Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 164

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 164
164 ÚTGÁFA ÍSLENDINGABÓKAR í OXFORD átt að kanna aðstæður og halda því ekki fram, sem var beinlínis ótrúlegt. Þannig er t. d. með engu móti sennilegt, að Worm hafi ekki hugsað til þess fyrr en árið 1718 að leysa út handrit sín. Því að hann hafði verið skipaður prestur við Nikulásarkirkju árið 1700, 1711 biskup yfir Sjálandi, og þegar árið 1704 hvarf faðir hans úr tölu lifenda. Varla getur nokkur talið sér trú um, að fyrst högum hans var þannig háttað, hafi hann dregið þetta svo á langinn, að hann hefði ekki annaðhvort lokið þessu máli fyrr eða, hefði það dregizt svo lengi, hætt alveg við það. Miklu líklegra er raunar, að hann hafi snúið aftur til föðurlands síns eftir 3ja ára ferð og leyst út veðsett handrit sín annaðhvort á því ári eða næsta ár á eftir. Að svo miklu leyti sem leyfilegt er að draga ályktanir af líkum álít ég hina sönnu ástæðu þess, sem gerðist, eftirfarandi. I æsku var Worm í eðli sínu stór- huga og glaðsinna og fús að fórnfæra menntagyðj unum ( svo sem útgefin minnismerki menntunar hans sjálfs bera vitni, bæði hér og erlendis), og stund- um gaf hann sig skemmtun á vald að því marki, sem heiðvirt gat talizt. Við slík tækifæri hefur það getað gerzt, að hann hafi safnað skuldum á Englandi, og þar sem faðir hans, sem var strangur og siðavandur maður, gat með engu móti fengizt til að láta syni sínurn í té jafnvel örlítið fé umfram hinn ákveðna ferða- kostnað, enda þótt hann væri tilvonandi prófessor í heimspeki, þá óttaðist Worm, að hann yrði vegna skuldaviðurkenninga sinna hnepptur í fangelsi, og yfirgaf England í miklum flýti, og er hann í því uppnámi flýtti sér að taka saman farang- ur sinn, hefur hann sjálfsagt óvitandi og annars hugar tekið með sér þessar tvær bækur Juniusar, og í hinu sama ofboði, er hann aflaði sér nauðsynlegra f j ármuna til að flýta sér heim, afhenti hann þær Hasbergiusi að veði ásamt öðrmn handrit- um sínum. En hann var ekki einungis svo samvizkulaus að taka við slíku veði, heldur einnig misfara með það á áðurgreindan hátt, án þess að ráðgast við eða tilkynna eigandanum og að sýna jafnmikla sviksemi í gæzlu hókanna sem í af- hendingu þeirra. Enda þótt ég hafi dvalizt um nokkur ár í húsi frænda míns, sálugs Worms, heyrði ég aldrei minnzt á eða vikið að þessu máli einu orði, enda var til þess engan veginn nein ástæða, að þyrfti að draga yfir það fjöður eða afneita því. Þetta er einnig vafalaust ástæða þess, hví Bussæus áræðir ekki eða vill ekki minnast á útgáfu Worms í útgáfu sinni á Islendingabók Ara 1733, þar sem hann hefur sjálfsagt álitið, að hann gerði biskupnum engan greiða með því að minn- ast á hann þannig. Þeir hafa verið til, sem sagt hafa, að Arni Magnússon hafi oft kvartað yfir því, að Worm hefði rænt hirzlur sínar, og þegar hann [AM] hafi frétt, að bókin væri í prentun á Englandi, liafi hann látið senda sér arkir úr henni til Khafnar jafnóðum og þær komu úr pressunni, án þess höfundur vissi; hann hafi hins vegar haldið því leyndu fyrir allra augum og vitneskju út í frá, svo að engum hefði gefizt tækifæri til að sj á það nema nánum vini hans, Gram, sem hann hefði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.