Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 199

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 199
FRÁ HALLGRÍMI SCHEVING 199 trúi eg ekki öðru en að þér uppfrá því munduS forSast aS gera mér meS því kinnroSa í bréfum ySar. Er þaS satt, sem hingaS fréttist í fyrra surnar, aS bróSir Cleasbys hefSi flutt hand- rit hinnar íslenzku orSbókar, sem bróSir hans eftir sig lét, til Englands og óvíst væri, aS hann vildi kosta til þess prentunar? Skyldi þaS reynast satt, ætli Unger NorSmaSur mundi þá ekki kosta kapps um aS koma sinni norrönsku orSbók á framfæri. Þér segiS, aS FornritafélagiS hafi ekki efni á aS koma neinu út, og því hafi Rafn lofaS ySur aS taka Elucidarius í Annaler for nordisk Oldkyndighed. ÞaS er sjálfsagt, aS þaS er betra, aS Elucidarius sé þar til á prenti en hvergi, en talsverSur óhagur er þaS samt fyrir hina íslenzku meSlimi Fornritafélagsins, aS hann skyldi lenda í þessu dýra safni, sem fæstir eiga. Hinn danski Elucidarius gat þó fengiS rúm í safni Forn- ritafélagsins. Ekki vantreysti eg því samt þó svona tækist til, - ef eg lifi til sumars - aS geta fengiS aS sjá Elucidarius ySar, því landfógeti V. Finsen, nábúi minn, heldur áminnzta Annaler. Nú er efni hréfsins á enda, og er þá ekki annaS eftir en aS kveSja ySur meS þeirri hjartanlegu ósk, aS forsjónin léni ySur heilsu og krafta til þess aS geta unniS móSur- máli voru sem mest og varanlegast gagn. LíSi ySur allar ævistundir vel. YSar elskandi H. Scheving Reykjavík, 24. ágúst 1858 Elskulegi KonráS minn! Ástsamlegast þakklæti fyrir sendinguna Förste Hefte af ySar Oldnordiske Formlære. Þó þess séu litlar vonir, aS mér eftir aldurhæS minni og heilsuhrörnan muni auSnast aS lifa þann dag, aS eg fái aS sjá hana í heilu líki, þá þykir mér samt ekki alllítiS vænt um aS hafa séS höfuSiS á burSinum og andlitsmótiS. Af því þér hafiS látiS ySur einkar annt um aS lýsa hljóSi stafanna eftir sem sönnu verSur næst komizt í framburSi orSanna, og þaS ekki hvaS minnst, þar sem hann víkur til muna frá vorum núverandi, þá svífur mér í hug aS geta nokkurs viS ySur út af því, sem þér segiS í § 23 í ySar Formlære. „y siges at have havt en Lyd, der ikke [fuldkommen] var = d. aabent y (Synd), men dog meget lignende; hvilken Udtale paa enkelte Steder skal have vedligeholdt sig til for omtr. et Hundredaar siden. Nu derimod lyder det i et Par Ord som u (§ 15), [men] i alle andre Tilfælde som i (§22).“ Fyrir hérum 24 árum baS sra Ólafur IndriSason á KolfreyjustaS mig fyrir Bjarna nokkurn Sveinsson,1 sem hann hafSi sagt dálítiS til undir skóla. Var Bjarni þessi hjá mér nokkrar vikur, áSur piltar komu til skólans. Tók eg þá eftir því í samræSum okkar, aS y hljóS lét mjög öSruvísi í framburSi hans en eg hafSi áSur heyrt. Reyndi eg oft 1 Bjarni Sveinsson, síðast prestur að Skorrastað, faðir séra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.