Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Side 181
SKRÁ UM VERK HALLDÓRS LAXNESS
181
unnin fyrir gýg? Rússland úr lofti. Þakkar-
ávarp til þýzks búnaðarkommissars. Stefán frá
Hvítadal. Fagra veröld. Bókmenntir og skó-
bætur. Um stafsetningu á fornsögum. Jónas
Jónsson og fagrar listir. Þeir útvöldu og fólk-
ið. Um þjóðlega tónlist. Kjarval. Borgaralegar
nútímabókmenntir. Rauða hættan. Áfengis-
æðið. Stigamennska í Reykjavík. Straum- og
skjálftamálin. Trúmálaumræðurnar. Ræða 1.
desember 1935. Samfylkingin er málstaður
fólksins. Maxim Gorki. Ljóð Jakobs Smára,
Handan storms og strauma. Mannaveiðar á
Kanaríeyjum. Rithöfundaþing í Buenos Aires.
Fasisminn án lýðskrums. Leitin að sannleikan-
um. Einn dag í senn: Vasabókarblöð.
— Onnur útgáfa. — Rv.: Bókaútgáfan
Heimskringla, 1938. 376 bls.
— Önnur útgáfa (!) - Rv.: Helgafell, 1962.
289 bls.
DAGUR í SENN. Ræða og rit. - Rv.:
Helgafell, 1955. 302 bls.
Ræða á listamannaþíngi 1950. Skáldskapar-
hugleiðíngar. Kjarval. Málfræðilegur ráðunaut-
ur handa dagblöðum. Sviðið autt. Að fljúga
hér og í Svíþjóð. Vegir og viskí. Að prédika
kaþólsku fyrir páfanum. Friðarstefna evrópu-
rnanna. Ari og Dicuil. Halldór Stefánsson sex-
tugur. Formáli að kvæðum og ritgerðum Jó-
hanns Jónssonar. Að upplúkníngu Hlégarðs
1951. Leikskrárprologus Islandsklukkunnar.
Ávarp flutt í Ríkistúvarpið 23. apríl 1952.
Sjónarmið Ibsens. Hljóðpípa og kæfubelgur.
„Utannorðurlandamenn". Listkúgun. Aflægis-
háttur. Æfintýri frá blómaskeiði kalda stríðs-
ins. Fisher í Kantaraborg: hugarfarsbreyting
nauðsynleg - en atómbomban lifi. Fisher biður
um atómspreingju - með skilyrði. Trúar-
brögð og friðarhreyfíng. Það sem allir ættu
að geta skrifað undir. Það sem okkur nútíma-
mönnum er nauðsynlegt öllu öðru fremur er
að gera stríð óhugsandi. Vér íslendíngar og
trúin á stálið. Stórþjóðir og smáþjóðir. Sósíal-
isminn er siðalögmál mannkynsins. Islensk
hugleiðíng í tilefni friðarþíngs þjóðanna.
Friður í austurvegi. Ræða haldin við móttöku
bókmentaheiðurspeníngs Heimsfriðarráðsins,
Vínarborg 27. nóv. 1953. Inngángsorð að MÍR,
tímaritinu. Ávarp á samkomu MÍR 11. nóv.
1950. Gestir okkar og við. Vinátta þjóðanna
er fall fólkmorðíngjanna. íslenskt sjálfstæði.
Vandamál skáldskapar á vorum dögum. Digt-
ningens problematik i vor tid. Ræða. A
réplique on Freedom. Kunst in der Sowjet-
union 1949. An Iceland Voice. Reflections of
an Old Soviet Visitor. En sidste hilsen og tak
til Nexp fra Halldór Laxness. Tom Kristensen
sextugur. Forfatteren og freden. Nordahl
Grieg paa Island. En dansk digter pá Island.
DÚFNAVEISLAN. Skemtunarleikur í fimm
þáttum. - Rv.: Helgafell, 1966. 172 bls.
Sœnska
duvbanketten. Komedi. - [Þýðandi
ókunnur]. - Rv., 1966. 75 bls. (Fjölr.).
EGIL SKALLAGRÍMSSON OG FJERN-
SYNET. Essays og artikler. — Ivar Eske-
land. - Oslo: Tiden Norsk Forlag, 1968.
144 bls.
ELDUR í KAUPINHAFN. Sjá íslands-
klukkan.
FÓTATAK MANNA. Sjö þættir. - Akur-
eyri: Þorsteinn M. Jónsson, 1933. 183
bls.
Ungfrúin góða og Húsið. „Og lótusblómið ang-
ar...“ Vinur minn. Tvær stúlkur. Saga úr
síldinni. Nýja ísland. Lilja.
Búlgarska
lilja. Razkazi. —Iv. Hlebarov.-Sofija Pro-
fizdat, 1965. 80 bls.
Ungfrúin góða og Húsið ásamt fleiri smásög-
um.
Danska
DEN GODE FR0KEN OG HUSET. - Helgi JÓns-
son. - Kbh.: Gyldendal, 1955. 92 bls.
93 bls. (Gyldendals nye serie, bind 16).
— Andet oplag. - Kbh.: Gyldendal, 1957.