Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 58
ÍSLENZK RIT 1970
58
MARKASKRA Suð'ur-Þingeyjarsýslu, Húsavíkur-
kaupstaffar og Kelduneshrepps. Endurprentuff
1970. Kristján Jóhannesson, Klambraseli sá
um útgáfuna. Akureyri 1970. (4), 164 bls.,
1 mbl., 1 uppdr. 8vo.
MARKASKRÁ Vestur-Húnavatnssýslu 1965. Viff-
bætir viff . . . Akureyri [1970]. (4) bls. 8vo.
MARKÚS SEGIR FRÁ. Markúsarguðspjall þýtt
úr frummálinu 1968-’69. Myndirnar í þessari
bók eru teknar úr útgáfu Ilins ameríska
Biblíufélags á Nýja testamentinu Today’s
English version og hirtar meff leyfi félagsins.
Reykjavík, Hiff íslenzka Biblíufélag, 1970. 73
bls. 8vo.
[MARKÚSSON], MARTEINN FRÁ VOGA-
TUNGU (1908-). Leiffin til baka. Reykjavík,
Prentrún, 1970. 175 bls. 8vo.
Marteinn frá Vogatungu, sjá [Markússon], Mar-
teinn frá Vogatungu.
MARTTIN, PAUL. Hjartablóff. Hersteinn Páls-
son sneri á íslenzku. Bók þessi heitir á frunt-
málinu: „Heartsblood". Ilafnarfirði, Skuggsjá,
1970. 276 bls. 8vo.
Matthíasson, Steinar, sjá Mímir.
MATTHÍASSON, ÞORSTEINN (1908-). Blesi.
Unglingsárin - Blesi lýkur skyldunámi. Hall-
dór Pétursson teiknaði myndirnar. Reykja-
vík, Prentrún, 1970. 107 bls. 8vo.
— Hrafnistumenn. Minningar vistmanna á Hrafn-
istu. I. Reykjavík, Ægisútgáfan, 1970. 174 bls.,
10 mhl. 8vo.
— Mannlíf viff Múlann. Þættir úr byggffasögu
Ólafsfjarðar. I. Skráð hefur * * * Káputeikn-
ing: Kristinn Jóhannsson. Myndskreyting: Þór-
dís Tryggvadóttir. Reykjavík, Ólafsfjarffar-
kaupstaffur, 1970. 286, (1) bls. 8vo.
— sjá Leifturmyndir frá læknadögum.
MC DONNALD. Á valdi freistinganna. Reykja-
vík, Topp-forlagiff, [1970]. 101, (1) bls. 8vo.
MEGAS. Frægur sigur (2. h.) Val Ijóffa & útgáfu
annaffist Bergþóra Gísladóttir. Bók þessi fæst
hvorki láns né gefins. [Fjölr.] Reykjavík 1970.
2 h. ((13), (57)) bls. 4to.
MEISTARAFÉLAG SUÐURLANDS Á SEL-
FOSSI. Lög og fundarsköp fyrir . . . Selfossi
1970. 16 bls. 12mo.
MEISTER, KNUD og CARLO ANDERSEN.
Jonni knattspyrnuhetja. Bók þessi heitir á
fruntmálinu: Jan, skolens fodboldhelt. Gefin
út rneff leyíi höfundar. Siglufirði, Stjörnubóka-
útgáfan, [1970]. 84 bls. 8vo.
MELVILLE, HERMAN. Mobý Dick. Júlíus Hav-
steen íslenzkaði. Kápa: Torfi Jónsson. Reykja-
vík, Almenna bókafélagiff, 1970. 478 bls. 8vo.
MENNINGAR- OG MINNIN GARSJ ÓÐUR
EGILS THORARENSEN. Tekju- og gjalda-
reikningur 1969. Efnahagsreikningur hinn 31.
12. 1969. [Reykjavík 1970]. (1) bls. 4to.
MENNIRNIR í BRÚNNI. Þættir af starfandi
skipstjórum. II. Skráff hafa Ásgeir Jakobsson,
Guffmundur Jakobsson, Jón Kr. Gunnarsson.
Kápa: Atli Már [Árnason]. Reykjavík, Ægis-
útgáfan, 1970. 154 bls., 16 mbl. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit urn uppeldis- og skóla-
mál. 43. árg. Útg.: Fóstrufélag Islands - Sam-
band íslenzkra barnakennara - Landssamband
framhaldsskólakennara - Félag háskólamennt-
affra kennara — Félag menntaskólakennara -
Kennarafélag Kennaraskóla íslands - Félag
háskólakennara - Skólarannsóknir mennta-
málaráffuneytisins. Ritstj.: Þorsteinn Sigurffs-
son. Ritn.: Andrés Davíffsson, Andri Isaks-
son, Baldur Jónsson, Gyffa Ragnarsdóttir,
Hörður Bergmann, Indriffi Gíslason, Ingi
Kristinsson, Ólafur M. Ólafsson, Skúli Þor-
steinsson, Þorsteinn Eiríksson, Þorsteinn Sig-
urðsson. Reykjavík 1970. 5 h. ((3), 188 bls.)
4to.
MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI. Skýrsla um
. . . 1968-1969. XVIII. Akureyri 1970. 98 bls.
8vo.
— Skýrsla urn . . . 1969-1970. XIX. Akureyri
1970. 104 bls. 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Kynningar-
rit. Reykjavík, Skólafélag M. R., 1970. 20 bls.
8vo.
— Skýrsla . . . skólaárið 1969-1970. Reykjavík
1970. 138, (1) bls., 4 mbl. 8vo.
MENNTASKÓLINN VIÐ HAMRAHLÍÐ. Skýrsla
... 3. ár. 1968-1969. Reykjavík [1970]. 83 bls.
8vo.
MIDTSKAU, SVERRE. London svarar ekki.
Grétar Oddsson íslenzkaffi. Bókin heitir á
frummálinu: London svarer ikke. Keflavík,
Grágás, 1970. 208 bls. 8vo.
Mikkelsen, Klaus, sjá Andersen, Ingolf, K. W.
Norbpll: Eðlis- og efnafræði I.
MILL, JOHN STUART. Frelsiff. íslenzk þýðing