Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 34
34
ÍSLENZK RIT 1970
Gísladótlir, Bergþóra, sjá Megas.
Gísladóttir, Eyjalín, sjá 19. júní 1970.
GÍSLADÓTTIR, RÚNA (1940- ). Anna Heiða og
Inga. Saga fyrir stúlkur. Bjarni Jónsson
teiknaði myndimar. Reykjavík, Setberg, 1970.
111 bls. 8vo.
Gíslason, Einar /., sjá Afturelding.
GÍSLASON, GYLFI Þ. (1917-). Ræða for-
nianns Alþýðuflokksins * * * við setningu 33.
flokksþings Alþýðuflokksins 16. október 1970.
Reykjavík 1970. 24 bls. 8vo.
Gíslason, Indriði, sjá Menntamál.
Gíslason, Ingimundur, sjá Þorgeirsson, Guð-
mundur og Ingimundur Gíslason: Um raflíf-
eðlisfræði.
GÍSLASON, KRISTINN (1917-). Reikningsbók
handa framhaldsskólum. II. hefti. Halldór Pét-
ursson teiknaði kápumynd og skreytingar.
Þórir Sigurðsson teiknaði skýringarmyndir í
samráði við höfund. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, [1970]. 251 bls. 8vo.
— sjá Bundgaard, Agnete: Stærðfræði.
GÍSLASON, MAGNÚS (1917-). Félagsfræði
handa unglingaskólum. Þriðja útgáfa. Þröstur
Magnússon teiknaði myndir í samráði við
höfund. (Káputeikning: Þröstur Magnússon).
[Endurpr.] Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1970. Pr. í Hafnarfirði]. 160 bls., 2 mbl. 8vo.
Gíslason, Magnús, sjá Skiphóll.
Gíslason, /'., sjá Breiðablik.
Gissurarson, Jón A., sjá Spyri, Jóhanna: Heiða.
GIZURARSON, JÓN (um 1590-1648). Ritgjörð
* * * um siðaskipta tímana. Með formála og
athugasemdum eftir Jón Sigurðsson. E. J. Star-
dal sá um útgáfuna. Jólabók Isafoldar [11].
Reykjavík 1970. 68 bls. 8vo.
GJALDSKRÁ fyrir leigubifreiðir til mannflutn-
inga og sendibifreiðir. Reykjavík, f. h. Banda-
lags ísl. leigubifreiðastjóra B. S. F., 16. apríl
1970. 50, (2) bls. 8vo.
— Reykjavík, f. h. Bandalags ísl. leigubifreiða-
stjóra B. S. F., 31. okt. 1970. 50, (2) bls. 8vo.
GJALDSKRÁ og reglur ríkisstofnana um leigð-
ar vinnuvélar. Gildir frá 1. marz 1970. [Fjölr.]
Reykjavík, Samstarfsnefnd um vinnuvéla- og
verkstæðismál, 1970. (1), 13 bls. 4to.
GJALDSKRÁ og reglur fyrir Landssímann.
[Reykjavík 1970]. 16 bls. 8vo.
GJALDSKRÁ um póstburðargjöld. Gildir frá 1.
nóvember 1970. [Reykjavík], Póst- og síma-
málastjórnin, 1970. 9 bls. 4to.
GJALLARHORNIÐ. Málgagn fyrir samvinnu-
tryggingamenn. 10. árg. Útg.: Samvinnutrygg-
ingar. Ritstj. og ábm.: Baldvin Þ. Kristjáns-
son. Reykjavík 1970. 12 tbl. 4to.
GLAUMGOSINN. Stjörnu-Glaumgosinn. Útg.:
Jökulsútgáfan. Ábm.: S. Kristins (2.-5. h.)
Kópavogi 1970. 5 h. (20 bls. hvert). 4to.
G-LISTINN. Stefnuyfirlýsing stuðningsmanna Al-
þýðubandalagsins og óháðra við hreppsnefnd-
arkosningar í Neshreppi utan Ennis 31. maí
1970. [Akranesi 1970]. (4) bls. 4to.
GLÓÐAFEYKIR. Félagstíðindi Kaupfélags Skag-
firðinga. 11. h. Ritstj. og ábm.: Gísli Magn-
ússon í Eyhildarholti. [Akureyri] 1970. 72
bls. 8vo.
GLUGGINN. Útg.: Samband ísl. samvinnufélaga
innflutningsdeild. Reykjavík 1970. 6 tbl. 4to.
GOLDING, WILLIAM. Höfuðpaurinn. Ólafur
Haukur Árnason og Snæbjörn Jóhannsson ís-
lenzkuðu. Kápa: Torfi Jónsson. Bókin heitir
á frummálinu: Lord of the Flies og er gefin
út af Farber and Farber [sic] London. Reykja-
vík, Almenna bókafélagið, 1970. [Pr. í Hafnar-
firðij. 226 bls. 8vo.
GREINARGERÐ miðstjórnar Kommúnistaflokks
Sovétrikjanna vegna aldarafmælis Vladímírs
Iljíts Leníns. Reykjavík, Sendiráð Sovétríkj-
anna, [1970]. 23, (1) bls. 4to.
Grimm, sjá Nýja ævintýrabókin.
Grímsson, Almar, sjá Tímarit um lyfjafræði.
Grímsson, Olajur Ragnar, sjá Ingólfur.
GRÍMSSON, STEFÁN HÖRÐUR (1919-). Hlið-
in á sléttunni. Ljóð. Reykjavík, Helgafell,
1970. 31 bls. 8vo.
— Svartálfadans. Önnur útgáfa, endurskoðuð.
Reykjavík, Helgafell, 1970. 47 bls. 8vo.
GRINDVÍKINGUR. 2. árg. Útg.: Alþýðuflokks-
félag Grindavíkur. Blaðn.: Bragi Guðráðsson,
Einar Kr. Einarsson, Guðbrandur Eiríksson,
Ölafur R. Þorvarðarson og Svavar Amason
(ábm.) Reykjavík 1970. 1 tbl. Fol.
GRONLUND, NORMAN E. Prófessor í upp-
eldisfræðilegri sálarfræði, University of IIli-
nois. Gerð prófa. Bókin heitir á frummálinu
Constructing Achievement Tests. Þýdd á ís-
lenzku með leyfi höfundar og útgefanda af
Þuríði J. Kristjánsdóttur, 1970. Reykjavík,