Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 16
16
ÍSLENZK RIT 1970
Aljonsson, Kristján, sjá Skaginn.
Al/onsson, ÞorvarSur, sjá Islenzkur iðnað'ur.
Aljreð F/óki, sjá Helgason, Þorvarður: Eftirleit.
ÁLFSNESÆTTIN. [Fjölr. Reykjavík 19701. 10
bls. 4to.
ALLT-Í-EITT HÚSEIGENDATRYGGING. Al-
mennir og sérstakir tryggingarskilinálar.
[Reykjavík 1970]. (2), 19 bls. Grbr.
ALMANAK fyrir ísland 1971. 135. árgangur.
Reiknað hefur og búið til prentunar Þorsteinn
Sæmundsson Ph. D. Reykjavík 1970. (2), 48
bls. 8vo.
ALMANAK hins íslenzka þjóðvinafélags 1971. 97.
árg. Útg.: Bókaútgáfa Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins. Ritstj.: Þorsteinn Sæ-
mundsson. Reykjavík 1970. (2), 184 bls. 8vo.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, stoínað 17. júní
1955. Bókaskrá. Maí 1970. Reykjavík, AI-
menna bókafélagið, [1970]. (6) bls. 8vo.
— Gjafabók, sjá Benediktsson, Bjarni: Lýðveldi
á Islandi.
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, HINN. Skýrsla um
. . . 1969. Reykjavík [1970]. 11 bls. 8vo.
ALS, EMIL (1928-). Staspapillur. Sérprentun úr
Læknablaðinu, 56. árg., 5. hefti, október 1970.
[Reykjavík 1970]. Bls. 159-163. 8vo.
ALÞINGISMENN 1970. Með tilgreindum bústöð-
um o.fl. [Reykjavík] 1970. (8) bls. Grbr.
ALÞÝÐUBANDALAG. G-Iistinn Garðahreppi. 1.
árg. Útg.: Alþýðubandalagið Garðahreppi.
Ritn.: Anna Jónsdóttir. Guðmundur Norðdahl
(ábm.), Sigurbjörn Árnason. Garðahreppi
1970. [Pr. í Reykjavík]. 1 tbl. Foi.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. 3. árg. Útg.: Alþýðu-
bandalagið í Rvík. Ritn.: Svavar Gestsson
(ábm.), Magnús Jónsson (1. tbl.), Jón Sigurðs-
son (1. tbl.) Reykjavík 1970. 3 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBANDALAGSBLAÐIÐ. Málgagn Al-
þýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi
eystra. 1. árg. Ábm.: Einar Kristjánsson. Ak-
ureyri 1970. 1 tbl. (4. tbl. Sjá: Kosningablað
Alþýðubandalagsins). Fol.
ALÞÝÐUBANKINN HF. Lög um . . . Reykjavík
[1970]. 3, (1) bls. 8vo.
— Reglugerð fyrir ... Prentað sem handrit.
Reykjavík [1970]. 14, (1) bls. 8vo.
— Samþykktir fyrir . . . Prentað sem bandrit.
Reykjavík [1970]. 13, (1) bls. 8vo.
ALÞÝÐUBLAÐ GARÐAHREPPS. 2. árg. Útg.:
Alþýðuflokksfélag Garðahrepps. Ritstj.: Örn
Eiðsson (ábm.) Blaðstjórn: Viktor Þorvalds-
son, Þórarinn Símonarson og Bragi Níelsson.
Garðahreppi 1970. [Pr. í Reykjavík]. 2 tbl.
Fol.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 29. árg.
Útg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði (1.-5.,
12. tbl.), Blaðstjórn Alþýðuflokksins í Hafn-
arfirði (6.-11. tbl.) Ritstj. og ábm.: Sigurður
Emilsson (1.-5. tbl.), IJörður Zóphóníasson
(12. tbl.) Ábm.: Jón Vilhjálmsson (6.-11. tbl.)
Hafnarfirði 1970. 12 tbl. Fol.
ALÞÝÖUBLAÐ KÓPAVOGS. 9. árg. Útg.: Al-
þýðuflokksfélag Kópavogs. Blaðstjórn: Jón H.
Guðmundsson (ábm.), Ásgeir Jóhannsson,
Þráinn Þorleifsson, Oddur A. Sigurjónsson,
Guðlaugur Fr. Karlsson (1.-2. tbl.), Óttar
Yngvason (3.-6. tbl.) Reykjavík 1979. (, tbl.
Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 51. árg. Útg.: Nýja útgáfufé-
lagið (1.-230. tbl.), Alþýðuflokkurinn (231-
292. tbl.) Ritstj.: Kristján Bersi Ólafsson (1,-
219. tbl.), Sighvatur Björgvinsson (ábm.) Rit-
stjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson (1.-219.
tbl.) Fréttastj.: Vilhelm G. Kristinsson (1,-
219. tbl.) Reykjavík 1970. 292 tbl. + jólabl.
Fol.
ALÞÝÐUBRAUTIN. 4. árg. IJtg.: Kjördæmisráð
Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Ritn.:
Ásgeir Einarsson, Ásgeir Jóhannsson, IJörður
Zophaníasson (ábm.) Reykjavík [1970]. 1 tbl.
Fol.
ALÞÝÐUFLOKKURINN. Þingtíðindi ... 32.
flokksþing 18.-21. október 1968. Ritstjórn ann-
aðist Skrifstofa Alþýðuflokksins. Reykjavík,
Alþýðuflokkurinn, 1970. 74, (1) bls. 8vo.
ALÞÝÐUMAÐURINN. AM. 40. árg. Útg.: Al-
þýðuflokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Sigurjón
Jóhannsson (ábm.) Akureyri 1970. 30 tbl. Fol.
Amundason, Gunnar, sjá Orkustofnun.
Andersen, Carlo, sjá Meister, Knud og Carlo And-
ersen: Jonni knattspyrnuhetja.
Andersen, Geir R., sjá Tuor, Conrad: Val & venj-
ur í mat og drykk.
ANDERSEN, HANS CHRISTIAN. Grenitréð.
Þýðinguna gerði: Jón Sæmundur Sigurjóns-
son. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja h.f.,
[1970]. (18) bls. 4to.
— Snædrottningin og Nýju fötin keisarans. Þýð-