Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 131

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 131
SIGURÐURÞÓRÐARSONTÓNSKÁLD 131 anum. Ég held, að uppgjöf hafi aldrei verið til í hans huga. Kórinn tók skjótum fram- förum, enda var Sigurður óvenju vandvirkur og nákvæmur stjórnandi, sem reyndi jafnan að bæta um það, sem ýmsir aðrir hefðu talið gott. I sex utanlandsferðum söng Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar í 112 horgum og bæjum austan hafs og vestan, og sumstaðar oftar en einu sinni. Ótvírætt er, að ferðir þessar liafa verið mikil og menningarleg landkynning, kórnum og söngstjóra hans, og allri þjóðinni, lil meiri sóma en margir gera sér grein fyrir. Skipulagning og allur undirhúningur þessara ferða hvíldi að miklu leyti á herðum söngstj órans, sem þrátt fyrir ábyrgðarmikið og erilsamt embætti var aldrei svo störfum lilaðinn, að hann gæti ekki bætt á sig vinnu og fyrirhöfn, þegar kórinn átti í hlut. Of langt yrði að rekja hér sögu Karlakórs Reykjavíkur, þólt óneitanlega sé hún samtvinnuð tónlistarferli Sigurðar Þórðarsonar, sem í 35 ár leiddi kórinn farsællega í ferðum og á tónleikum innan lands og ulan. Sigurður Þórðarson gerðist skrifstofustjóri Rikisútvarpsins í ársbyrjun 1931 og gegndi því starfi fram í september 1966, en þá var Sigurður á 72. aldursári. Það er mál þeirra, sem bezt þekkja til, að það hafi verið Ríkisútvarpinu mikið happ að fá til starfa svo glöggan, traustan og atorkusaman mann sem Sigurður var. Vandvirkni hans var höfð á orði, hollusta hans við stofnunina var óhagganleg, og réttsýni hans og drenglyndi gagnvart starfsfólki áunnu honiun einlæga virðingu og vinsældir allra þeirra, sem með honum og undir stjórn hans unnu, fyrr og síðar. Dagleg störf skrif- stofustj órans voru frá upphafi ákaflega yfirgripsmikil, en Sigurður var hamhleypa til verka og skaut sér aldrei undan skyldum. Því var oft liðið á kvöld, er hann kom heim frá vinnu. Ælla mætti, að langur dagm við brauðstritið og tímafrek tómstundastörf við kórsljórn, að ógleymdri allri undirbúningsvinnu við lagaval, nótnaskriftir og sitthvað fleira, hefði verið meira en nóg viðfangsefni einum manni. Sigurður hafði þó enn tíma aflögu. Eins og áður segir, var Sigurður þegar í æsku farinn að semja lög, þótt ekki bær- ust þau vítt um landið. Sigurður var næmur, og námið í Leipzig varð honuni lykill að þeirri þekkingu á lögmálum tónlistarinnar, sem hann hafði þyrst eftir. A náms- árunum ytra, og síðan eftir að heim kom, tók hann enn til við að semja lög. Stóð nú til að gefa út nokkur af lögum Sigurðar, en áður bað hann kunningja sinn, sem þekkti Sveinbjörn Sveinbj örnsson tónskáld, að leita álits þessa gamla meistara á tón- smíðunum. Ekki varð dómminn til að örva hið unga tónskáld, því að Sveinbjörn kvaðst ekki finna „neistann“ í lögunum, en hins vegar bæri handverkið vott um mikla kunnáttu. Vitanlega urðu Sigurði þetta mikil vonbrigði, og það svo, að hann tók öll handrit sín og brenndi þau til ösku. Svo er forsjóninni fyrir að þakka, að um síðir varð sköpunarþörfin öllum vonbrigðum og efasemdum yfirsterkari. Enginn gefur út tónsmíðar sínar á íslandi með hagnaðarvon í huga. Markaðurinn er smár í öllu tilliti. Lítið upplag endist langan tíma, og tónleikahald er svo takmarkað hérlendis, að þangað sækir enginn umbun verka sinna. Langmest af tónsmíðum ís- lenzkra höfunda er því geymt í handriti, og er svo einnig um verk Sigurðar. Fyrstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.