Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Qupperneq 50
50
ÍSLENZK RIT 1970
Gerðahrepps. Gilda frá 1. marz 1970. [Reykja-
vík 1970]. (6) bls. 8vo.
— Gilda frá 19. júní 1970. [Reykjavík 1970]. (4)
bls. 8vo.
KAUPTAXTAR Verkalýðs- og sjómannafél. Mið-
neshrepps. Gilda frá 1. marz 1970. [Reykjavík
1970]. (6) bls. 8vo.
— Gilda frá 19. júní 1970. [Reykjavík 1970].
(4) bls. 8vo.
KAUPTAXTI Verkalýðsfélags Norðfirðinga. Gild-
ir frá og með 22. júní 1970. [Neskaupstað
1970]. (1) bls. 8vo.
— Kauptaxtinn gildir frá og með 1. sept. 1970.
[Neskaupstað 1970]. (1) bls. 8vo.
KEENE, CAROLYN. Nancy og reimleikabrúin.
Gunnar Sigurjónsson þýddi. Bókin heitir á
frummálinu: The haunted bridge. Gefin út
með einkarétti. Nancy-bækurnar 10. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1970. 98 bls.
8vo.
— Nancy og tákn snúnu kertanna. Gunnar Sigur-
jónsson þýddi. Bókin heitir á frummálinu:
Sign of the twisted candles. Gefin út með
einkarétti. Nancy-bækurnar 11. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1970. 135 bls. 8vo.
KENNSLUBÆKUR í EÐLIS- OG EFNAFRÆÐI.
Barnaskólar. Ritstjóri: Om Helgason. Fyrsta
eining. Mælingar. Einkum ætluð 11 ára nem-
endum. Ólafur Guðmundsson samdi. Teikn-
ingar: Bjami Jónsson. Kápa og uppsetning:
Auglýsingastofan Argus. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, [1970]. 13 bls. 8vo.
— — Onnur eining. Staða og hreyfing. Einkum
ætluð 11 ára nemendum. Ólafur Guðmunds-
son tók saman. Teikningar: Bjarni Jónsson.
Kápa og uppsetning: Auglýsingastofan Arg-
us. Kort á 2. og 3. kápusíðu: Gylfi Reykdal.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1970]. 31
bls., 2 uppdr. 8vo.
— — Þriðja eining. Efnafasar. Einkum ætluð 11
ára nemendum. Óskar Maríusson tók saman.
Teikningar: Bjami Jónsson. Kápa og upp-
setning: Auglýsingastofan Argus. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, [1970]. 39 bls. 8vo.
KIBBA KIÐLINGUR. Hörður Gunnarsson þýddi.
6. útgáfa. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1970. 48 bls. 8vo.
Kim-bœkurnar, sjá Holm, Jens K.: Kim og ör-
láti þjófurinn (20).
KIRKJURITIÐ. Tímarit. 36. árg. Útg.: Presta-
félag Islands. Ritstj.: Gunnar Árnason. (Ritn.:
Bjami Sigurðsson, Pétur Sigurgeirsson, Sig-
urður Kristjánsson). Reykjavík 1970. 10 h.
((4), 480 bls.) 8vo.
KÍSILIÐJAN HF. VIÐ MÝVATN. Ársskýrsla
1969. Kísilidjan hf. at Mývatn. Annual report
1969. Reykjavík 1970. 20, 20, (2) bls. 4to.
(„KIWANISKLÚBBURINN HELGAFELL“)
Reglugerð . . . [Fjölr. Reykjavík 1970]. 6 bls.
4to.
KJARASAMNINGUR. Sveinafélag málmiðnaðar-
manna, Akranesi. [Akranesi 1970]. 48 bls.
12mo.
KJARASAMNINGUR Félags verzlunar- og skrif-
stofufólks á Akureyri. [Offsetpr.] Akureyri
[1970]. 12 bls. 8vo.
KJARASAMNINGUR milli fjármálaráðherra f.h.
ríkissjóðs og Kjararáðs BSRB f.h. starfs-
manna ríkisins. (Sérprentað úr Ásgarði. Prent-
að sem handrit.) [Reykjavík] 1970. 24 bls. 4to.
KJARASAMNINGUR um föst laun, vinnutíma,
yfirvinnu, yfirvinnukaup, röðun í launaflokka
o. fl„ skv. lögum nr. 55/1962 milli fjármálaráð-
herra og Kjararáðs Bandalags starfsmanna
ríkis og bæja fyrir tímabilið 1. júlí 1970 til
31. des. 1973. [Fjölr. Reykjavík] 1970. (1),
15, 5, 10, 3, 3, 2, 3, 18 bls. 8vo.
Kjartansdóttir, Aljheiður, sjá Christie, Agatha:
Farþegi til Frankfurt; Hömlebakk, Sigbjörn:
Andersenf jölskyldan; Nabokov, Vladimir:
Elsku Margot.
Kjartansson, Kjartan, sjá Jólaþrengill.
Kjartansson, Magnús, sjá Réttur; Þjóðviljinn.
Kjarval, Friðrik, sjá Verkfallsvörðurinn.
KJÖRSKRÁ við kosningar til Kirkjuþings 1970.
Reykjavík 1970. 47 bls. 8vo.
KNATTSPYRNUDÓMARAFÉLAG REYKJA-
VÍKUR. Ársskýrsla ... 1. febrúar 1969 - 25.
febrúar 1970. [Fjölr. Reykjavík 1970]. (1), 13
bls. 4to.
KNATTSPYRNULÖG K.S.Í.Með áorðnum breyt-
ingum 1. janúar 1970. Reykjavík, Bókaútgáfu-
nefnd ÍSÍ, 1970. 65 bls. 8vo.
[KNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVÍKURL
Starfsreglur K.R.R. Reykjavík, Knattspyrnu-
ráð Reykjavíkur, 1970. 21, (1) bls. 12mo.
Knudsen, Olöf, sjá Löve, Rannveig, Þóra Krist-
insdóttir: Leikur að orðum 2.