Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 163

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 163
FRÁ HALLGRÍMISCHEVING 163 lenzka bókmenntafélagi 1891.1 Konráö ber Hallgrími svo söguna í æviágripi sínu: Þegar ég var á átjánda ári, var ég sendur út í beiminn og varð nú sjómaður. En þegar vertíðin var á enda, var ég fenginn til að hjálpa öðrum manni norðlenzkum við hleðslu á grjótgarði hjá dr. phil. Hallgrími Scheving, sem þá var kennari (síðar yfir- kennari) við lærða skólann á Bessastöðum (fæddur 13. júlí 1781, dáinn 1861). Hann talaði oft við okkur og kallaði mig brátt inn til sín frá vinnunni og lét mig hjálpa sér að bera saman íslenzk fornrit, og því næst las hann með mér: C. Cornelius Nepos: Vitae excellentium imperatorum og nokkrar bækur úr Justinusi og veitti mér liina fyrstu tilsögn í því að skrifa latínu. Doktor Scheving var ein hin hreinasta og bezta sál, sem hægt er að hugsa sér. Viðmót hans var eðlilegt, blátt áfram og vinsamlegt, en þó vel fallið til að vekja fyrir honum hina mestu lotningu. Honum tókst og að kveikja hjá mér svo mikinn áhuga á náminu, að það var eins og skýla væri dreginn frá augum mínum, þegar ég var hálfnaður með Nepos, og þá átti ég svo hægt með að skilja það. sem eftir var, að kennari minn hélt, að ég hlyti að hafa lesið þennan höfund áður, og vildi ekki trúa öðru fyrr en ég hafði skrifað hér um hil 6 litla latínska stíla, og var hinn síðasti villulaus, en fyrsti stíilinn hafði verið fullur af alls konar vitleysum. Sá hrærigrautur af óljósum málfræðislegum hugmyndum, sem ég áður hafði numið, en var nærri búinn að gleyma, tók nú að skýrast fyrir mér og varð mér að ómetaniegu gagni. Þessarar kennslu naut ég víst hér um bil í tvo mánuði, og þá tók við vanaleg íslenzk sumarvinna. Minn ógleymanlegi velgjörðamaður bauðst lil að sjá mér fyrir viðurværi, þangað til ég fengi heila ölmusu í skólanum, og var ég tekinn inn í hann um haustið 1826, og þó að sumarleyfin væri löng (4 mánuðir) og ég læsi ýmislegt utan hjá í skólanum, var ég útskrifaður til háskólans vorið 1831. Ég gekk undir exa- men artium þetta sama ár í október og fékk einkunnina laudabilis (ágætiseinkunn í latínskum stíl, latínu, grísku og grísku í stað hebresku), og varð ég þó veikur, meðan á prófinu stóð, af sjúkdómi, sem stafaöi af loftslaginu, og gekk því miöur en ella; þennan sjúkleik hafði ég í margar vikur, og olli hann því, að áhugi minn á náminu þverraði mn langan tíma. Ari síðar tók ég examen philologico-philosophicum, sömuleiðis með bezta vitnisburði (ágætiseinkunn í latínu, grísku, sálarfræði, heimspekilegum for- spj allsvísindum og stjörnufræði). Björn M. Olsen rifjar upp frásögn Þórðar Guömundssonar af því, er Konráð gekk upp í latínu á aðgönguprófi við Hafnarháskóla. Hafi prófessor Madvig, er prófaði Konráð, „látið hann koma upp einhvers staðar í riti Ciceros um skyldurnar og hafi Konráð þá lokað bókinni og þulið staðinn upp utan hókar. Hafi Madvig þá sagt: „Non abs te petivi, ut ex memoria recitares“ [Ég beiddi þig ekki um að lesa utanbókar], en 1 Kr. Kálund lét prenta æviágripið sjálft í Arkiv för nordisk filologi VII (1891) 378-83. Var ágripið saraið 1868, en til er einnig eldra ágrip, er nær til ársins 1857. Þau eru bæði varðveitt rneSal handrita Konráðs í Árnasafni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.