Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 63
ÍSLENZK RIT 1970
63
ua við Stórkonufell, 138 MW, 970 GWh/a.
[Fjölr.] Reykjavík 1970. 2 bls., 1 tfl. 4to.
— Nokkur atriði úr vatnalögum nr. 15, 20. júní
1923, er varða vatnsaflsvirkjanir. [Fjölr.].
Reykjavík 1970. 10 bls. 4to.
— Oddur Sigurðsson fil. kand. Um jarðfræði
Laxárdals og Mývatnssveitar í S-Þing. [Fjölr.]
Reykjavík 1970. 9 bls., 2 uppdr., 3 tfl. 4to.
— Raforkudeild. Þórisvatn. Jarðfræðiskýrsla.
Hefti 5. Viðbótarskýrsla um Köldukvísl og
Köldukvíslarveitu eftir Hauk Tómasson, jarðfr.
Orkustofnunar og Bessa Aðalstsinsson. Gert
fyrir Landsvirkjun [Fjölr. Reykjavík] 1970.
(2), 4 bls., 2 tfl., 5 uppdr. 4to.
— Skaftárveita. Lausleg áætlun um veitu við
Sveinstind í Tungnaá. [Fjölr.] Reykjavík 1970.
5 bls., 1 uppdr. 4to.
— Skýrsla um frumathuganir á gróðri í Þjórsár-
verum sumarið 1970. Eftir Bergþór Jóhanns-
son cand. real. og dr. Hörð Kristinsson. [Fjölr.]
Reykjavík 1970. 21 bls. 4to.
Oskarsdóttir, Lilja, sjá Hjúkrunarfélag Islands,
Tímarit.
ÓSKARSSON, BALDUR (1932-). Krossgötur.
Reykjavík, Heimskringla, 1970. 60 bls. 8vo.
ÓSKARSSON, GÚSTAF (1942-). Gestir á óska-
stjörnu. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
1970. 90 bls. 8vo.
Óskarsson, Þorsteinn, sjá Ásgarður; Réttur.
OSTA- OG SMJÖRSALAN S/F. Reksturs- og
efnahagsreikningur hinn 31. desember 1969.
Reykjavík [1970]. (11) bls. 8vo.
Pálmudóttir, Solveig, sjá 19. júní 1970.
Pálmason, Fríðrik, sjá Islenzkar landbúnaðar-
rannsóknir.
Pálmason, Guðmundur, sjá Jökull.
Pálmason, Ingólfur, sjá Mann, Thomas: Maríó og
töframaðurinn og fleiri sögur.
Pálmason, Jón, sjá Magnúss, Gunnar M.: Satt og
ýkt II.
Pálsdóttir, Vigdís, sjá Hugur og hönd.
PÁLSSON, EINAR (1925-). Trú og landnám.
Rætur íslenzkrar menningar. Ur. Eftir * * *
Nafnaskrá gerði Halldór Jónsson cand. mag.
Reykjavík, Mímir, 1970. 404 bls. 8vo.
Pálsson, Friðrik, sjá Hagmál.
PÁLSSON, GESTUR (1852-1891). Sögur. Sveinn
Skorri Höskuldsson sá um útgáfuna. Útlit:
Hafsteinn Guðmundsson. Bókasafn A.B. Is-
lenzkar bókmenntir. Reykjavík, Almenna bóka-
félagið, 1970. 239, (1) bls. 8vo.
Pálsson, Halldór, sjá Búnaðarrit; Freyr; íslenzk-
ar landbúnaðarrannsóknir.
Pálsson, Hannes, sjá Jólapósturinn.
PÁLSSON, HERMANN (1921-). Tólfta öldin.
Þættir um menn og málefni. Reykjavík, Prent-
smiðja Jóns Helgasonar, 1970. 155, (1) bls.
8vo.
Pálsson, Hersteinn, sjá Barnard, Christiaan: Eitt
líf; Curtis, Marjorie: Rós handa Klöru hjúkr-
unarkonu; Dayan, Yael: Hver er hræddur?;
Marttin, Paul: Hjartablóð; Montgomery,
Ruth: Lífið eftir dauðann; Slaughter, Frank
G.: Eiginkonur læknanna.
Pálsson, Hrajn, sjá Tónamál.
Pálsson, Jóhann, sjá Friðriksson, Sturla, og Jó-
hann Pálsson: Landgræðslutilraun á Sprengi-
sandi.
Pálsson, Jón, sjá Skák.
Pálsson, Jónas, sjá Ginott, Haim G.: Uppeldis-
handbókin.
Pálsson, Tryggvi, sjá Skákfélagsblaðið.
Pálsson, Þorsteinn, sjá Stefnir.
Pasch, Fritz, sjá Göllner, Herbert: Mannslíkam-
inn heill og vanheill.
PÁSTOVSKÍ, KONSTANTÍN. Mannsævi. Bjart-
ar vonir. Eftir * * * Halldór Stefánsson ís-
lenzkaði. (4). Reykjavík, Heimskringla, 1970.
221 bls. 8vo.
— Mannsævi. Lýsir af degi. Eftir * * * Halldór
Stefánsson íslenzkaði. (3). Reykjavík, Heims-
kringla, 1970. 221 bls. 8vo.
Pavel, Ernest, sjá Simenon, Georges: Bræðurnir
Rico.
PEALE, NORMAN VINCENT. Sjálfsstjórn í
stormviðrum lífsins. Baldvin Þ. Kristjánsson ís-
lenzkaði. Frumheiti bókarinnar: Sin, sex and
self-control. Reykjavík, Bókaútgáfan Lindin
s.f. Aðalumboð: Bókaútgáfan Öm og Örlygur
h.f., 11970]. 208 bls. 8vo.
Pepper, Curtis Bell, sjá Barnard, Christiaan: Eitt
líf.
Perkins, A/, sjá Lofting, Hugh: Ferðir Dagfinns
dýralæknis.
PERLUR. 5. Fæðing Jesú. Hilda I. Rostron tók
saman. Þorsteinn Guðmundsson kennari þýddi.