Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 172

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 172
172 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING Nú varð nokkurl hlé á, að Hallgrímur legði skerf lil boðsritanna, því að Sveinbjörn birti það sem eftir var Odysseifsdrápuþýðingarinnar 1838, 1839 og 1840. Árið 1842 kom svo Njóla Björns Gunnlaugssonar, og ári síðar, 1843, Málsháttasafn Hallgríms Schevings, en hann birti síðar viðbæti við það í boðsritunum 1847. Hallgrímur gerir í stutlum fcrmála fyrir safninu 1843 grein fyrir sjónarmiðum sínum og segir þar svo m. a.: „Ekki allfáa málshætti hefi ég tekið af þeim, sem standa í hinu prentaða Orðskviða safni, annaðhvört af því ég hefi heyrt þá öðruvísi en þar stendur eða þeir voru svo í þeim söfnum, sem ég hafði, eða þeir hafa bersýnilega verið aflagðir í söfnum þeim, sem hið prentaða er gjört eftir. Meðan íslenzkl málshátta safn er haft í stafrofs- röð (cg í henni þarf það að vera, meðan verið er að auka það smám saman, svo fljót- lega verði fundið, hvað áður er komið), verður varla hjá því komizt að hafa suma málshætti tvisvar eða þrisvar, af því þeir eru látnir byrja ýmislega í ýmsum héröðum; þegar nú einn eða annar ekki finnur einhvörn málshátt byrja eins og hann hefir vanizt, leiðist hann auðveldlega til að hugsa, að hann vanti í safnið, þó hann standi þar. Þó það hafi verið vilji minn að velja það, sem mér fannst einna nýtilegast í máls- hátta viðbæti þenna, úr því sem ég hafði tínt saman, finn ég samt, að sumt af því, sem hér stendur, er heldur til magurt og hvörsdagslegt, þótt það beri á sér málsháttar svip, og að sumt má fremur heita málsháttarlegir talshættir, gamanyrði, heilræði eða annað því um líkt. En af því ekki er svo auðgert að skilja mjög grómt hið lakara frá enu betra, án þess nokkuð af því, sem nýtanda er, sópist hurt ásamt því, sem vel mátti missa sig, þá vildi ég heldur halda nokkru af því eftir, sem léttvægt er, en missa til muna af því, sem gagn er að.“ Ég vitnaði í upphafi til ummæla Benedikts Gröndals í Dægradvöl um föður sinn og Hallgrím Scheving og þátt þeirra í endurreisn íslenzkunnar á 19. öld. Benedikt víkur sem fyrr segir öðru hverju að Hallgrími í endurminningum sínum, og á einum stað helgar hann honum tvær heilar blaðsíður.1 Ég birti hér meiri hluta þeirrar frásagnar: „Hallgrímur Scheving var doctor philosophiae og kallaður „doctorinn“; liann var meðalmaður á hæð og hafði mikla ístru; hann gekk ávallt með hendurnar fyrir aftan bakið, nema þá sjaldan hann fór eitthvað, og í skólann. Andlitið var bjart og mikið, skegglaust og rólegt, og heimspekiblær var yfir því og tign; mátti vel kalla hann stó- iskan, enda var hann stakur reglumaður og iðjumaður, sat alltaf yfir bókum sínum eða ritaði, og safnaði til mikillar orðabókar íslenzkrar, sem aldrei kom út eða varð fullger, en hann skrifaði fjarska illa. Hann fór aldrei út nema í skólann og svo einu sinni á sumri með konunni sinni til að heimsækja föður minn á Eyvindarstöðum. Ég hef áður getið um Schevingsdrengi; húsið var kallað ýmist „skrínan“, af því það var svo lítið, eða „bakaríið“, af því Scheving vildi hafa svo heitt á veturna. Stofan, sem hann sat í, var tjölduð gömlum veggjatjöldum, sem ég kann ekkert frá að segja né veit, hvað af varð; hann átti löluvert af hókum, einkum classicis. Hann var þægilegur 1 Dægradvöl, Reykjavík 1965, 74.-76. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.