Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 164

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 164
164 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING síðan hafi allt prófið farið fram á latínu. Sumir segja, að Madvig hafi sagt að lokum: „Plus quam egregie meruisti“ [Þú hefur unnið til meira en ágætlega], en ekki man Þórður kammerráð það.“ Vegarnestið frá Hallgrími Scheving hefur þannig enzt Konráði vel - og það í ýmsum skilningi. Hallgrímur studdi hann að nokkru fjárhagslega, og hið sama gerði Isleifur Einarsson yfirdómari og síðar dómstjóri, og vottar Konráð þeim fagurlega þakkir sínar í bréfi til ísleifs 17. marz 1836,1 þar sem hann segir m. a.: „Hvurn’ á ég betur að reyna til að sýna mig þakklátan en með því að vera íslandi þarfur í því sem ég get og efla eftir veiku megni það, sem þér viljið að verði eflt og hvetja af öllum mætti aðra til hins sama? Geti ég nokkurn tíma nokkru góðu til leiðar komið, þá er það næst guði yður að þakka og dr. Scheving. Ykkar beggja minning verður mér ævinlega blessuð.“ Svo virðist sem Konráð hafi verið kaupamaður hjá Hallgrími Scheving flest sumur þau ár, sem hann var í Bessastaðaskóla. Hann var þar eins og fyrr segir sumarið 1826, og ummæli hans í hréfi til föður síns 16. marz 1828 (pr. í ritinu Undir vorhimni) benda til, að hann hafi einnig verið þar sumarið 1827, því að hann segir föður sínum það, sem honum muni „þykja einna mestar fréttirnar, nl. að ég verð ekki hjá Scheving í sumar“. Astæðan var sú, að sr. Jón Jónsson á Grenjaðarstað hafði beðið Hallgrím „að taka af sér son sinn Magnús, sem er í neðribekk — og segja hönum til í sumar . . . segir þar hjá, að hann geti látið hann skrifa fyrir sig annað veifið. Fyrst nú svona er varið, tekur hann kaupamann til að slá fyrir sig og þarf mín ekki við — enda langar mig í rauninni til að koma norður'4.1 Yorið eftir er þó komið annað hljóð í strokkinn, því að í óprentuðu bréfi til föður síns 29. maí 1829 segir Konráð m. a.: „Ég hefi lofað Dr. Scheving að vera hjá hönum í sumar afdráttarlaust, veit, að hann má ekki missa mig, og má ég því með engu móti bregða loforði mínu, allra sízt fyrst hann á í hlut.“ Og í bréfi til Gísla 11. júlí 1829 (einnig óprentuðu) sjáum vér, hvert viðfangsefni Konráðs liefur verið m. a., því að heyskapurinn var ekki ýkja mikill hjá Hallgrími, Schevingstún fóðraði að sögn Gröndals í Dægradvöl ekki nema eina kú. í bréfinu segir Konráð svo: „Nú hefir ég ærið að vinna - því að Scheving hefir nýlega fengið Stjórn hjá biskupi og þarf henni bráðum að skila. Þó má það ekki minna vera en ég þakki þér tilskrifið.“ Sennilegt er, að Konráð hafi verið hjá Hallgrími sumarið 1830, en sumarið áður en hann sigldi, 1831, virðist hann hafa verið hjá ísleifi Einarssyni á Brekku. Kemur fram í (prentuðu) bréfi Konráðs til föður síns 11. des. 1830, að það stæði til og ennfremur, að þá hefur verið ráðið, að Skafti Tímótheus Stefánsson yrði heima hjá Hallgrími 1 Bréfið er prentað í því úrvali bréfa KonráSs, er ASalgeir Kristjánsson annaðist og nefndi Undir vorhimni, en það kom út 1961. 1 Bréf Konráðs til Gísla Konráðssonar eru varðveitt í Lbs. 1163 4to.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.