Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 41
ISLENZK RIT 1970
HERMES. 11. árg. Útg.: NSS. Ritstj.: Reynir
Ingibjartsson. Aðrir í ritstjórn: Dagur Þor-
leifsson, Guffmundur Páll Asgeirsson, Jónas
Fr. Guffnason. Reykjavík 1970. 1 tbl. (18). 8vo.
Hernaðar- og hreystisögur, sjá Lagerström, Bertil:
Myrffiff Hitler (6); Thompson, Robert: Ég
njósnaffi fyrirRússa (7); 3 sannarfrásagnir(8).
HEROPIÐ. Opinbert málgagn Hjálpræðishersins.
75. árg. Reykjavík 1970. 12 tbl. (100 bls.) 4to.
HESTURINN OKKAR. Tímarit landssambands
hestamannafélaga. 11. árg. Ritstj. og ábm.:
Séra Guffm. Óli Ólafsson. Ritn.: Albert Jó-
hannsson, Jón Ágústsson, Pétur Hafstein. Út-
lit: Árni Ingvarsson (1.-2. h.) Reykjavík 1970.
3 h. (120, (3) bls.) 4to.
HILL, JIMMY. Betri knattspyrna. Ottó Jónsson
þýddi úr ensku. Kápa: Torfi Jónsson. Knatt-
spyrnubók BSE. Bókin heitir á frummálinu:
„Improve your soccer“ og er gefin út af
Penguin Books, Englandi. Bókin er gefin út
í samráði við stjórn Rnattspymusambands ís-
lands. Reykjavík, Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, 1970. 150 bls. 8vo.
HILMARSDÓTTIR, GUÐRÚN HRÖNN (1934-).
Húsráð sérrétta. 1. Megrunarfræði. Haldið
yður grönnum og frískum. Reykjavík, Óskar
Lárusson, [1970]. (16) bls. 8vo.
HITAEININGATAFLA. Reykjavík [1970]. (8)
bls. 4to.
Hjálmarsson, Hjörtur, sjá Skutull.
HJÁLMARSSON, JÓN R. (1922-). Mannkyns-
saga handa framhaldsskólum. Fyrra hefti.
Teikningar gerffi Bjarni Jónsson. Önnur út-
gáfa. [Endurpr.] Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, [1970]. 191 bls. 8vo.
Hjálmarsson, Sigvaldi, sjá Vemd.
Hjálmarsson, Vilhjálmur, sjá Austri.
Hjaltalín, Jón A., sjá Sigurbjömsson, Lárus:
Enarus Montanus.
Hjaltason, Jón, sjá [Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda]: Afmælisrit SVG.
Hjartar, Olafur /'., sjá Flokkunarkerfi fyrir ís-
lenzk bókasöfn; Vorblómið.
[HJARTARDÓTTIR, HÓLMFRÍÐUR] SÓLEY
í HLÍÐ (1910-). Maður og mold. Skáld-
saga. (3. útg.) Akureyri, Bókaforlag Odds
Björnssonar, 1970. 312 bls. 8vo.
Hjartarson, Gísli, sjá Vestfirðingur.
41
Hjartarson, Guðjón, sjá Kosningablað D-listans -
lista Sjálfstæffismanna í Mosfellshreppi.
Hjartarson, Hannes, sjá Vestlendingur.
Hjartarson, Jón, sjá Spegillinn.
HJARTAVERND. 7. árg. Útg.: Hjartavernd,
landssamtök hjarta- og æðavemdarfélaga á
íslandi. Ritstj.: Snorri P. Snorrason læknir
og Nikulás Sigfússon læknir. Reykjavík 1970.
1 tbl. (11 bls.) 4to.
HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS, Tímarit. 46.
árg. Ritstjóm: Ingibjörg Árnadóttir, Sigurveig
Sigurðardóttir, Lilja Óskarsdóttir, Alda Hall-
dórsdóttir. Reykjavík 1970. 4 tbl. (130bls.) 4to.
Hjörleifsdóttir, Gerður, sjá Hugur og hönd.
HJÖRLEIFSSON, FINNUR TORFI (1936-),
HÖRÐUR BERGMANN (1933- ). Ljóðalestur.
Kennslubók handa framhaldsskólum. Umbrot
og teiknun: Auglýsingastofan hf. Gísli B.
Bjömsson. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1970]. 122, (6) bls. 8vo.
Hjörleifsson, Þorgeir, sjá Skutull.
Hjörvar, Ulfur, sjá Che Guevara, Ernesto: Frá-
sögur úr byltingunni.
HLÍÐARDALSSKÓLI veturinn ’69-’70. Fjölr.
Reykjavík [1970]. (64) bls. 8vo.
HLYNUR. Blað um samvinnumál. 18. árg. Útg.:
Samband íslenzkra samvinnufélaga, Starfs-
mannafélag SÍS og Félag kaupfélagsstjóra.
Ritstj.: Sigurður A. Magnússon (ábm.) og
Eysteinn Sigurffsson. Ritn.: Sigurður A.
Magnússon (ábm.) og Eysteinn Sigurðsson.
Ritn.: Sigurður A. Magnússon, Eysteinn Sig-
urðsson, Ragnar Jóhannesson og Gunnar
Sveinsson. Reykjavík 1970. 12 tbl. 4to.
Hojdyssek, Willi, sjá Göllner, Herbert: Manns-
líkaminn heill og vanheill.
Holberg, Ludvig, sjá Sigurbjömsson, Lárus:
Enarus Montanus.
HOLM, JENS K. Kim og örláti þjófurinn. Kim-
bækurnar 20. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur h.f., 1970. 93 bls. 8vo.
Hólmgeirsson, Baldur, sjá Hazel, Sven: Hersveit
hinna fordæmdu; Macdonnell, J. E.: Mistök
læknisins; Suffurnesjatíffindi.
Hólmsteinsdóttir, Arndís, sjá Ljósmæffrablaffið.
Hólmsteinsson, Gunnar, sjá Hafnfirðingur.
HOLT, VICTORIA. Greifinn á Kirkjubæ. Skúli
Jensson íslenzkaffi. Sagan heitir á frummálinu: