Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1972, Page 195
SKRÁ UM VERK HALLDÓRS LAXNESS
195
— 2. udg. suppleret med kapitler af „ís-
lendíngaspjall“. - Kbh.: Gyldendal,
1970. 312 bls. (Gyldendals Uglebpger).
Finnska
tunnustan maata. - Toini Havu. - Werner
Söderström Osakeyhtiö, 1966. 274 bls.
Norska
SKALDETID. — Ivar Eskeland. - Oslo: Tiden
Norsk Forlag, 1965. 244 bls.
Sœnska
SKALDETID. - Peter Hallberg. — Sth.: Rabén
& Sjögren, 1964. 282 bls.
SMÁSÖGUR. — Pálmi Hannesson valdi. -
Rv.: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1956.
223 bls.
I.ilja. Saga úr síldinni. Temúdsjín snýr heim.
Og lótosblómið ángar . .. Kálfkotúngaþáttur.
Völuspá á hebresku. Fyrirburður í djúpinu.
Nýa Island. Napóleon Bónaparti. Úngfrúin
góSa og Húsið.
SNÆFRÍÐUR ÍSLANDSSÓL. Leikrit í
þrem þáltum. Rv.: Helgafell, 1950. 184
Ms,
— Hátíðaútgáfa í tilefni af opnun Þjóð-
leikhússins. - Rv.: Helgafell, 1950. 184
bls.
— Önnur útgáfa. - Rv.: Helgafell, 1956.
170 bls.
STROMPLEIKURINN. Gamanleikur í
þrem þáttum. - Rv.: Helgafell, 1961.
133 bls.
STRAUMROF. Sjónleikur. — Rv.: Bókaút-
gáfan Heimskringla, 1934. 87 bls.
SVAVAR GUÐNASON. Et udvalg af biUe-
der med indledende tekst. Kbh.: Gylden-
dal, 1968. 63 bls. (Vor tids kunst. 67).
ÚA. Leikrit. - Rv.: Helgafell, 1970. 184
bls. (Sveinn Einarsson sneri skáldsög-
unni (þ. e. Kristnihaldi undir Jökli) í
leikritsform í samráði við höfundinn).
UNDIR HELGAHNÚK. - Rv.: Bókaverzl-
un Ársæls Árnasonar, 1924. 256 bls.
— Önnur útgáfa. - Rv.: Helgafell, 1967.
238 bls.
UPPHAF MANNÚÐARSTEFNU. Ritgerð-
ir. - Rv.: Helgafell, 1965. 258 bls.
Upphaf mannúðarstefnu. Bastofuhjal í Jerú-
salem. Slammbyggja. Persónulegar minnis-
greinar um skáldsögur og leikrit. ísland,
Norðurlönd og Evrópa. Skáld og almenníngur
á íslandi. Islenskar bækur og Sívaliturn.
Danska á Islandi, íslenska í Danmörku. Egill
Skallagrímsson og sjónvarpið. Fornsögur og
rannsókn þeirra. Maðurinn kaffærði. ,rgun-
hugleiðíngar um Bach. Kristinn E. Ar» bésson
sextugur. Islenskan á sextugsafmæli Jóns
Helgasonar. Ragnar Jónsson sextugur. Við-
staða í myndaskemmu. Skáld tveggja svana.
Nína Tryggvadóttir. List Svavars Guðnasonar.
Ræða á listahátíð. Gitanjali á Islandi. Einn
af jógínum verksins. Mannleg samábyrgð.
Danskt frjálslyndi og ísland. Endurminníngar
frá Svíþjóð. Dr. Jakob Benediktsson fimtugur.
Hans Kirk. Kveðjuræða í Palazzo Vecchio.
Tildrög Paradísarheimtar. VopnabúriS góða.
Davíð Stefánsson. Hetjulandslag.
, i
UTSAGA. - Peter Hallberg. - Sth.: Rabén
& Sjögren, 1959. 250 bls.
Ritgerðasafn.
VEFARINN MIKLI FRÁ KASMÍR. - Rv.:
Prentsmiðjan Acta, 1927. 403 bls.
— Önnur útgáfa. - Rv.: Helgafell, 1948.
383 bls.
— Þriðja útgáfa. - Rv.: Helgafell, 1957.
326 bls.