Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 184

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 184
184 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING ins andstreymi, en eigi af því að láta hugfallast. Mun hann því rétta sig við aftur í hvert sinn, þegar ekki er annað að sjá en hann ætli að láta yfirhugast, og aldrei berjast betur en eftir hverja viðrétting.“ Nú sný eg til annars máls. Eftir þekkingu þeirri, sem eg hefi á þeim anda, ef eg svo má kalla það, sem farinn er að vakna hjá skólapiltum, ætla eg að treysta von minni um það, að þér munuð ekki verða sannspáir að því, að yðar fyrsta undirstaða eða grundvöllur (má ekki kalla Elementerlehre svo) verði ekki lesin meir en af tveimur mönnum á öllu íslandi, því eg er illa svikinn, ef það verða ekki fleiri en einir tveir piltar í öllum skólanum, án þess eg seilist lengra til, sem lesa munu bók yðar, þegar hún er hingað komin. Mikið sé eg eftir því, að þér yfirgáfuð Cleasby, meðan hann þurfti yðar við, því fyrir það sama er hætt við, að talsvert fleiri misfellur verði á verki hans en annars hefði orðið. En að maðurinn hafi þurft yðar við, þó hann ef til vill af enskri stórmennsku ekki hafi viljað láta á því bera, hefir hann sýnt með því að vera sér úti um nýja tiLhjálparmenn. Vænt þyki mér um það, að hann samt kvað halda áfram að safna til orðbókar sinnar, því með því veitir hann öðrum stórmikinn létti, er á sínum tíma kynni að vilja semja slíka orðbók handa oss íslendingum, undir eins og hann með hinu sama gefur oss ný merki hins lofsverða enska stöðuglyndis og staðfestu. Þess vildi eg óska, ef mér auðnast að fá bréf frá yður með póstskipi, að þá liggi betur á yður en þegar þér skrifuðuð mér seinast, cg vona líka að það verði, og uppá það kveð eg yður ástsamlegast H. Scheving Bessastöðum, 29. ágúsl 1845 Elskulegi herra Konráð! Af því nú fer skip innan eins eða tveggja daga frá Reykjavík til Kaupmannahafnar, má eg ekki undanfella að láta yður vita, að eg hefi viðtöku veitt svonefndu ,,Björg- ynjar Kálfskinni“, sem herra P. G. Thorsen bókavörður sendi skólans bókasafni, og leyfi eg mér um leið að biðja yður að skila þakklæti mínu bókasafnsins vegna lil gjaf- arans. Að mér lifandi vona eg eftir að sjá fyrsta partinn af íslenzku málfræðinni yðar með póstskipi. Ekki liefi eg með vissu frétt, hvort hún á einasta að ná fram að Syntaxis eða taka hana með. Það langar mig til að fá að vita hjá yður með póstskipi. Þér megið ekki að óreyndu gjöra yður í hugarlund, að málfræðin yðar muni hér mæta dauflegri móttöku og verða lesin af mjög fám, það deyfir í yður fjörið, þegar þér eruð að taka hana saman, og eg hefði nærri því sagt, sljóvgar skilninginn og spillir sjálfu verkinu, sem yður þarf að þykja skemmtilegt, meðan þér eruð að vinna að því. Menn eru hér farnir að fá nokkur svefnrof, og eg vona þeir vakni betur, áður langar slundir líða, og sjái þá enn gjör, hvað undir því er komið að leggja alla stund á móðurmálið sitt og halda þjóðerni sínu. Þér megið ekki, hvað málfræðina yðar snertir, draga ályktun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.