Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 156

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Síða 156
156 CLARENDON PRESS OG KENNETH SISAM urinn Oxford CompanionsHann varði miklu af tíma sínum og hugleiðingum til útgáfu góðra handbóka; ekki bara vegna þess, að þær voru góðar sölubækur, heldur einnig vegna hins, að greindir menn og fróðleiksfúsir, hver á sínu sviði, fundu í þeim svör við spurningum sínum. Þrátt fyrir allar sínar miklu sálargáfur var hann umfram allt einfaldur maður og lagði mælikvarðann á að hætti sveitamannsins - hafði drukkið í sig það eðli í uppvexlinum á Nýja Sjálandi. Það var leyndardómurinn í allsherjartengslum hans við lífið. Og fyrir þau tengsli hlaut hann bæði ást og aðdáun svo margra. Hann var mestur þeirra manna, sem ég hefi kynnzt.“ Þannig farast þessum mæta manni orð um látinn yfirboðara sinn, samverkamann og vin. Mikið má út úr þessari mannlýsingu lesa. „Mestur maður allra þeirra, sem ég hefi haft kynni af og einn af þeim beztu.“ Svo sagði sá hófsami, vitri og góði maður, síra Magnús Helgason, um Björn Jónsson látinn. Og þessi orð hans berg- máluðu aðrir. Ekki er það efamál, að einnig síðara atriðið í þeim hefir Peter Spicer haft í huga, er hann ritaði lýsingu sína á Kenneth Sisam. Hér var maður, sem við Islendingar mættum lengi muna - og lengi þakka. 1 History oj the Great Rebellion er vitanlega aldrei látin hverfa af markaðinum. Heildarútgáfan, ákaflega vönduð, er í sex bindum, alls nokkuð á fjórða þúsund síður. Valdir kaflar úr henni, ásamt ævisögu Clarendons, eftir sjálfan hann, rnynda eitt bindi í safninu Iforld’s Classics. 2 Oxford-orðabækur eru svo margar og margvíslegar, að ekki er viðlit að ætla sér að gera hér grein fyrir þeim, enda liggur það beint við fyrir hvern og einn að spyrjast fyrir um þær hjá næsta bóksala. En vegna bókasafna skólanna er kannske rétt að geta þess, að með nýrri tækni í prentlist hefir nú tekizt að gera svo fyrirferðarlitla og ódýra útgáfu af hinni miklu Oxjord English Dictionary, að varla mun nokkru bókasafni um megn að eignast hana. Freistandi er að minna hér á Oxjord Dictionary oj Quotations, ekki aðeins fyrir það, hvílíkt afbragð hún er, heldur og vegna geysilegra vinsælda hennar, jafnvel á Islandi. Eitt skáldanna hefur lýst henni þannig: Poets and wits, historians and sages, Have given of their best to fill these pages, And though the cups with shallow draughts are filled, Each sip you take is genius distilled. 3 í Altislandisches Elementarbuch eftir Andreas Heusler, Heidelberg 1913, 4. bls., segir svo um orðabók Cleasbys og Guðbrands Vigfússonar: Das umfassendste, semasiologisch beste und typo- graphisch uniibertreffliche Wörterbuch, þ. e. yfirgripsmesta og merkingarfræðilega bezta orða- bók [íslenzkrar tungu] og að prentfrágangi slík, að ekki verður betur gert í því efni. 4 Heimildarmaður að því, er hér segir urn uppvöxt og æviatriði Sisams, er að langmestu leyti Peter Spicer. Handrit hans lánaði Clarendon Press mér til notkunar. En frásögn hans er hér mjög dregin saman til rúmsparnaðar. 5 Svo er fyrir að þakka, að sögur Malory’s eru ekki með öllu ókunnar á Islandi, en þó of lítið kunnar. Því skal hér nánar bent á umrædda útgáfu: The Works oj Sir Thomas Malory; edited by Eugene Vinaver. 0. U. P. (xviii-f 920 bls. 8°). c I bókaflokki þessum langaði hann til að hafa Companion to Icelandic Literature, en ekki tókst að finna mann, er treysti sér til að taka saman slíka bók. j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.