Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 53
ÍSLENZK RIT 1970
53
Lada, Joseph, sjá Hasek, Jaroslav: GóSi dátinn
Svejk.
LAGERSTRÖM, BERTIL. Myrðið Hitler. Hitler
var persónuleg hindrun í vegi fyrir vopnahléi.
Hann varð að fjarlægjast. (Hernaðar- og
hreystisaga 6). Reykjavík, Ugluútgáfan, 1970.
65 bls., 4 mbl. 8vo.
LAMB, LAWRENCE E. Hjartað og gæzla þess.
Þorsteinn Þorsteinsson þýddi. Kápa: Astmar
Ólafsson. Bókin heitir á frummálinu: Your
heart and how to live with it, og er gefin út
af Viking Press, New York. Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1970. 213, (1) bls. 8vo.
LÁNASJÓÐUR BÆJARLEIÐA. Lög samvinnu-
félagsins . . . [Fjölr. Reykjavík 1970]. 8 bls.
8vo.
LÁNASJÓÐUR ÍSLENZKRA NÁMSMANNA.
Úthlutunarreglur 1970. [Borgamesi 1970]. (1),
11 hls. 8vo.
LANCER, JACK. Christopher Cool. Njósnari
merktur X. Ungnjósnarinn X marks the spy
eftir * * * í þýðingu Á: na Reynissonar. Höf-
undur: * * * þýðandi: * * * X marks the spy
heitir bók þessi á frummálinu. (1). Reykjavík,
Bókaútgáfan Örn og Örlygur hf., 1970. 144
bls. 8vo.
LANDABRÉFABÓK. Bók þessa bjuggu undir
prentun: Helgi Elíasson, Einar Magnússon og
Ágúst Böðvarsson. Þriðja prentun. Reykjavík,
Ríkisútgáfa námsbóka, 1970. [Pr. í Stokk-
hólmi]. (2), 56, (2) bls. 4to.
LANDMÆLING. 1. Skekkju- og jöfnunarfræði.
2. Mælingafræði. 3. Tækjafræði. 4. Verklegar
æfingar. Fjölfaldaður útdráttur úr fyrirlestrum
fyrir byggingarverkfræðinema ásamt fyrirsögn
og dæmum um sumaræfingar. Handrit. Reykja-
vík, Háskóli Islands, Verkfræði- og raunvís-
indadeild, 1970. (1), 5, 61; (1), 88; (1), 38;
63 b]s. 8vo.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS. Árbók 1969. 26.
ár. Reykjavík 1970. 212 bls. 4to.
— Handritasafn Landsbókasafns. III. aukabindi.
Samið hafa Grímur M. Helgason og Lárus H.
Blöndal. Reykjavík, Landsbókasafn Islands,
1970. 241 bls. 4to.
LANDSSAMBAND HESTAMANNAFÉLAGA.
21. ársþing . . . [Fjölr. Reykjavík 1970]. 13
bls. 4to.
[LANDSSÍMI ÍSLANDS]. Götu- og númeraskrá
yfir rétthafa síma í Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði. Maí
1970. [Reykjavík], Póst- og símamálastjómin,
[1970]. 267, (1) bls. 4to.
[—] Símaskrá 1970. Akureyri - Dalvík - Greni-
vík - Hjalteyri - Hrísey - Húsavík - Kópa-
sker - Ólafsfjörður - Raufarhöfn - Sauðár-
krókur - Siglufjörður. Reykjavík, Póst- og
símamálastjórnin, [1970]. 67, (1) bls. 4to.
LANDSVIRKJUN. Virkjun Þjórsár við Búrfell.
Offsetpr. Reykjavík, Landsvirkjun, 1970. (20)
bls. Grbr.
LÁRUSDÓTTIR, ELÍNBORG (1891-). Hvert
liggur leiðin? Hafnarfirði, Skuggsjá, 1970.
[Pr. í Reykjavík]. 220 bls. 8vo.
Lárusson, Arni Ol., sjá Vaka.
LÁRUSSON, ERLENDUR (1934-). Sjúkra- og
slysatryggingar. Eftir * * * [Fjölr. Reykjavík]
1970. (1), 48 bls. 4to.
Lárusson, GuSmundur, sjá Harðjaxl.
LÁRUSSON, HÖRÐUR (1935-). Stærðfræði fyrir
framhaldsdeildir gagnfræðaskóla. Fyrra hefti.
Síðara hefti. [Fjölr. Reykjavík], Menntamála-
ráðuneytið, Skólarannsóknir, 1970. 167, (2)
bls. 8vo.
LÁRUSSON, MAGNÚS MÁR (1917-). Um ís-
lenzka tréskurðarlist. Andmæli við doktors-
vörn í Ósló. Hvenær lokaðist leiðin norður?
Sérprentun úr Sögu 1970. [Reykjavík 1970].
(1), 248.-267. bls. 8vo.
LÁRtUSSON], RAGNAR (1935-). Moli litli. 3.
bók. Reykjavík, Bókaútgáfan Leiftur hf.,
[1970]. 32 bls. 8vo.
— Moli litli. 4. bók. Reykjavík, Bókaútgáfan
Leiftur hf., [1970]. 32 bls. 8vo.
— sjá [Óiafsson, Ástgeir] Ási í Bæ: Eyjavísur;
Spegillinn.
LAUNASTIGI OG LAUNAFLOKKAR miðaðir
við drög að starfsmati. [Reykjavík 1970]. (7)
bls. 4to.
Laursen, Valdemar, sjá Enoksen, Henning og
Knud Aage Nielsen: Knattspymuhandbók-
in.
LAXDÆLA SAGA. Njörður P. Njarðvík cand.
mag. annaðist útgáfuna. Islenzk úrvalsrit 6.
Reykjavík, Skálholt, 1970. 266 bls. 8vo.
LAXNESS, HALLDÓR (1902-). Barn náttúrunn-