Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 162

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 162
162 ÚTGÁFA ÍSLENDINGABÓKAR í OXFORD ritverk hafi verið þekkt og útbreidd löngu fyrr. Ég ætla að tilfæra þá hér og á eftir tilvitnuninni bæta við athugasemdum mínum og hverju því, sem ég kann að hafa fram að færa málinu til skýringar. TILVITNUN í BARINGIUS „Eccardus átti á þeim tíma bókmenntaleg samskipti við ýmsa hina lærðustu Englendinga, þá Chamberlaine, Halley, Wotton, Pawls o. fl. Tilefni þessara hók- menntalegu samskipta hefur e. t. v. verið þetta: Árið 1720 afhenti J. G. Eccard bókasafninu í Oxford aftur þann hluta af Glossarium Anglosaxonicum, þ. e. staf- ina F. og S., sem fluttur var brott af N. Worm hinum danska og sem ég skrifaði upp á þeim tíma, og vegna þessa var nafn Eccards ekki aðeins opinberlega sett á lista velgerðarmanna bókasafns Oxford, að tillögu Dr. Pawls hókavarðar, heldur var hann einnig tekinn meðal félaga í Hið konunglega vísindafélag í Lundúnum, eftir að eintak [af listanum] hafði verið sent þangað. En þessi hluti af Glossarium Junianum var lánaður Worm úr Oxfordbókasafni, en hann skilaði honum ekki fyrir brottförina. Og er þessi lærði maður fékkst við skýringar á Islendingabók Ara fróða (þannig hljóðaði titillinn), notaði hann handrit Frans- iscusar Juniusar. Worm skýrði með latneskri þýðingu og skýringargreinum verk þessa höfundar, sem fyrstur ritaði hluta af sögu íslands, og eins og mér hefur verið tjáð, lét hann prenta aðeins sex eintök í átta blaða broti í London, án titil- blaðs og enda, hvers vegna veit ég ekki. En formáli þýðingar hans á höfundi þessum hefst þannig: íslendingabók gjörða eg fyrst biskupum vorum Þorláki og Katli, og sýnda eg bæði þeim og Sæmundi presti“ o. s. frv. Eintak af þessari sjaldgæfu bók er geymt í Rostock í Bibliotheca Fechtiana, og þaðan var hún léð mér. Vitneskju þessa á ég einkum að þakka J. G. Eccard, C. Korthold og N. Hasbergiusi; hinn síðastnefndi var um skeið hirðráð í Wolfenbiittel. Honum veðsetti Worm, sem síðar varð biskup í Danmörku, handrit sín á leið um Hol- land, annaðhvort vegna skulda eða fjárskorts, en leysti þau samt aftur árið 1718. En umræddum hluta af Glossarium Junianum hélt Hasbergius eftir, eink- um að áeggj an Eccards, sem á þeim tíma fékkst við samningu þýzkrar orðsifj a- bókar, og honum fékk Hasbergius þennan sama hluta verksins, þar sem hann var mjög vel menntaður í fornfræðum og myntfræði. Hann sá aftur um, að þessu eiginhandarriti yrði aftur komið fyrir í bókasafninu í Oxford, og þannig fengu Oxfordbúar aftur heilt Glossarium Junianum, sem þeir höfðu lengi búið við skert.“ TILVITNUN í DREYER „Bréfin (Leós X. páfa til Kristjáns II.), sem eitt sinn voru geymd í Bóka- geymslu Hafnarháskóla, í frumriti, í Capsa Cyprianica og urðu hinum örlaga- ríka bruna að bráð, skrifaði upp á sínum tíma hinn æðsti meðal guðsmanna á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.