Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 122

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 122
122 ÚR FÓRUM BENEDIKTS FRÁ AUÐNUM ef nokkuð væri nýtilegt. En þessa á milli er eg aptur brennheitur af áhuga, trausti og von .... Já hara það sjáist að við höfum til einhvers lifað, og þó það sjáist ekki bara það reynist svo.“ Snorri Oddsson bóndi á Geitafelli 1/8 1886: „ . . . eg hefði meir enn gaman að finna þig að máli, það er að segja ef eg hefði þá nægan tíma, það stendur æfinlega í mér fyrst, svo ertu stundum svo glannalegur að dauðrota mig 1 fyrsta höggi.“ Ennfremur skrifar Snorri 13/7 1890: (Eiginkonan liggur mjög veik af lungnabólgu. Læknirinn kom í nótt og Baldvin Sigurðsson smáskammtalæknir í Garði.) „Kannskje þið hjónin kinnuð gott ráð í þessari veiki. Við höfum einhverja blin(d)a trú (á) ykkur, þó þori eg ekki að gera ykkur eða (öllu) heldur Guðnyu það omak að biðja hana að kom(a) - er líklega lasin“. Jóhannes Þorkelsson á Syðra-Fjalli 4/4 1891: „Mér skilst á bréfi þínu (5/3 1891), að þú sért ekki neitt sérlega unnandi prestun- um, og þú myndir vilja fækka þeim um helming, eða vel það, og ef þú ættir að segja allan hug þinn mundirðu, ef til vill álíta að „öxin og jörðin“ geymdi öll þeirra em- bætti hezt. Nógu vel! - Enn hinn færasti vegur til þess held ég nú einmitt að sé sú stefna, sem tekin er með tillögu minni: að fá þeim smámsaman svo mikið að starfa í þarfir ríkisins (þjóðfélagsins), að þeir, er tímar líða fram, smáhverfi úr sögunni sem prestar, enn verði fræðendur þjóðarinnar í almennum menntandi fræðum.“ Sami skrifar 16/12 1895: Um lausavísur og rímur. „ . . . . sönglistin .... er sá úlfur er á síðustu 30 árum hefur farið gapandi munni um land vort, og sólgið kveðskapinn - kvæðalögin .... þegar hætt er að kveða er auð- vitað hætt að fást við þá grein skáldskaparins sem eiginlega er til þess gjörð, að hún sé kveðin ....“ Sami skrifar 15/3 1926: „Areiðanlega ættirðu það skilið að einhver hefði rétt þér hjálparhönd með línu í Ófeigi. En í þessu tilfelli kýs ég engan frekar þér, og þar ertu nærri sjálfkjörinn og þarft engann kvíðboga að bera fyrir áhrifaleysi orða þinna. Vil ég því biðja þig að sleppa mér lausum við þetta .. .“ Hermann Jónasson skólastjóri, Hólum 16/10 1891: „Þú talar um í hréfi þínu í vor að þú „gutlir sinn daginn í hverju“ sem orsaki van- rækslu á heimili konu og börnum. En það er ekki gaman að komast hjá þessu gutli .... En af því að okkur vantar menn til alls, þá er sárt ef ekki getur orðið almennt gagn að hæfileikum þínum og menntun. Þú hefir of mikið hugsað um þitt hérað í stað þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.