Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 179

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Blaðsíða 179
FRÁ HALLGRÍMISCHEVING 179 búnir að lesa og tína orð úr til orðsafns yðar, og hvort Thomasar saga erkihiskups af Cantharabyrgi er þar á meðal. Það kvað vera til gömul og ágæt membrana í Khöfn af henni. Fyrirgefið mér ómynd þessa og lifið alla tíma vel. Yðar elskandi H. Scheving Bessastöðum, 28. febrúar 1843 Hæstvirti elskulegi herra Konráð! Lifi eg það, að mér auðnist að frétta af yður að vori, er mín innilegust ósk, að sjóndepran yrði þá runnin yður af augum og að yður væri þá skapléttara en þegar þér skrifuðuð mér með póstskipi. Eg er mikils til of veikur og óstyrkur í móðurmáli mínu til að geta svarað yður uppá það, „hvort nútíð og þátíð sé ekki rétt íslenzka“. Eg vildi óska, að orð þessi gæti eftir eðli samsetningar sinnar verið íslenzka, af því þau eru svo stutt og vel fallin til að merkja það, sem þeim er ætlað. En einhver óljós tilfinning, sem eg vildi gjarna losast við, ef orðið gæti, hvíslar því að mér, að þau muni ekki vera íslenzka. Mér hefir ekki getað dottið í hug síðan eg fékk bréf yðar í haust, fyrri en nú að eg las það aftur, að grennslast eftir því, hvort slíkar samsetningar substantivorum (hlutar orða, hlutar heita? nafnorða) finnast í íslenzku máli, einasta finnst mér það ólíklegt, að þær muni finnast, en á eintóma tilfinning í þessháttar efnum þori eg ekki að reiða mig stórt, því aldrei hefði eg getað trúað því, að fornmönnum mundi koma það til hugar að kalla edikið ölvínan, af því mér finnst það vera vitlaus myndan, sem verið getur. Það reynist þó ekki að vera, þegar betur er að því gáð. Rétt lesið þér seinasta orðið í talshættinum að liaja allt á takteini. Það var algengur talsháttur í Þingeyjarsýslu þar sem eg ólst upp, að segja þegar maður kom á afbæ og húsráðandi bauð manni allan beina, sem hann gat í té látið, eða kom með ýmislegan heina óboðinn, að þar hefði allt verið á takteini. Annars er orðið svo í framburðinum eins og það væri takt-eini, en ekki tak-teini. Eg hefi látið spyrja skólapilta úr ýmsum héruðum, hvort talsháttur þessi væri ekki tíðkanlegur í þeirra sveit, og komizt að raun um, að víða er talshálturinn algengur á landi hér, en ekki alls staðar. Ekki man eg að orðið takteinn sé tíðkað í öðrum talsháttum en „hann (hún) hafði allt á takteini“, og „þar var allt á takteini“. Hvernig ætlið þér að fara með önnur eins dönsk-þjóðversk orð eins og hefill (smíða- tól, ekki stag til að hefta með seglið). Ætlið þér að taka upp gamla orðið lokar, sem haldizt hefir við í málinu fram til seinustu siðabótar, svo það talast um „viðgóðan járn- lokar“ í Sigurðarregistri, eða tregt og önnur því um lík, sem komin eru inní nýj a málið, að ógleymdri skújfu og öllum ósamsettum orðum með tveimur effum. Ætlið þér að þola í íslenzku nokkra danska endingu svo sem í fiskirí, liðileg/ieií etc. Haldið þér það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.