Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 28
ISLENZK RIT 1970
28
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Norður-
landskjördæmi vestra. 39. árg. Utg.: Kjördæm-
issamband Framsóknarmanna í Norðurl.kjör-
dæmi vestra. Ritstj. og ábm.: Jóhann Þor-
valdsson. Blaðamaður: Guðmundur Halidórs-
son. Siglufirði 1970. 9 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað (1. tbl.) Blað um áfengis-
mál, bindindi og önnur menningarmál. 28. árg.
Blaðið er gefið út með nokkrum fjárhagsstyrk
frá ríkinu og Stórstúku Islands. Ritstj. og
ábm.: Pétur Sigurðsson. Reykjavík 1970. 6 tbl.
Fol.
EININGARBLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Verkalýðsfé-
lagið Eining. Ábm.: Þorsteinn Jónatansson.
Akureyri 1970. 2 tbl. 4to.
EINSTEIN, ALBERT. Afstæðiskenningin. ís-
lenzk þýðing eftir Þorstein Halldórsson með
inngangi eftir Magnús Magnússon. Bókin
heitir á frummálinu: Ober spezielle und allge-
meine Relativitatstheorie. Lærdómsrit Bók-
menntafélagsins. Reykjavík, Hið íslenzka bók-
menntafélag, 1970. 191 bls. 8vo.
EINTAK. Rit Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands. 2. árg. Utg. Nemendafélag Myndlista-
og handíðaskóla Islands, í samvinnu við skól-
ann sjálfan. Ritn.: Hallmundur Kristinsson,
Hólmfríður Valdimarsdóttir, Ottó Ólafsson,
Orlygur Kristfinnsson, Árni Helgason, Ingi-
berg Magnússon, Sigurður Örlygsson. Fulltrú-
ar skólans: Hörður Ágústsson og Björn Th.
Björnsson (ábm.) Hönnun: 4. ár auglýsinga-
deildar skólans undir leiðsögn Gísla B. Björns-
sonar. Kápumynd: Hjördís Ólafsdóttir. Mynd-
skreyting: Messíana Tómasdóttir, Hjördís Ól-
afsdóttir og Öm Þorsteinsson. Reykjavík 1970.
(2), 35, (7) bls. 4to.
Eiríksdóttir, Edda, sjá Heimili og skóli.
EIRÍKSSON, AÐALSTEINN (1901-). Skýrsla
um stofnkostnað og fjárveitingar til bama- og
gagnfræðaskóla samkvæmt ákvæðum laga nr.
41/1955. [Fjölr. Reykjavíkj 1970. (6) bls. 4to.
Eiríksson, Asgeir Hannes, sjá Gestaskál.
Eiríksson, Asmundur, sjá Afturelding; Barna-
blaðið.
Eiríksson, Guðbrandur, sjá Grindvíkingur.
EIRÍKSSON, IIALLFREÐUR ÖRN (1932-).
Þjóðsagnir og sagnfræði. Sérprentun úr Sögu
1970. [Reykjavík 1970]. (1), 268.-296. bls.
8vo.
Eiríksson, Helgi Hermann, sjá Hagalín, Guð-
mundur Gfslason: Eldur er beztur.
EIRÍKSSON, HRAFNKELL, fiskifræðingur
(1942-). Hörpudiskaleit í Breiðafirði. Sér-
prentun úr 20. tbl. Ægis 1970. [Reykjavík
1970]. 8 bls. 4to.
— Hörpudiskaleit í Húnaflóa. Sérprentun úr 22.
tbl. Ægis 1970. [Reykjavík 1970]. 4 bls. 4to.
— sjá Skúladóttir, Unnur, Hrafnkell Eiríksson:
Rækju- og skelfisksleit í Faxaflóa og Hafnaleir.
Eiríksson, Stefán, sjá Þórðarson, Jón og Ríkarður
Jónsson: Stefán Eiríksson listskurðarmeistari.
Eiríksson, Þorsteinn, sjá Menntamál.
ELDHÚSBÓKIN. Ábm.: Sigurjón Kristinsson.
Reykjavík 1970. 96, (8) bls. 4to.
Elentínusson, Runóljur, sjá Suðurnssjatíðindi.
Elíasson, Bjarki, sjá Lögreglublaðið.
Elíasson, Guðjón, sjá Depill.
Elíasson, Halldór /., sjá Háskóli íslands, Verk-
fræði- og raunvísindadeild: Stærðfralðileg
liðun.
Elíasson, Helgi, sjá Landabréfabók.
Elíasson, Jónas, sjá Orkustofnun.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896-1972). Himnesk vís-
indi og jarðnesk vísindi. Frumlífefnið Rafildi.
Er sérstæður efna sigur unninn að lokinni bar-
áttu á leiðum vísindanna? Reykjavík, Dul-
rænaútgáfan, 1970. (2), 16, (1) bls. 4to.
— Tónafjallið. Tileinkað íslenzkum kirkjukórum.
Reykjavík, Dulrænaútgáfan, 1970. (4) bls. 4to.
— Undralandið Island. Framtíðarlandið helga.
Guð hefur vitjað s'ns útvalda lýðs. Kristur
kallar oss til framkvæmda til blessunar 49
þjóðum. Er Fríkirkjan eitt af helgustu guðs-
húsum Jarðar? Reykjavík, Dulrænaútgáfan,
1970. (4) bls. Fol.
— Völvan í Odda. Höfundur Völuspár. Reykja-
vík, Dulræna útgáfan, 1970. 24, (1) bls. 4to.
Elíasson, Sigurður, sjá Andersen, Ingolf, K. W.
Norbóll: Eðlis- og efnafræði I; Nýtt land -
Frjáls þjóð.
Elísson, Már, sjá Ægir.
Ellertsson, Gísli, sjá Hörður.
ELLI- OG HJÚKRUNARHEIMILIÐ GRUND.
Ársreikningar ... 1969. [Reykjavík 1970]. (8)
bls. 8vo.
Emilsdóttir, Margrét, sjá Iðjublaðið.
Emilsson, Bóas, sjá Kosningablað J-listans á Eski-
firði.