Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 134

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Page 134
134 ÚR FÓRUM BENEDIKTS FRÁ AUÐNUM vilji steypa alt - kúga allar lífsmyndir í sitt eigið litla tinhnappamót .... sókn hinna yngri manna kallar þú afdalahroka og „ungmennafélagabrölt“ „reynslulausra“ „blöðru- sprengjara“. Hér greinir mjög á. Ég get ekki neitað því að mér finst nokkur hætta á að sá maður sé í þann veginn að misskilja samtíð sína, sem talar með svo magnaðri fyrirlilningu um athafnir og hugsanir hinna yngri manna. Eg játa að slíkum hreyf- ingum getur missýnst og skjátlast . ..“ Jónas Baldursson á Lundarbrekku 3/4 1938: (Jónas hefur verið einn hinna yngri manna sem gagnrýna stjórn Kaupfélags Þingey- inga. Benedikt hefur skrifað honum og ekki stendur á svari, þeir deila óvægilega. Jónas telur m. a. að kaupfélagið hafi krafizt alls af þeim sem stóðu í skilum en hlíft hinum sem skulduðu. Benedikt vill að stjórnarmenn hafi sérstaka pólitíska skoðun eða hafi a. m. k. verið samvinnumenn um langan tíma. Jónas álítur pólitísku skoðunina engu máli skipta. Nú skrifar hann síðasta bréfið að beiðni Benedikts. Þeir liafa ekki komizl að neinni sameiginlegri niðurstöðu. Jónas segir að bréf Benedikts sé fullt af missögnum, rangfærslmn og rökvillum utan við meginmálið. Samt er honum ánægja að þessum bréfaskiptum). „Því hvað sem líður mínum unggæðingslegu steigurlátum um vizku og veldi æskunn- ar - sem ég auðvitað vænti mikils af, þá dáist ég enn meir að hinni eilífu æsku and- legrar vakningar, er ruddi samvinnustefnunni braut og haslaði henni víðan völl hér í héraði, þar sem þú varst einn af brj óstfylkingarmönnunum og sá eini er enn er hér að verki. Ég ætla ekki að þreyta þig með neinum fagurgala, því mér er hann jafn fjarri skapi, eins og mér væri það ljúft og findist það eftirsóknarvert að geta vottað þér starfsbræðrum þínum, verkefnum ykkar og starfssigrum virðingu mína með því að lifa og starfa sjálfur í sama anda í samvinnu við mína kynslóð . . . . Þú og þín kyn- slóð hófuð héraðið í hefðarsæti, það er mitt og minnar kynslóðar að lála það halda því“. Steján Guðjohnsen verzlunarstjóri í Húsavík, nú kominn til Reykjavíkur 5/7 1932: „Þó þú máske ekki trúir því, þá hvarflar hugur minn opt til þín, og það er ætíð með þakklæti. Þetta er fyrir samúðina sem streymdi frá þjer til mín, þegar Krislín mín fór frá mjer. Blessaður vertu fyrir þetta. Allt sem valdið hefur því að við höfum ekki verið samhuga er nú steindautt og lifnar aldrei aptur“. Frá Benedikt Jónssyni til Páls Þórarinssonar á Halldórsstöðum 28/1 1937 (á 91. af- mælisdegi Benedikts, þá verður Páll áttræður 2. febr. s. á.): „Þegar ég lít til baka yfir ævi mína finnst mér að hún hafi verið skemtilegt og fjöl- breytt ævintýri, fullt af undrum og ótæmandi blæbrigðum lífsins, og ég vona að þú getir með sama huga litið til baka, glaður yfir því sem þér hefur hlotnast af auðlegð lífsins. Á afmælinu mínu í fyrra datt mér þetta í hug: Öll var ævin / sem ævintýri / glatt, í frumskógi / fagurskrýddum. / Og enn skal ganga / glöðum huga / örfá ógengin / ævispor.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.