Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 152

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Blaðsíða 152
152 CLARENDON PRESS OG KENNETH SISAM þegar hann er allur, þykir forráðamönnum Clarendon Press vænt um, að honum var sýnd þessi viðurkenning. Þegar hann tók við embætti því í Oxford, er sýnt var að verða mundi til langframa, var það einsætt, að hann tæki sér bólfestu utan horgarinnar, svo illa sem loftslagið þar átti við hann. Því var það, að hann settist að í þorpinu Boars Hill; en það er, eins og nafnið hendir til, á hæð, og loftslag er þar gott, en fjarlægðin ekki nema fimm kílómetrar. A meðal næstu granna hans þar var lárviðarskáldið Robert Bridges, mað- ur stórlærður, einkum í forntungunum og ensku. Með þeim tókst alúðarvinátta, og Sisam annaðist útgáfu hins mikla og fræga kvæðis lárviðarskáldsins, Testament, of Beauty (1929), og gerði bókina svo úr garði, að hún lilaut nálega sömu frægð fyrir fegurð sína sem fyrir innihaldið, sem kallað hefur verið a compendium of wisdom and learning, en við Islendingar mundum sennilega lýsa því sem stórlega stækkaðri mynd af Njólu Björns Gunnlaugssonar. Sala bókarinnar varð að vonum gífurleg, og enn mun hún vera mikil, eftir meira en fjörutíu ár. Nokkuð hefur kvæði þetta orðið þekkt á íslandi, en langt frá því sem skyldi. Kenneth Sisam var frábær smekkmaður á bókagerð, og var skemmtilegt við hann að ræða um það efni og ákaflega lær- dómsríkt. Bækur Oxford University Press höfðu lengi (líklega alla tíð) verið til fvrir- myndar um ytri frágang, en þó urðu þær það ennþá meir en áður eftir að Sisam tók þar við stjórninni. Fyrir forgöngu þeirra Bridges og Sisams var stofnað málverndarfélag, er nel'nd- ist Society for Pure English, og vann félagið stórmikið gagn með ágætum smárit- um, er það gaf út (á vegum Oxford University Press) og nefndust S. P. E. Tracts. Þegar félagið lagðist niður, var þessum heftum safnað í átta bindi og samið registur yfir efni þeirra. Það safn geymir svo mikinn og margháttaðan fróðleik um enska tungu, að vart mundi nokkur maður ímynda sér slíkt að óreyndu. Ein- hvern tíma verður það harmað, hve fá íslenzk bókasöfn eiga S. P. E. Tracts. Því enn er þekking á ensku og enskum bókmenntum á byrjunarstigi á okkar landi. Þroskaskeiðið er vonandi framundan með eflingu menntastofnana landsins. Svo hefur verið talið, þegar hreyft var á Englandi þeirri óheillavænlegu hug- mynd að leggja söluskatt á bækur, að andstaða Sisams hafi átt drýgstan þátt í að afstýra óráðinu og varna því, að hugmyndin kæmist til framkvæmda. En þar mun þó Sir Stanley Unwin líka hafa reynzl þungur á bárunni. Að sjálfsögðu fluttu dagblöðin minningargreinar um Kenneth Sisam við fráfall hans, og ekki gátu þau minnzt hans öðruvísi en lofsamlega. Lengst þeirra greina um hann, sem hirzt hafa, þegar þetta er ritað, er í vikuridnu Bookseller, 11. sept- ember 1971. Grein sú, er The Times flutti 28. ágúst, er í rauninni ágæt, en ýmsir hefðu kosið hana nokkru ýtarlegri og lengri. Prófessor Eugene Vinaver gerði við hana þessa athugasemd, sem hirt var í blaðinu 2. september: „Enda þótt minningargreinin um Kenneth Sisam væri harla fróðleg, virðist mér nokkuð á það skorta, að hún veiti réttmæta viðurkenningu afrekum þess lærdóms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.