Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 33
ISLENZK RIT 1970
tbl.): Steingrímur Arnar (ábm.), Ármann
Eyjólfsson, Helgi Bernódus, Jóhann Friðfinns-
son, Ingibjörg Johnsen, Hörður Bjamason,
Guðmundur Karlsson. Vestmannaeyjum 1970.
21 tbl. Fol.
GALBRAITH, JOHN KENNETH. Iðnríki okkar
daga. Islenzk þýðing eftir Guðmund Magnús-
son með forspjalli eftir Jóhannes Nordal.
Bókin heitir á frummálinu: The New Indust-
rial State - The Reith Lectures 1966. Lær-
dómsrit Bókmenntafélagsins. Reykjavík, Hið
íslenzka hókmenntafélag, 1970. 116 bls. 8vo.
GALSWORTHY, JOHN. Saga Forsytanna. Dög-
un og Til leigu. Magnús Magnússon íslenzk-
aði. Á frummálinu: Awakening. To Let.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
11970]. 286, (2) bls. 8vo.
GAMBRI. 14. árg. Útg. í Menntaskólanum á Ak-
ureyri. Ritstj.: Kristján Jónsson. Ritn.: Björg
Oladóttir, Kjartan Stefánsson. í blaðið teikn-
uðu: Sigurlína Jónsdóttir. Tómas Jónsson
(ekki metsölubók). Elísa Björg Þorsteins-
dóttir. Páll Sólnes. Helen Viktorsdóttir. Dag-
ný Kristjánsdóttir. Björg Óladóttir. Forsíðu
teiknaði: Leonardo da Vinci. Ábm.: Jón Iiaf-
steinn Jónsson. [Akureyri 1970]. 1 tbl. 4to.
GANGLERI. 44. árg. Útg.: Guðspekifélag ís-
lands. Ritstj.: Sverrir Bjamason. Útlitsteikn-
ari: Snorri Friðriksson. Hafnarfirði 1970. 4 h.
(96, (3), 96, (3) bls.) 8vo.
Garðarsson, Arnþór, sjá Náttúrufræðingurinn;
Þorsteinsson, Ingvi, Arnþór Garðarsson, Gunn-
ar Ólafsson og Gylfi M. Guðbergsson: íslenzku
hreindýrin og sumarlönd þeirra.
GarSarson, Guðmundur, sjá Dagsýn.
Garðarsson, Guðmundur //., sjá Félagsbréf V.R.;
Frost.
Garðarsson, Rúnar sjá Verzlunarskólablaðið.
Garðarsson, Sverrir, sjá Tónamál.
Garíbaldason, Óskar, sjá Verkfallsvörðurinn.
GARÐUR. Blað Sjálfstæðismanna og annarra
frjálslyndra kjósenda í Garðahreppi. Ritn.:
Iramhjóðendur H-listans. Ábnt.: Björn Finn-
bogason. [Hafnarfirði 1970]. 1 tbl. Fol.
GARÐYRKJURITIÐ. Ársrit Garðyrkjufélags ís-
lands. 50. árg., 1970. Útg.: Garðyrkjufélag ís-
lands. Ritstj.: Ólafur B. Guðmundsson. Ritn.:
33
ÓIi Valur Hansson, Einar I. Siggeirsson.
Reykjavík 1970. 164 bls. 8vo.
— — Höfunda- og efnisskrá yfir árgangana 1895-
1901; 1920-1934; 1938-1970. Einar I. Sig-
geirsson tók saman. Fylgirit Garðyrkjuritsins
1970. Reykjavík 1970. 68 bls. 8vo.
GARVICE, CHARLES. Af öllu hjarta. Skáld-
saga. [2. útg.] (Káputeikning: Auglýsingastof-
an hf. Teiknari: Sigurþór Jakobsson). Sígild-
ar skemmtisögur Sögusafns heimilanna 7.
Reykjavík, Sögusafn heimilanna, 1970. [Pr. á
Akranesi]. 249 bls. 8vo.
GEÐVERND. 5. árg. Útg.: Geðvemdarfélag ís-
lands og Styrktarfélag vangefinna í Reykjavík.
Ritn.: Gylfi Ásmundsson, Sigríður Thorlaci-
us, Ásgeir Bjamason (ábm.) og Ingibjörg P.
Jónsdóttir. Reykjavík 1970. 4 h. (32, 32,
48 bls.) 8vo.
Geirdal, Ingóljur, sjá Foreldrablaðið.
Geirsdóttir, Friðrika, sjá Einarsson, Ármann Kr.:
Yfir fjöllin fagurblá.
Geirsson, Hallgrímur, sjá Vaka.
GESTASKÁL. Málgagn matreiðslu- og fram-
reiðslunema. 1. árg. Ritstj.: Ásgeir Hannes
Eiríksson. Útlit annaðist Gunnlaugur SE
Briem. [Fjölr. Reykjavík 1970]. 1 tbl. (66
hls.) 4to.
Gestsson, Gísli, sjá Ilugur og hönd.
Gestsson, Svavar, sjá Alþýðubandalagið; Réttur;
Þjóðviljinn.
GETRAUNIR. Ársskýrsla ... 1969. [Reykjavík
1970]. (1), 19 bls. 8vo.
GIDE, ANDRÉ. ísabella. í þýðingu Sigurlaugar
Bjarnadóttur. Myndskreyting: Baltasar.
Reykjavík, Bókaútgáfan Fjölvi, 1970. 153, (1)
bls., 4 mbl. 8vo.
Gígja, Geir, sjá Davíðsson, Ingólfur: Gróðurinn I.
GILMARK, ASTRID. Ég sé sýnir. Sænski mið-
illinn Astrid Gilmark segir frá. Eiríkur Sig-
urðsson íslenzkaði með leyfi höfundar.
Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1970. 101 hls.
8vo.
Gilsson, Guðmundur, sjá Organistablaðið.
GINOTT, IIAIM G., Dr. Uppeldishandbókin.
Foreldrar og börn. Nýjar lausnir gamalla
vandamála. 1 þýðingu Bjöms Jónssonar, skóla-
stjóra með formála eftir Jónas Pálsson, skóla-
sálfræðing. Reykjavík, Bókaútgáfan Orn og
Örlygur h.f., 1970. 148 bls. 8vo.
3