Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 171

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 171
FRÁ IIALLGRÍMI SCHEVING 171 ISunni, lýsa því, að sú trú, að Iðunn geymdi ódauðleikans epli, hvörra guðirnir ekki máttu án vera, ef ellinnar annmarkar og seinast dauðinn átti ekki yfir þá að koma, hafi verið undir lok liðin, og er það þá aftur vottur þess, að kvæðið er miklu yngra en hin guðakvæðin í Sæmundar-Eddu og líklegast gjört í kristni. Það styrkir einnig meiningu mína um það, að kvæði þetta sé yngra hinum guðakvæðunum í Sæmundar- Eddu, að í því kcma fram seinrii tíma umbreytingar í vorri gömlu guðafræði, svosem til dæmis það, að í 17da erindinu eru æsir látnir sitja að drykkjugildi í Vingólfi, sem þó var salur ásynjanna, en ekki í Valhöll, eins og vera átti eftir þeim eldri Eddu- kvæðum. En höfundur Snorra-Eddu, sem þekkt hefur nýjustu umbreytingar í hinni heiðnu guðafræði, er hér vor bezti leiðsögumaður. Hann segir oss (Snorra-Edda hl. 24), að Oðinn skipi einhvörjum [réttara: Einherjum] „í Valhöll og Vingólf“, og hefir því höfundur þessa kvæðis getið sér í vonir með það, að Óðinn mundi heldur kjósa að drekka þar með ásum, hvar gyðjurnar voru fyrir að lífga Einherja samkvæmið. En það koma ekki einasta staðir fyrir í kvæðinu, er það sýna, að það er yngra en guða- kvæðin í Sæmundar-Eddu, heldur lýsa því, að það er gert í kristni af þeim manni, sem þekkti nckkuð til guðafræði Rómverja og Grikkja, og hefur hann þá eftir líkum orðið að skilja látínu. Þessu til sönnunar færi ég það, að málverk þess skuggalífs, sem Iðunn er látin hafa, er búið til eftir Rómverja og Grikkja guðafræði og er miklu dauf- ara og dáðlausara en heyrir til Norðurlandanna guðafræði. Hún lýsir aldrei, svo ég viti, í þeim kvæðum, sem vér höfum frá heiðni, lífi þeirra, sem hjá Hel búa, því hefur höfundur þessa kvæðis kænlega fyllt þar uppí autt skarð. En vor gamla guðafræði hún lýsir lífi Óðins Einherja og haugbúanna, þeir fyrri berjast sem hetjur, en þeir síðari taka oft svo hraustlega fang við lifandi menn, er vilja ræna þá fé sínu, að sigurinn verður tvísýnn. Annað skarð til á guðafræði vorri hefur höfundur kvæðis þessa fyllt eftir áðurnefndra þjóða guðafræði. Eftir hinni fyrri er ekki tiltekinn staður sá, hvar Nótt átti að hafa sitt aðsetur, en eftir hinni síðari er það þannig tilgreint, að Nótt er látin eiga heima í dauðraríki (Orc0), en þó, ef ég mætti svo að orði kveða, mann- heima megin við Styx, samanber Virg: Æneid: 6u Bók vers 390. Hér af kemur það, að skáldið lætur þá, sem sendir voru til Iðunnar, cg var hún þó hjá Nótt, ríða göndum til Heimis ranns eða dauðra ríkis. Hér að framan hef ég leitt til þess nokkrar líkur. að það líti svo út sem skáldið hafi viljað búa til eins konar Pythiu úr Iðunni, og hafi mér ekki skj átlað í þeirri tilgátu, þá er það nýr vottur þess, að hann hafi þekkt guða- fræði Grikkja og Rómverja og notað sér af henni í kvæði þessu. Það síðasta sem mér sýnist lýsa því, að skáldið hafi þekkt nokkuð til ritgjörða Rómverja og notað sér af þeim, eru þær löngu lýsingar svefnsins í 13. og 14. erindi og sólaruppkomunnar í 24. erindi; því þó lýsingar þessar séu prýddar með orðatiltækjum úr Norðurlandanna guðafræði, þá er þó undirstaðan og aðferðin auðsjáanlega löguð eftir þess konar lýs- ingum rómverskra skálda eða þeirra, sem eftir þeim hafa stælt; því í guðakvæðunum í Sæmundar-Eddu finnst ekkert þessháttar, en í hinum öðrum kvæðaflokki Sæmundar- Eddu minnist ég einasta þess fyrsta erindis í Hamðismálum, er álitizt gæti sem eftir- stæling rómversks skáldskapar. -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.