Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 169

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 169
FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING 169 prjónunum hjá mér og lector með Dr. Schevings aðstoð. Þessi seinni bæklingur verður útgengilegur smásaman; Grasafræðin mun eiga sér lengri aldur.“ Málfræðibók sú, sem hér er minnzt á, kom aldrei út, og hið sama er að segja um annað verk, sem þarna getur og Hallgrímur var við riðinn, safn af íslenzkum kvæðum eftir siðaskipti. Var Hallgrímur kosinn í nefnd ásamt Árna Helgasyni og Bjarna Thorarensen til að velja kvæðin og búa þau til prentunar, og var handritið sent til Kaupmannahafnar haustið 1821, en dagaði þá uppi. Hallgrímur reifar við- fangsefni þetta rækilega í fyrrnefndu hréfi til Bjarna Þorsteinssonar 3. ágúst 1817, en ekki eru tök á að fara nánara út í þá sálma hér, þess einungis getiS, að formáli þeirra þremenninganna fyrir kvæðasafninu er nú varðveittur í ÍB. 26 4to. Sveinbjörn Egilsson getur um það í bréfi til Rasks 1. ágúst 1824,1 að þeir Hallgrím- ur Scheving hafi þá um sumarið „verið aS revidera útleggingu N. T.“. En Konráð Gíslason segir föður sínum frá því í (óprenluðu) bréfi 29. maí 1829, að þýðing (eða endurskoSun) Hebreabréfsins hafi komið í hlut Hallgríms. Auk þeirra Sveinhjarnar unnu að endurskoðun Nýja testamentisins þeir Árni Helgason, Geir Vídalín, Jón Jóns- son (lektor), ísleifur Einarsson og Steingrímur Jónsson, og rekur KonráS fyrir föður sínum samkvæmt tilmælum hans, „hver hvaðeina hafi útlagt“. Ég birti hér örstultan kafla úr 13. og seinasta kapítula Hebreabréfsins, bæði texta biblíuútgáfunnar 1813 og Nýja testamentisins 1827: 1813 16. GoSt að gera, og með at skifta, þá for- gleymeS eige, þvíat slík offur þócknast GuSe vel. 17. Illýðeð yðrunt kennefeðrum og fylgeð þeim, þvíat þeir vaka yfer yðrum sálum, líka sem þeir reikningskap þar fyrer gera skulu, svo at þeir gere það með gleðe, enn eige meS andvarpan, þvíat það er yður eige goðt. 18. Biðeð fyrer oss. Vort traust er það, at vér hofum góða samvitsku, og kostgæf- um góða umgengne at hafa hiá pllum. 1827 16. Gleymið ecki velgjprðaseminni og greiðvikninni, ]>ví slíkar fórnir eru GuSi þacknæmilegar. 17. Hlýðið yðrum kénnifeðrum og verið þeim eptirlátir, því þeir vaka yfir yðar sálum, svo sem þeir, er reikningskap standa skulu, svo þeir gj0ri það með gleði, en ecki með andvprpun, því þér hafið ecki gott af því. 18. Biðjið fyrir oss, því vér erum oss þess fullkomlega meðvitandi, að vér hrtfum góða samvitsku og viljum breyta vel í 0llum greinum. Sveinbjörn Egilsson víkur að því í bréfi til Rasks 20. ágúst 1827,1 aS StiftiS liafi boðið þeim „að halda heilagt fæðingardag konungs með lofræðum og andlegum sálm- 1 Breve fra og til Rasmus Rask II (1941) 113-115.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.