Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 64
64
ÍSLENZK RIT 1970
Clive Uptton gerði myndirmir. Reykjavík,
Blaða- og bókaútgáfan Hátúni 2, 1970. 51 bls.
8vo.
PÉTUR OG PÁLL. Kynningarbæklingur
M. F. M. H. (Nemendafélag M. H.) Ritstjóri:
Þorsteinn Ingi Sigfússon. Reykjavfk [1970].
(1), 45 bls. 8vo.
Pétursdóttir, Hólmjríður, sjá Fermingarbarna-
blaðið í Keflavík og Njarðvíkum.
Pétursdóttir, Kristín H., sjá Húsfreyjan.
Pétursdóttir, Stejanía M., sjá Kvenfélag Kópa-
vogs.
Pétursson, Agúst H., sjá Skutull.
Pétursson, Björn, sjá Framtak.
Pétursson, Halldór, sjá Ámason, Jón: Þjóðsögur
og ævintýri: Huldufólkssögur; Gíslason, Krist-
inn: Reikningsbók II; Júlíusson, Stefán: Kári
litli í sveit; Lestrarbók: Skýringar við I, II,
IV; Magnússon, Magnús: Sjáðu landið þitt;
Matthíasson, Þorsteinn: Blesi; Námsbækur
fyrir barnaskóla: Lestrarbók; Nú er glatt hjá
álfum öllum; Skólaljóð; Skuggabaldur 1970;
Sólhvörf; Við jólatréð.
Pétursson, Hallgrímur, sjá Nordal, Sigurður: Hall-
grímur Pétursson og Pass'usálmarnir.
PÉTURSSON, HANNES (1931-). Steingrímur
Thorsteinsson. Líf hans og list. Uppsetning:
Hörður Ágústsson. [2. útg. Lithopr.] Reykja-
vík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1970. 292
bls. 8vo.
— sjá Skagfirðingabók.
Pétursson, Jakob O., sjá Lindgren, Astrid: Lína
langsokkur.
Pétursson, Jón Birgir, sjá Enoksen, Henning og
Knud Aage Nielsen: Knattspyrnuhandbókin;
Vísir.
Pétursson, Jökull, sjá Málarinn.
Pétursson, Pétur IJraunfjörð, sjá Verkfallsvörður-
inn.
PHILBY, KIM. Þögla stríðið. Páll Heiðar Jóns-
son íslenzkaði. Titill frumútgáfunnar er: My
silent war. Gefið út með leyfi höfundar.
Reykjavík, Bókaútgáfan Hildur, 1970. 200 bls.
8vo.
PILGRIM, JANE. Kata. Vilbergur Júlíusson end-
ursagði. (Skemmtilegu smábarnabækurnar 10).
Akranesi, Bókaútgáfan Björk, [1970]. (1), 32,
(1) bls. 8vo.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og sírna-
málastjórnin. Reykjavík 1970. 12 tbl. 4to.
PÓSTUR OG SÍMI Rekstrar- og efnahagsreikn-
ingur 1969. [Fjölr. Reykjavík 1970]. (43)
bls. 4to.
POULSEN, ERLING. Barnfóstran. Anna Jóna
Kristjánsdóttir íslenzkaði. Bókin heitir á frum-
ntálinu: Bai nepleiersken. Keflavík, Grágás,
1970. 182 bls. 8vo.
POUND, EZRA. Kvæði. Kristinn Björnsson ís-
lenzkaði. Káputeikning: Kristín Þorkelsdóttir.
Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1970. 107
bls. 8vo.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 48. árg. Ritstj.: Guðjón Sveinbjörnsson,
Haukur Már Haraldsson. Reykjavík 1970. 9
tbl. (34 bls.) 4to.
Proppé, Ólajur, sjá Fjarðarfréttir; Nýliðaflokk-
urinn.
QUENTIN, DOROTHY. Lantana. Ástarsaga. Her-
borg Friðjónsdóttir þýddi. Reykjavík, Prent-
smiðjan Leiftur h.f., 1970. 207 bls. 8vo.
RÁÐLEGGINGAR OG UPPSKRIFTIR. Upp-
skriftir: Margrét Kristinsdóttir, húsmæðra-
kennari. Ljósmyndir: Myndiðn ([1.]—3., 5.-6.),
Pétur O. Þorsteinsson (4.) Osta fondue. [2.]
Ostapinnar. 3. Morgunverður - skólanesti. 4.
Fiskréttir með osti. 5. Osta-pizza. 6. Camem-
bert-ostur. Reykjavík, Osta- og smjörsalan sf.,
[1970]. 6 h. ((4) bls. hvert). 8vo.
RAFMAGNSFRÆÐI. 1. bréf. Tekið saman af
Jóni Kr. Valdimarssyni, aðallega var stuðst við
„Ellára, grundkurs för reparatörpersonal“, sem
útgefið er af Svenska Televerket. [Fjölr.
Reykjavík 1970]. 7 bls. 4to.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. Ársskýrsla
. . . 1969. Fertugasta og áttunda ár. Reykjavík
[1970]. 55 bls. 4to.
— Gjaldskrá. Gildir frá og með 1. júlí 1970.
[Reykjavík 1970]. 9 bls. 8vo.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Ársreikningar
... 1969. [Fjölr.] Reykjavík, Rafmagnsveitur
ríkisins, 1970. (2), 11 bls. 4to.
— 1969. Umsjón og uppsetning: Hrafnkell Ár-