Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 205

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1970, Síða 205
FRÁ HALLGRÍMISCHEVING 205 ekki vel, sem eru seinir í svifum, en langar þó til að senda kunningjunum í Khöfn heils- an sína með því útyfir pollinn. Þér segizt hafa skrifað mér í janúar með skipi, sem skyldi hafa átt að fara til Hafnarfjarðar. Það bréf hefi eg ekki fengið, og mun það hafa farizt með því skipi, sem hinn gamli póstskipherra Arnesen var fyrir. - XXVI af Nordiske Oldskrifter, 3ja hefti, sem þér senduð mér núna, var eg áður búinn að út- vega mér hér inni, getur því einhver meðlima félagsins hér í bæ, ef gleymzt hefði að senda honum sitt „exemplar“, fengið annaðhvort minna, og það mun eg láta úlbýt- ingarmann þeirra, stúdent Jón Árnason, vita. Nordiske Oldskrifter XXV (Grettis sögu á dönsku) hafið þér sent mér, sem eg skyldugast þakka. Enda eg svo þessar fáu línum með óskum beztu vellíðunar. H. Scheving Reykjavík, 20. júní 1860 Hæstvirti elskulegi Konráð! Þótt hugur minn bregði sér stundum yfir pollinn til yðar, þegar viljinn sendir hann, er hann samt ónýtur sendisveinn, því hvorki á hann því láni að fagna, að hann geti gert sig yður sýnilegan, þótt ekki væri nema í draumi, ei heldur talað við yður nema hugarmál, sem öndunum einum mun vera unnt að skilja. Fyrir þessa sök verð eg að láta mér það lynda heldur en ekkert að ávarpa yður með póstskipinu, þó oftast verði af minni hálfu stutt um kveðjur með því. Eigi að síður ælla eg að reyna til að grípa gæs meðan hún gefst og þakka yður ástsamlega hréfið yðar með póstskipinu, dagsett 1. júní, og sendingu XXVII heftis af Nordiske Oldskrifter. Ef að þessar línur eiga að geta komizt í bréfakassa póstskipsins, verð eg hérvið að hætta. Með óskum beztu vellíðunar. H. Scheving Reykjavík, 18. sept. 1860 Elskulegi prófessor! Þegar gufuskipið, sem Trampe greifi fór með alfarinn héðan, var í burtbúningi, kom saltskip í Hafnarfjörð. Með því fékk eg bréf frá yður, dagsett 13. janúar þ.á., og fylgdi því sýnishorn af dr. Lunds íslenzku Syntaxis í boðsriti skóla þess, hvar hann er yfir- kennari. Þetta rit Lunds hafði eg ekki fyrr séð, var það mér því mj ög kærkomin send- ing, en annað eldra boðsrit frá sama skóla innihaldandi ritgjörð sama manns Om det oldnordiske Sprogs Overenstemmelse med det græske og latinske Ordföjningen, átti eg áður. Mikils er góðan vilja að virða hjá Lundi, ætti því ekki að taka svo hart á yfirsjónum hans, að það yrði fremur til þess að letja hann en hvetja til áframhalds, enda hefir hann létt öðrum fyrirhöfn með þeim fjölda dæma, sem hann hefir safnað, svo hér er ekki svo fá gullkorn úr grjóti að tína. -
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.