæg, hvatt til íhugunar, umræðu og kappræðu, og þó stóryrði fljóti með og stóryrði komi á móti þá týnist ekki hinn málefnalegi grundvöllur. Undramaður sem Benedikt frá Auðnum kemur öllum til að bjóða út orku sinni. „Ófeigur“, bréfin og bóklesturinn um helzlu hugðarefni samtímans, heima og erlendis, skáldrit helztu höfunda eldri og ekki síður samtímahöfunda, eru gjöful viðfangsefni. Menn skrifa líka greinar í blöð og tímarit eða flytja fyrirlestra í heimabyggð sinni. Benedikt er beðinn um bækur til að styðjast við og jafnframt er aðeins tæpt á málefninu. Fyrirgreiðsla hans hefur einnig oft, jafnvel oftast, verið leiðbeiningar og rökræða til viðbótar bókunum. Hann er eld- sálin og aflvakinn, en sálufélaga átti hann marga í Þingeyjarsýslum og miklu víðar. Verða nú birtar glefsur úr nokkrum bréfanna til Benedikts rétt til að gefa lesendum hugmynd um hann í augum samherja sinna og andstæðinga, og sum þau áhugaefni sem þessum mönnum þótti nauðsyn að ræða. Einnig eru nokkrir kaflar úr hréfum frá Benedikt. Pétur Jónsson bóndi og síðar ráðherra, Gautlöndum (Skrifar mest um kaupfélagsmál) Á langafrjádag 1899: „I öllu því sem fjelagsstj (órnin) vinnur saman, þarf samvinnan að vera eins og í fyrirmyndar hjónabandi og þar á meðal jafnt atkvæði og jöfn ábyrgð . . .“ Sarni 20/7 1899 um athugasemdir Benedikts út af vörusendingu til kaupfélagsins frá L. Zöllner: 3 Halldór Laxness: Benedikt frá Auðnum, Tímarit Máls og menningar, rnarz 1939.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.