Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Page 84
ISLENZK RIT 1970
84
Þórarinn jrá Steintúni, sjá [Magnússon], Þórarinn
frá Steintúni.
Þórarinsson, Arni, sjá Þórðarson, Þórbergur: Ævi-
saga Arna prófasts Þórarinssonar II.
Þórarinsson, Guðmundtir G., sjá Skák.
ÞÓRARINSSON, HJALTI, yfirlæknir (1920-).
Um greiningu og lækningu lungnakrabba-
meins. Káputeikning: Valgerður Bergsdóttir.
J. O. J. bjó undir prentun. 1. útg. [Offsetpr.]
Reykjavík, Krabbameinsfélag Reykjavíkur,
1970. 16 bls. 8vo.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912-). Er At-
lantisgátan að leysast? Sérprentun úr Andvara
1970. [Reykjavík 1970]. (1), 55.-84. bls. 8vo.
— Hekla. Utlit: Torfi Jónsson. Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1970. 55,(3) bls., 26 mbl.
Grbr.
— Ignimbrít í Þórsmörk. Sérprentun úr Náttúru-
fræðingnum, 39. árg., 1970. [Reykjavík 1970].
Bls. 139-155. 8vo.
— sjá Jökull.
ÞÓRARINSSON, ÞÓRARINN (1914-). Jónas
Jónsson frá Hriflu. Andvari. [Sérpr. Reykjavík
1970]. Bls. 3-52. 8vo.
— sjá Tíminn.
Þorbergsson, Guðlaugur, sjá Afangi.
Þórðardóttir, Sólveig, sjá Armann.
ÞÓRÐARSON, ÁRNI (1906-), GUNNAR GUÐ-
MUNDSSON (1913-). Stafsetningarorðabók
með beygingardæmum. Önnur útgáfa. Litbrá
offsetprentaði. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, [1970]. 192 bls. 8vo.
Þórðarson, Árni, sjá Lestrarbók: Skýringar við I,
II, IV.
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
Þórðarson, Björn, sjá Ferðir.
Þórðarson, Guðmundur, sjá Breiðablik.
Þórðarson, Hermann, sjá Hamar.
ÞÓRÐARSON, JÓN og RÍKARÐUR JÓNSSON
(1888-). Stefán Eiríksson listskurðarmeistari.
Þættir um ævi hans og störf. Sérprentun úr
Sunnudagsblaði Tímans. Prentað sem handrit.
Reykjavík 1970. (2), 16, (2) bls. 8vo.
Þórðarson, Magnús Þ., sjá Verzlunarskólablaðið.
Þórðarson, Páll, sjá Orðið.
Þórðarson, Sigfús Gauti, sjá Ulfljótur.
Þórðarson, Skúli, sjá Jónsson, Einar Már, Loftur
Guttormsson, Skúli Þórðarson: Mannkynssaga
1914-1956 I-II.
ÞÓRÐARSON, STEINÞÓR (1892-). Nú-Nú,
bókin sem aldrei var skrifuð. Minningar * * *
á Hala í Suðursveit. Stefán Jónsson sá um út-
gáfuna. Káputeikning: Tómas Tómasson.
Reykjavík, Bókaútgáfa Guðjónsó, 1970. 311
bls. 8vo.
Þórðarson, Sœberg, sjá Kosningablað D-listans -
lista Sjálfstæðismanna í Mosfellshreppi.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1888-). Ævisaga
Árna prófasts Þórarinssonar. Fært hefur í
letur * * * Síðara bindi. Önnur prentun endur-
skoðuð. Fyrsta útgáfa kom út hjá Helgafelli
1948, 1949, 1950. Reykjavík, Mál og menning,
1970. 582 bls. 8vo.
Þórðarson, Þórður, sjá Verzlunarskólablaðið.
Þórðarson, Þórir Kr., sjá Orðið.
Þorgeirsdóttir, Þorgerður, sjá Björnsdóttir, Vil-
borg, Þorgerður Þorgeirsdóttir: Unga stúlkan
og eldhússtörfin.
ÞORGEIRSSON, GUÐMUNDUR (1946-) og
INGIMUNDUR GÍSLASON (1945-) lækna-
nemar. Um raflífeðlisfræði. Sérprentun úr
Læknanemanum, 2. tbl. 1970. [Reykjavík
1970]. 16 bls. 4to.
Þorgrímsson, Árni Þ., sjá Reykjanes.
ÞORGRÍMSSON, EINAR (1949-). Leynihellir-
inn. Unglingasaga. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur h.f., 1970. 149, (1) bls. 8vo.
Þórhallsdóttir, Guðríður, sjá Foreldrablaðið.
[Þórhallsson], Ólajur Gaukur, sjá Tónamál.
Þórhallsson, Sverrir, sjá Skrúfan.
Þorkelsdóttir, Kristín, sjá Jóhannesson, Jón: Þyt-
ur á þekju; Pound, Ezra: Kvæði; Þorsteins-
son, Lárus Már: Nóvember.
Þorkelsson, Ingólfur, sjá Nýtt land - Frjáls þjóð.
ÞORLÁKSSON, GUÐMUNDUR (1907-). Landa-
fræði fyrir framhaldsskóla. III. Evrópa. Bjarni
Jónsson teiknaði skreytingar. Þórir Sigurðs-
son teiknaði skýringarmyndir. Reykjavík 1966.
[Endurpr.] Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
[1970]. 176 bls. 8vo.
- GYLFI MÁR GUÐBERGSSON (1936-). Al-
menn landafræði handa framhaldsskólum. Ónn-
ur prentun aukin. Teikningar: Gylfi Már Guð-
bergsson. Kápa: Baltasar. Reykjavík, Ríkisút-
gáfa námsbóka, [1970]. 64 bls., 2 mbl. 8vo.
Þorláksson, Guðm. M., sjá Reykjalundur.
Þorleijsdóttir, Andrea, sjá Flugfreyjufélag íslands
1954-1969.
j