Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 190

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Side 190
190 FRÁ HALLGRÍMISCHEVING Reykjavík, 14. september 1848 Hæstvirti elskulegi Lektor! Nú er Eiríkur stúdent Jónsson í burtbúningi til Kaupmannahafnar, og hefir mér heyrzt á honum, að hann mundi vera yður nokkuð kunnugur. Þess vegna ætla eg að biðja hann fyrir þenna miða og lofa honum að verða sér samferða, þegar hann kemur að heilsa yður. Ekki getur miði þessi sagt yður margt í fréttum heldur en eldri hræður hans, en það eitt vildi hann samt, ef orðið gæti, reyna til að segja yður á undan öðrum í frétta- skyni, að nú er Gísli Thorarensen búinn að fá rétt laglegt brauð austur í Skaftafells- sýslu, sem Fell heilir, en því vildi hann gleðja yður með þessu, að hann þykist hafa komizt á snoðir um, að þið Gísli hafið verið góðir kunningjar. Aðrar fréttir en þessar ætlar hann Eiríki að segja yður. Nú í sumar hefi eg fengið þrjú bréf frá yður, en þér ekki nema eitt frá mér, ekki fyrir þá sök, að mig langi ekki til að mega sem oftast tala bréflega við yður, heldur af því eg hefi ekki viljað tefja yður, sem hafið svo mörgum störfum að gegna, með mark- lausum bréfum, einkum af því eg ímynda mér að verið geti, að sum af yðar föstu störf- um leiði til þess, að þér verðið að bæta á yður öðrum nýjum, sem nauðsynlega fljóti af yðar nýju stöðu, svo sem það, að þér finnið þörf á að semja íslenzka málfræði, þegar þér eigið að kenna íslenzka tungu. Ef þér húið til íslenzka grammatík, sem eg vona að verði, ætlið þér þá ekki að láta fylgja henni Syntaxis, eg meina ekki aðeins Iitla byrjun, eins og vér höfum eftir Rask og þá Munch og Unger, heldur þannig á sig komna útlistun á eðli málsins, að þess fyrirkomulag sjáist eins og það var á þess beztu tímum. Eg veit, að þetta er mikið vandaverk, en að frágengnum rektor Sv. Egilssyni, sem aldrei hefir hugsað til þess svo eg viti, eruð þér sá eini, sem er fær um það. Væri eg nær yður en eg er, svo að eg vissi nær þér takið yður helzt tómstundir, þá skyldi eg sæta færi að fræðast af yður um ýmislegt í gamalli íslenzku, sem eg kann ekki við, t. m. að fornmenn skuli láta öxn vera karlkyns og segja „alsvartir öxn“, og fleira viðlíkt, þar sem mér finnst eftir nýrri íslenzku ætti að vera n.g., líka að þeir skuli láta „mánuður“ oft og tíðum í nominat. og accusat. pl. hafa „mánuður“ fyrir mánuðu. Nú er mér ekki farið að lítast á skriftina hjá mér, lízt mér því ráð að hætta. Lifið alla tíma vel. Yðar elskandi H. Scheving Reykjavík, 2. marz 1849 Hæstvirti elskulegi herra lektor! I seinasta bréfi yðar, dagsetlu 29. september, sem eg hj artanlegast þakka yður, seg- izt þér senda mér Þórðar sögu hreðu frá félaginu, en eitthvað hefir hamlað að ekki varð af. Þér mælizt til, að eg feli yður á hendur mín íslenzku orðasöfn, af því „Samfundet
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.